Lesbók Morgunblaðsins - 18.11.1945, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 18.11.1945, Blaðsíða 1
ÁRLEG RAFMAGNSFRAMLEIÐSLA Á MANN NÁLEGA TÍFÖLDUÐ Stórstígar framfarir í raf- veitumálun um Á SUMRI KOMANDA eru liðin 25 ár síðan Rafmagnsveita Rvíkur tók til starfa, er rafmagnsstöðin við Elliðaárnar var opnuð til afnota. En 50 ár voru liðin í fyrrahaust síð an fyrstu ráðagerðirnar voru uppi um það að setja upp vatnsaflstöð til þess að raflýsa Reykjavík. Það var haustið 1894, að Frímann B. Arngrímsson, sem flestir kannast við. kom hingað frá Vesturheimi og lagði fyrir Reykvíkinga áætlan-v ir um það, hvernig þeir gætu leitt fram orku út skauti náttúrunnar til ljósa handa sjer. En alt var þetta í lausu lofti bygt, ekki síður eú járnbrautin, sem þá var í ráði að leggja frá Reykjavík til Akureyrar. Hraðvaxandi rafmagnsnotkun. Hjer verður ekki fljölyrt um sögulegan aðdraganda og hugleiðing ar manna um að byggja raforku- stöð fyrir Reykvíkinga. Þessu máli var hrint af stað, þegar bærinn var í EFTIRFARANDI grein er gefið stutt yfirlit yfir þróun Raf,- veitu Reykjavíkur, og hvaða stórvirki það eru, sem Reykjavík- urbær hefir nú á prjónunum í þeim málum. Er greinin bygð á upplýsingum frá Steingrími Jónssyni, rafmagnsstjóra, en hann hefir sem kunnugt er, haft stjóTn þeirra mála á hendi, frá því Elliðaárstöðin var reist fyrir aldarfjórðungi síðan. Ljósafossstöðin eftir aukninguna (Ljósm.: Vignir)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.