Tíminn - 13.04.1966, Page 4

Tíminn - 13.04.1966, Page 4
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 13. apríl 1966 ÞEIR, SEM BYRJA AÐ SKRIFA MEÐ BALLOGRAF geta aldrei skrifað með öðrum pennum vegna þess að mismunurinn er svo mikill. Ballograf er byggður fyrir mannshöndina. Menn geta ■ -11 >•» ÍVÍ ÍV^ * * '* skrifað allan daginn án þess að þreytast. Penninn endist og endist . . . SVEITARST JQRI Hreppsnefnd Neshrepps utan Ennis óskar eftir að ráða sveitarstjóra. Umsóknir ásamt upplýsing- um um fyrri störf skulu hafa borizt hreppsnefnd- inni fyrir 1. júní n.k. Hreppsnefnd Neshrepps utan Ennis. Atvinna Verkamenn óskast í stöðuga vinnu hjá Áburðar- verksmiðjunni í Gufunesi. .Gott kaup, dagleg eft- irvinna, frítt fæði og ferðir. Upplýsingar á daginn í síma 32000 og á kvöldin kl. 7—9 í síma 36681. ÁBURÐARVERKSMIÐJAN HF. [\___/1 frN\ li—'Fl SKARTGRIPIR Gull og silfur til fermingargjafa. HVERFISGÖTU 16A — SIMl 21355. Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sigtúni föstudag- inn 15. apríl. Húsið opnað kl. 20. \ Fundarefni: 1. Sýnd verður litkvikmynd og skuggamyndir frá Fær- eyjum, útskýrðar af Gísla Gestssyni. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymuuds- sonar og ísafoldar. Verð kr. 60,00. SKIPAUTGCRB RIKISINS Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á fimmtudag. Vörumóttaka til Homafjarð- ar í dag. SKRIFSTOFUSTÚLKA Vér óskum að ráða stúlku til símavörzlu og vél- ritunar frá 2. maí n.k. Upplýsingar veittar á skrifstofunni að Suðurlands- braut 6, 2. hæð. O/uéxjbLcLhLAaáíæUí. A/ Rýmingarsala Stór lækkað verð LAUGAVEGI 66. ÚR — KLUKKUR og margt til fermingar- gjafa. Póstsendum MAGNÚS ÁSMUNDSSON, úrsmiður, Laugavegi 66, Ingólfsstr. 3. Auglýsið í TÍMANUM Létt rennur FÆST I KAUPFELÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.