Vísir - 17.05.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 17.05.1971, Blaðsíða 11
mm AUSTURBÆJARBIO íslenzkur texti. Frankenstein skal deyja KÓPAVOGSBÍÓ HASKOLABIO Mánudagsmyndin Pétur og Páll (Pierre et Paul) Frðnsk litmynd. — Leikstjóri: René Allio. Myndin fja'.Iar um áhyggjur nútímamannsins í iön væddu þjóöfélagi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VlSIR . Mánudagur 17. tnaí 1971. Litli Kláus og stón Kláus Sýning uppstigningardag kl. 15. Nagst síðasta sinn. ZORBA Sýning uppstigningardag kl. 20. SvarHuql ■ Sýning föstuda^ 20. Fáar sýningar ei tir. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 til 20 — SimJ 1-1200. sjónvarp^ Mánudagur 17. maí 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 í leikhúsinu. Flutt verða atriði úr sýningu Þjóðleikhúss- ins á Svartfugli eftir Gunnar Gunnarsson, f leikgerð Ömólfs Ámasonar. — Stjómandi Þrándur Thoroddsen. 20.50 Karamazov-bræðurnir. — Framhaldsmyndaflokkur frá « BBC, byggður á samnefndri skáldsögu eftir Fjodor Dost- ojevski. Lokaþáttur. — Dóm- urinn. — Leikstjóri Alan Bridg es. 21.35 Smáveruheimur Vishniacs. Mynd um iíffræðinginn, ljós- myndarann og heimspekinginn Roman Vishniac, sem er banda rískur borgarj af rússneskum ættum. Hann hefur um árabil sérhæft sig í nákvæmri ljós- myndun og kvikmyndun ýmiss konar smádýra, sem varla eru sýnileg berum augum. — Þýð- andi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. útvarp^ Mánudagur 17. maí 15.00 Fréttir. Tilkynningar. — Nútímatónlist. Leifur Þórarins son kynnir norræna tónlist, sem flutt var í Helsinki í októ ber sl. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: „Gott er í Glaðheim um“ eftir Ragnheiði Jónsdótt- ur. Sigrún Guðjónsdóttir les (7) 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Séra Siguröur Haukur Guðjóns son talar. 19.50 Stundarbil. Freyr Þórarins- son kynnir popptónlist. 20.20 Amanita Muscaria. Ævar R. Kvaran flytur erindi þýtt og endursagt. 20.45 Norsk tónlist. Fílharmóníu sveitin í Osló leikur, Öivin Fjeldstad og Odd Griiner-Hegg stjórna. 21.25 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 21.40 íslenzkt mál. Ásgeir Blön- dal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: 1 bændaför til Noregs og Dan- merkur. Ferðasaga í léttum dúr eftir Baldur Guðmundsson á Bergi í Aðaldal. Hjörtur Pálsson flytur (1). 22.35 Hljómplötusaf-nið í umsjá Gunnars Guömundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. 5616 1 IKVÖLD 1l 1 DAG I ! KVÖLD | Mjög spennandi og hrollvekj- andi. ný, amerfsk-ensk kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Peter Cushing, Veronica Carlson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 og 9. Goldfinger W0ÐLEIKHUSIÐ v Eg vil — Ég vil Sýning miðvikudag kl. 20. Aukasýning vegna 20 ára at'- nælis Leiklistarskóla Þjóö- leikhússins. Óvenju raunsæ og spennandi mynd úr Iífi og starfi lögreglu- manna stórborgarinnar. Mynd- in er með íslenzkum texta, í litum og cinemascope. Framleiðandi Frank P. Rosen- berg. Stjómandi: Donald Siegel. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ANN MARGRET • VITTORIO GASSMAN ELEANOR PARKER. Hæftulegi aldurinn Bráðskemmtileg og fjörug ný Itölsk—amerfsk gamanmynd i litum, um að „allt sé fertugum fært“ 1 kvennamálum sem öðm. lslenzkur textL Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ íslenzkur textL Kristbjörg Kjeld, Valur Gíslason og Gísli Alfreðsson I Mut- verkum sínum. Þátturinn „I leikhúsinu“, er á| dagskrá sjónvarpsins í kvöld. — • Við hringdum i stjórnanda þátt- • arins, Þránd Thoroddsen. HannJ sagöi áö flutt yrðu atriði úr leik • riti Gunnars Gunnarssonar, * Svartfugli í leikgerð Örnólfs • Árnasonar. Sagði hann ennfremura að á undan atriðunum yrði fluttj ágrip, og væri það Andrés Indr-o iðason, sem flytti það. Þrándur* sagði að reynt yrði að koma o þessu í kvikmyndalegt foim, einkj um þó og sér í lagi réttarsenun- ■ um. Að sögn Þrándar er leikurj inn spunninn úr hinu frægaj morðmáli á Sjöundá, þar sem a Steinunn Bjarnadóttir og BjarniJ á Sjöundá drápu maka sína.e Þrándur sagði að sér virtist að» innihald verksins væri þaö hvarj réttlætið væri. Þetta mun vera« eitt frægasta verk Gunnars Gunn J arssonar, og skrifaði hann það íj Danmörku. Steinunni leikur Krist. björg Kjeld, Bjama leikur RúrikJ Haraldsson, og dómarann Gunnar e Eyjólfsson. Eyjólf k’.erk semj er þarna á bænum leikur GísliJ Alfreösson og er hann nokkurs * konar sögumaður í leikritinu aðj sögn Þrándar. • áKTOTTTPITiI.M Funny Girl Islenzkur texti. Heimstræg ný amerfsk stór- mynd I Technicolor og Cin- emascope. Með úrvalsleikurun um Omar Sharil og Barbra Streisand, sem blaut Oscars- verðlaun fyrir leik sinn i mynd inni. Leikstjóri William Wyl- er. Framleiöendur William Wyler og Roy Stark. Mynd þessi öefur alls staðar veriö sýnd viö metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. Jörundur þriöjudag kl. 20.30. Jörundur miövikudag. Síðustu sýningar. Kristnihaldið fimmtudag. Kristnihaldið föstudag. Hitabylgja laugardag Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnð er opin frá kl. 14. Sími 13191. Heimsfræg og afbragðs vd gerö ensk sakamálamynd f al- gjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu Ian Flemmings sem komið hefur út á íslenzku. Myndin er f litum. Sean Connery — Hbnor Blaokman. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð börnum. NÝJA BÍ0 lslenzkir textar. Kvæntir kvennabósar Sprellfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd i litum og Panavision sem alls staðar hefur verið talin i fremsta fL þeirra gamanmynda sem gerð- ar hafa verið slðustu árin. Mynd sem alla mun kæta unga sem gamla. Walter Matthan, Robert Morse Inger Stevens ásamt 18 fræg- um gamanleikurum. Sýnd kl. 5 og S. Harry Frigg Amerisk úrvals gamanmynd I litum og Cinemascope með hin um vinsælu leikurum: Pau) Newman Sylva Kosling Sýnd k). 5, 7 og 9. íslenzkur texti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.