Vísir - 11.03.1972, Page 11

Vísir - 11.03.1972, Page 11
Y'ísir. Laugardagur 11. marz 1972. 11 TONABIO UPPREISN i fangabúöum „The Mckenzie Break” Mjög spennandi kvikmynd er gerist i fangabúðum i Skotlandi i Siðari heimsstyrjöldinni. —tslenzkur texti — Leikstjóri: Lamont Johnson Aðalhlutverk Brian Keith, Hel- muth Griem, Ian Hendrh. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKÓLABÍÓ Lifað stutt en lifað vel Mjög vel og fjörlega leikin söngvamynd i litum. — Tónlist eftir John Addison. — Framleið- andi Carlo Ponti. GLeikstjóri: Desmond Davis. Aðalhlutverk: Rita Tushingham, Lynn Redgrave islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lionskl. Þór kl. 3 islenzkur texti Hvað kom fyrir Alice frænku? Sérstaklega spennandi og vel leikin, ný amerisk kvikmynd i lit- um, byggð á skáldsögu eftir Ursula Curtiss. Framleiðandi myndarinnar er Robert Aldrich, en hann gerði einnig hina frægu mynd „Hvað kom fyrir Baby Jane”. Aðalhlutverk: Geraldine Page, Ruth Gordon Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfélag Kópavogs Sakamálaleikritið MÚSAGILDRAN eftir Agatha Christie. sýning sunnudag kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4.g:!. Simi 41985. Næsta sýning miðvikudag. Launautreikningar með multa GT ÍVAR SKIPHOLTI 21 SÍMI 23188. Þrastalundur Veitingaskáli UMFÍ i Þrastaskógi er til leigu næsta sumar. Tilboð óskast send i skrifstofu Ungmennafélags íslands, Klapparstig 16, eða i pósthólf 406, fyrir 30. þessa mánaðar. Ungmennafélag íslands DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS C 2 sfðustu skemmtanirnar verða sunnudaginn 12. marz kl. 2 og 5 e.h Fjölbreytt dansatriði Almennur dans Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Súlnasals Hótel Sögu í dag, laugardaginn 11. marz kl. 4 - 6 e.h.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.