Vísir - 17.05.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 17.05.1971, Blaðsíða 14
u V ÍS t'R . Mánudagur 17. maí 1971 Tenor saxófónn til sölu. Uppl. í Bíma 22250 eftir kl. 7 e. h. Póstkassar. Til sölu eru póst- kassar úr tÁ-ki, sambyggðir fyrir 6 íbúðir. Uppí. < síma 82792 eftir kl. 5 á kvöldin. ______ Sumarbústaöaeigendur. Til sölu 1” Alcon-vatnsdælur með Briggs & Stratton bensínmótorum. — Véla- naust hf. Bergþórugötu 23. Sími 17335. Reykjavík. Til sölu ódýr stofuskápur eldri gerð. Uppl. í síma 24952 eftir kl. 7. Til sölu fasteignatryggt 120 þús. kr. veðskuldabréf með 8% vöxt- um til 3J/z árs. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir laugardag merkt „Veð skuldábréf - 2511“. Nýlegt ferðaútvarp til sölu. — Sími 21179~ Til sölu norskt einsmannsrúm með náttborði, sem nýtt. Einnig til sölu DBS kvenreiðhjól á sama stað. Uppl. í síma 81545 í dag og kvöld. Til sölu drengjareiðhjól theð gkr um, DBS. Verð kr. 6 þús,, einnig bátavél, Penta dísil, 7 hestöfl með skiptiskrúfu. Uppl. í síma 34702. Eldhúsinnrétting, eldavél og þvottavél til sýnis og sölu strax á Nesvegi 5 III. h. t. h. Sími 11165. Prjónavél. Til sölu Singer prjóna vél f toorði. Uppl. í síma 31217. _ Þvottapottur 50 1 til sölu. — Klæðaskápur óskast tíí kaups á sama stað. Sími 37642._______ Gullfiskabúðin auglýsin Nýkom- in stór fis-kasending t. d. falleg- ir slörhalar einnig vatnagróður. — Allt fóður og vítamín tilheyrandi fuglá'’ lóg fiskáraékt. Ntöff'ið hunda- ólar og hundam'at. Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12. Heimasími 19037. Gjafavörur. Atson seðlaveski, Old Spice gjafasett fyrir herra, Ronson kveikjarar, reykjarpípur í úrvali, tóbaksveski, tóbakstunnur, pfpustatív, sjússamælar, „Sparkl- ets“ sðdakönnur, kokkteilhristar. Verzlunin ÞÖll Veltusundi 3 (gégnt Hótel Islands bifreiðastæðinu). Sími 10775., Fyrir sykursjúka. Niöursoðnir ávextir, perur, jarðarber, aprikós- ur, ferskjur, jarðarberjamarmelaði, 'appelsínumarmelaði, rauðkál, saft- ir, hrökkbrauð, súkkulaði. Verzlun- in Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel Islands bifreiðastæðinu). — Sími 10775._____ Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður landsbraut 46, sími 82895 (rétt inn an Álfheima). Blómaverzlun, margs konar pottaplöntur og afskorin blóm. Blómaáburöur og stofublóma mold. Margvíslegar nauðsynjar fyr ir matjurta- og skrúðgarðaræktend ur. — Ódýrt í Valsgarði.________ Höfum til sölu úrvalsgróðurmold. Garðaprýði sf. Sími 13286.______ Lampaskermar I miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. Hafnfirðingar. Höfum úrval af innkaupapokum og buddum. Belti úr skinni og krumplakki. Flókainni- skór nr. 36—40. Lækjarbúöin, Lækjargötu 20, Hafnarfirði. ÓSKAST KÉVPT Gjaldmælir óskast keyptur. — Uppl. í síma 18571. Trillubátur 3—5 tonna óskast til kaups. Sími 41280. Brúðarkjóll óskast, langerma og s'iður, í no. 42—44. Uppl. í síma 26630 milli kl. 9 og 3. Góð skurðgrafa óskasttil kaups. Uppl. I síma 84109 eftir kj. 18. BfLAVIÐSff IPTf Skoda Combi árg. ’68—’69 ósk- ast til kaups. Sími 41361. Til sölu Skoda station árg. ’59, selst ódýrt. Uppl. í síma 20154 eft- ir kl. 18. Til sölu nýuppgerð B.M.C. dfsil vél, vélin passar í Willys eða Rússajeppa. Uppi. í síma 42410 milli kl. 7 og 10 f kvöld. Til sölu Ope) Rekord ’58 í góðu lagi. Uppl. í síma 16867 milli kl. 5 og 7 e. h. Til sölu vél í Ohevrolet og Rambl er, sem mætti e.v.t. nota í jeppa. Einnig ýmislegt í Ford, notuö dekk 13 og 14”, sjálfskipting í Rambler.í Ámbassador ’59 o. fl. Sími 50613. Til sölu NSU Prinz ’63, til sýnis við Melabúðina, Hoifsvallagötu. — Sími 20530. Til sölu Land Rover ’63 bensín, góður bíll. Til sýnis við Melabúö ina, Hofsvallagötu. Sími 20530. Wilys st^tion óskast til niður- rifs. Sími 10224. Til sölu Morriis árg. ’49 til niður ri'fs. Uppi. í síma ,25457. Trabant bifreið mjög yel með farin, keyrð 37.000, 5 ára, ailtaf í einkaeign til sölu. Uppl. í síma 24668. Til sölu er lítili sendibíll á Nýju sendibílastöðinni ásamt gjaldmæli og stöðvarleyfi. Hlutabréf gæti fylgt. Fyrirspurnir sendist augl. Vísis merkt „Nýja sendibílastööin 2536“. Sölumiðstöð bifreiða. Sími 82939 milli kl. 20 og 22 daglega. HÚSGÖGN Sjónvarpshomið. Raðsófasett með bólstruðu homi, fást einnig með hornborðum og stökum boröum. Einnig selt í einingum. 