Vísir - 17.05.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 17.05.1971, Blaðsíða 16
Mánudagur 17. maí 1971. Nýr foss til londsins í kvöld Enn einn Fossinn kemur í heima tiöfn í kvöld. Þaö er hinn nýi Mánafoss, sem kemur á ytri höfn ina kl. 11. Skipið var eins og kunnugt er smíöaö í Álaborg og /ar afhent eigendunum 4. maí. i ann 7. maí fór skipiö frá Ála- fcorg og tók sína fyrstu fárma í Evrópu, — og hingað kemur það hlaðið ýipsum vamingi frá Svf- þjóð, Englandi og Þýzkalandi. —JBP 102 þdtttokendur í Islandsmóti í bridge 102 bridgemenn víðsvegar að af landinu tóku þátt í tvímennings- keppni i bridge, sem fram fór í Reykjavík' um helgina. íslandsmeistarar urðu Hjalti Elíasson og Ásmundur Pálsson frá Reykjavík og hlutu þeir 3548 stig. I öðru sæti urðu Óli Már Guð- mundsson og Örn Guðmundsson úr Reykjavik með 3447 st., í þriðja sæti Stefán Guðjohnsen og Páll Bergsson úr Reykjavík með 3298 st., I fjórða sæti Jón Hjaltal’in og örn Arnþórsson, Reykjavík. með 3249 st., og i fimmta sæti S'imon Símonarson og Þorgeir Sigurðsson, Reykjavík, með 3218 st. — GP nema þá að fjarlægja börnin alveg af heimilinu þar sem for- eldrarnir hefðu ekki reynzt móttækilegir á nokkurn hátt, en það vélti mest á þeim hvern- ig tii takist með aðstoð. — SB Það er martröð hvers einasta ökumanns að lenda I árekstri við tæki eins og þetta, og ekki að undra. Bókstaflega mok^ði hliðinni úr bifreiðinni Lögðust í vlking út í Tjarnarhólmann — Könnun á heimilisaðstæðum afbrota- unglinga i Kópavogi Melaskóli 25 ára: iemendunt fækkur í Vesturborginni Melaskólinn er í þann veginn að ljúka sínu 25. starfsári. Kennsia hófst i skólanum haustið 1946, og að því er Ingi Kristinsson skóía- stjóri tjáði Vísi í morgun, þá hefur afmælisins veriö minnzt á ýmsan hátt í vor. í gær var músík-skemmt ua nemenda. Skemmtu þar börn með söng og hljóöfæraslætti, fluttu söngleik og gerðu sitthvað fleira sjáifum sér og foreldrum sínum til skemmtunar. Um næstu helgi verð- ur sýning á handavinnu nemenda. „Þetta hverfi sem Melaskólinn er í“, sagði skólastjóri. „er talsvert farið að eldast þannig að nemendur eru nú nokkuð færri en þegar þrengst var hér á þingi. Nú eru tæpiega 1200 nemendur ’í skólan- um, en fyrir nokkrum árum voru börnin kringum 1500 — ætli á- standið gæti ekki kallast „eðlilegt" ef 800 nemendur væri i skólanum. Myndin var tekin í gær á skemmt- un bama í Melaskólanum. — GG4- Mál Cesars verður tekið f f f ,r\ > pc-* íj % tT*k ’• '*• ‘? <? * fyrir hjá bæjarfógeta Brezki togarinn Cæsar er enn á strandstaö en um hádegisbilið á morgun á að reyna að taka togar- ann út. Engin olía hefur lekið úr togaranum upp á síðkastið. Aðstæð ur hafa verið slæmar til björgun- ar undanfama daga, og undirbún- ingur að björguninni tafizt. Samkvæmt ósk siglingamála stjóra hefur mál togarans og að- stæður við stnandið verið tekið upp hjá bæjarfógetanum á Isa- firði. í vrðtali við Vísi í morgun sagði bæjanfógeti, að í dag eða á morgun yrði byrjað að taka skýrsl ur af þeim sjómönnum á Isafirði, sem komu á strandstaðinn. Jón Guðlaugur Magnússon bæj- arstjóri sagði í viðtali við Vísi, að fonsendan fyrir því, að óskað hefði verið eftir rannsókn á málinu, hvernig það geti hent í prýðisgóðu veðri og góðum sjó að togari sigli upp á land og hvað valdi því að hinn brezki togari heföi verið fenginn til björgunaraðgerða, sem hafi tekizt eins illa og raun ber vitni. —SB Bílþjófurinn