20% af- sláttur ef þriðjungur er greiddur út. Bólstrun Karls Adolfsson'ar, Sig túni 7. Sími 85594. Útskorið sófasett til sölu. Uppl. í síma 23591 eftir kl. 5. Vel með farið hjónarúm með lausum náttborðum er til sölu. — Uppl. f síma 41438 eftir kl. 17. Húsgögn til sölu vegna brott- flutnings. Uppl. að Ránargötu 32, 2. hæð. Hornsófasett. Seljum þessa daga hornsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargj'afa. Tré- tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Sími 85770. • ' Til sölu nýuppgert sófasett. Uppl. i síma 26867 milli kl. 6 og 8 e.h. B.M.C. dieselvél lil sölu B.M.C. dísilvél 22 L (Austin Gipsy). Vélin er í góöu lagi. Uppl. í síma 21588. Viljum kaupa tvo fataskápa, borðstofuskáp og sófasett. Sími 41679/' Til sölu vandaðir, ódýrir svefn- bekkir að Öldugötu 33. Uppl. 1 síma 19407. Blómaborð — rýmingarsala. — 50% verðlækkun á mjög lítið göll- uðum blómaborðum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar- vogi 28, III hæð. Sími 85770. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, eldhúskoHa, bakstóla. símabekki, sófaborð, dívana, lítil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús- gögn, sækjum, staögreiðum. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. Kaup — Sala. Það er í Húsmuna- skálanum á Klapparstíg 29 sem viðskiptin gerast í kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiðsla. Sími 10099. — Þér ættuð sko ekki að hafa kennsluréttindi! Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40b. Þar gefur að líta landsins mesta úrval af eldri gerð jm húsmuna og húsgagna á ótrú- lega lágu verði. Komið og skoðið, sjón er sögu ríkari. — Vöruvelta Húsmunasikálans, sími 10099. Stórkostleg nýjung. Skemmtileg svefnsófasett (2 bekkir og borð) fyrir börn á kr. 10.500, fyrir ungl inga kr. 11.500, fullorðinsstærð kr. 12.500. Vönduð og falleg áklæði. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðar- vogi 28, 3. hæð. Sími 85770. FYRIR VEIÐIMENN ÁnamaðkSr til sölu. Uppl. í síma 40656 og 12504. FATNAÐUR Peýsubúðin Hb'n auglýsir. Stutt- buxnasett,- margir litir,. verö-' kr. 1160, einnig stakar stuttbuxur á börn og táninga og peysur í fjöl- breyttu úrvali. Peýsubúðin Hlín, Skólavörðustíg 16. Sími 12779. Peysur með háum rúllukraga, verð kr. 250—600, stuttbuxna dress, stæröir 6—16, verð kr. 500—1000. Einnig fleiri gerðir af peysum. Prjónaþjónustan, Nýlendu götu 15A. Seljum sniðinn tízkufatnað, svo sem stuttbuxur, pokabuxur og síö buxur. Einnig vestj og kjóla. Yfir dekkjum hnappa. Bjargarbúöin — Ingólfsstræti 6 Sími 25760._______ HEIMILISTÆKI Góður rafmagnsþvottapottur til sölu að Framnesvegi 14, 1. dyr til hægri frá kl. 7—10. 50—60 ferm. geymsluhúsnæði til leigu. Sími 30983. JOL-VAGNAR Kerra með skermi og kerrupoki til sölu. Uppl. 1 síma 36606. Honda 50. Til sölu er Honda 50 árg. 1966, þarfnast smá lagfær- ingar. Uppl. 1 síma 82815. Fallegur og vel með farinn barna vagn til sölu. Uppl. í síma 35328. Til sölu Mobylette skellinaðra. Uppi. í síma 35674. Til sölu mótorhjól. Uppl. í síma 35674. í miðbænum. Til leigu er stórt og rúmgott herbergi með aðgangi aö baði. Aðeins ung reglusöm stúlka kemur tíl greina. Uppl. 'i síma 19781' Um 80 ferm húsnæði hentar fyr- ir skrifstofur, teiknistofur, snyrti- Stofur o. fl. þess háttar á 3. hæð í góðu húsi við aðalgötu í miö- bænum er til leigu. Tilboö sendist augl. blaðsins merkt „Central — 2558“. Lítið herbergi til Ieigu fyrir reglusaman karlmann. Sími 18271 eftir kl. 6. HUSNÆÐI 0SKAST Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja* herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 82815. Ung og barnlaus hjón óska eftir 1—2ja herb. íbúð. Uppl. f sfma 33152 allan daginn. Herb. óskast strax. Uppl. í síma 85424. 