endnði í húsngnrði • Ökuferð þjófs, sem stal bíl á laugardagskvöld, endaði í húsagarði við Sólvallagötu. Skildi hann þar við bílinn töluvert mikið sbemmdan og stalck af. • Þjófurinn komst þó ekki langt, því að hann hafði meiðzt á fæti. Sást til ferða hans og náöi lögreglan honum skammt frá slys staðnum. —GP Bömin í Melaskóla í skólanum í gær, en þá var minnzt merkisafmælis skólans. Kringlumýrarbraut, en ökumaður hennar ætlaöi að beygja austur iHáaleitisbraut þegar fólksbfln- um var ekið vestur eftir Háaleitisbraut og í veg fyrir drátt- arvélina. Miklar skemmdir urðu á nýlegum fólksb'ilnum, eins og með- fylgjandi mynd ber með sér. — GP mennirnir voru á leiö út í .hölm- ann á bátnum. Var kallað til þeirra að snúa við og koma í land, en þeir sinntu lögreglunni engu og héldu sínu striki út í hólmann. Sóttu lögregluþjónar sér gúmbát líka og réru út í hólmann * eftir mönnunum. Var farið með þá í land og þegar kom í ljós, að menn irnir voru ölvaðir, voru þeir flutt ir í fangageymsluna. —GP „Þessi athugun var mjög lausleg, 75 gerðust brotleg á síðasta ári og ég tók aðeins út úr þau börn, sem ég þekkti heimilisástæður hjá“, sagði Ólafur Guðmundsson barna- vemdarfulltrúi i Kópavogi í viðtali við Vísi í morgun um könnun, sem hann hefur gert á afbrotum bama og unglinga í Kópavogi á síðasta ári og aðstæðum heimilanna, sem bömin koma frá. Það kom í ljós ’i þessari könnun Ólafs, sem skýrt var frá á fundi Rauðsokka í Kópa- vogi, að ekki virtust vera nein tengsl milli þess, að börn gerist brotleg við lög og að foreldrar vinni úti eða séu heima heldur megi rekja misferli þeirra til vandræða á heimilunum. 1 at- hugun Ólafs kom það ennfrem- ur fram að af hinum 40 börn- um, sem heimilisaðstæður voru rannsakaðar hjá unnu 70% mæðranna ekki úti. Aðalvandræði heimiianna kyað Ólafur vera ósamkomulag foreldra eða heimilisfólks og ó- regla, í sumum tilfellum beggja foreldra, einnig sjúkdómar og þá í flestum tilfellum geðrænir sjúkdómar, taugaveiklun eða taugabilun, í sumum tilfellum hjá báðum foreldrum. „Tala afbrotabarna og ungl- inga í Kópavogi hefur yfirleitt farið hækkandi síðustu fjögur árin, þó óverulega,“ sagði Ólafur „Flest börn og ungling- ar eða 100 talsins geröust brotleg árið 1969, en nú hefur þessi tala lækkað niður í 75. Mig grunar að atvinnuleysi og erfiðar ástæöur sumra heimila haft !i för með sér meiri afbrota árin 1968 og 1969.“ Þá sagði Ólafur að flest afbrotanna væru minni háttar smáhnupl og prakkarastrik en inn á milli væru alvarlegri afbrot. f nokkr- um tilfellum hefði börnum ver- ið komið í vistun og þá rneð það í huga, að um langtíma vistun væri að ræöa, í öðrum tilfeilum hefðu þau hlotið meðferð hjá lækni og sálfræðingi og foreldr- arnir einnig og hefði það sumum tilfellum borið árangur. 1 öðrum tilfellum væri lítið hægt að gera eða ekki neitt Harður árekstur varð rétt eftir kl. 8 í morgun á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Háaleitis- brautar, þegar fólksbíl var ekið í veg fyrir dráttavél með ámoksturs- skóflu. Dráttarvélinni var ekið suður Þrir menn fóru á gúmbáti snemma á sunnudagsmorgun út í hólmann í Tjöminni, og spilltu þar hreiðrum fuglanna í Tjarnar- hólm.anum. Sást til ferða mannanna úrglugg um næstu húsa, þótt klukkan væri aðeins átta að morgni, og var lögreglunni gert viðvart. — Komu lögregluþjónar að, þegar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.