3ja eða 4ra herb. fbúð óskast til leigu frá mánaðamótum júlí-ágúst eða fyrr, reglusemi. Uppl. f síma 30448. 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða Kópavogi óskast til Ieigu, tvennt fullorðið reglusamt fólk f heimili, fyrirframgr. Uppl. f síma 24534 og 11928. Óskum að taka á leigu frá 1. júní 2ja herb. íbúð sem næst Iðn skólanum eöa í austurbæ. Uppl. f síma 41527. Vantar 1 lierb. og eldunarpláss, æskilegt nú þegar eða um næstu mánaðamót. Uppl. f síma 34143 eft ir kl. 7 á kvöldin. Vörubílstjóri utan af I'andi óskar eftir 2ja til 3ja herb. fbúð til leigu strax. Uppl. í síma 82395. Kærustupar óskar eftir 2ja herb. íbúð sem næst Sjómannaskólan- um, vinna bæði úti. Uppl. f síma 14439.. 2ja tii 3ja herb. ibúð óskast, al- •algjö,- reglusemi, skilvís greiðsla. Uþpl.'í síma 41752 eftir kl. 6 e.h. Herb. óskast til geymslu búslóð ar. Uppl. í síma 41871. 19 ára, piltur utan af landi ósk ar eftir .herþ. strax, sem næst mið bænum. Uppl. í síma 26909 eftir kl. 7 f kvöld og næstu kvöld. íbúð óskast. Kona með unglinga- í framhaldsskóla óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í vetur í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 36523 mánudag og þriðjudag. Hafnarfjörður. Ungan mann vant ar herb. frá 1. júní. Uppl. í síma 40912 eftir kl. 20. 2ja til 3ja herb. íbúö óskast. — Reglusemi heitið. -— Uppl. í sím'a 12463, Herb. óskast fyrir skólapilt frá næstu mánaöamótum, sem næst Högunum eða miðbænum. Uppl. í síma 25223. Óska eftir íbúð. Kona á miðjum aldri óskar eftir aö taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð sem næst miðbænum. Góð umgengni og ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 38019 og 19329,_______________________ Sumarbústaður. Tveir námsmenn sem ætla að lesa utanskóla í sum ar, vilja taka á leigu sumarbú- stað í 1—1 y2 mánuð. Tilb. send ist augi. Vísis merkt „Utanskóla- lestur". ______ 4—5 herb. íbúð óskast, helzt frá næstu mánaðamótum. Uppl. 1 síma 36547. 2 herbergi eða eitt stórt og aðgangur að eldhúsi óskast fyrir 2 stúlkur utan af landi, helzt sem næst Nóatúni. Uppl. 1 síma 51311 og 40656. 3ja til 5 herb. íbúð óskast strax. Uppl. í síma 84440 eöa 83635. Húsráðendur látiö okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan, Eiríksgötu 9. Sími 25232. Opið frá kl. 10—12 og 2—8 Maður utan af landi, sem er af og til I Reykjavík, óskar eftir að taka á leigu stórt herbergi eða tvö minni, helzt með aðgangi að sfma, Uppi. í síma 23324 kl. 9—5. Kópavogur. Ungur maður sem er lítið heima, óskar eftir að taka á leigu herbergi í Kópavogi (austur bæ). Uppl. í síma 23324 kl. 9—12 og 1—5 og eftir 7 e. h. í síma 41224 _ ______ Heiðruðu viðslciptavinir: íbúða- leigumiðstöðin er flutt á Hverfis- götu 40 B. Húsráðendur komið eða hringið í síma 10099. Við munum sem áöur leigja húsnæði yðar. yð- ur að kostnaöariausu. Uppl. um það húsnæöi sem er til leigu ekki veittar í síma, aðeins á staðnum kl. 10 til 11 og 17 til 19. ATVINNA I Einhleypur maður, sem á nýlega íbúð í borginni óskar eftir ráðs- konu. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist afgreiðsiu blaösins fyrir 22. þ. m. merkt „B-19Á_________________ 24—30 ára stúlka óskast til heimilisstarfa á uðurlandi, þarf að hafa bílpróf. Uppl. í s’íma 37155. 2 fóstrunemar óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1. júní. Reglusemi. Uppl. í síma 38010 Röskur, ungur matsveinn og smurbrauðsdama óskast. Uppl. I síma 31259 kl. 5—7 í dag. Laghentur maður óskast til iðn- fyrirtækis. Uppl. f síma 35350. Múrarar. Múrari óskast tií að pússa raðhús að utan, í Fossvogi. tilvalin aukavinna, handlangari á staðnum ef vill: Sendið nafn og símanúmer til dagbl. Vísis merkt „Múrari 125“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.