Lesbók Morgunblaðsins - 18.11.1945, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 18.11.1945, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5G5 veitukerfið eða varaafli. Yar það sjerstaklega tilfinanlegt meðan upp- gröftur vegna Hitaveitunnar var sem mestur. Eins og fyrr segir, skall ófriður- inn á áður en kæmi að framkvæmd um næsta virkjunarstigs, og verð- lag alt gjörbreyttist. Islenska krón an fjell í verði, og þar sem lánsfje til byggingarframkvæmda var alt erlendis frá, varð af þeim sökum .að hækka gjaldskrána árið 1939, og síðan aftur vegna verðlags- breytinga 1940. Var þá sett ákvæði í gjaldskrána þess efnis, að hækka mætti verðið um ákveðna hundraðs- tölu í hlutfalli við hækkandi verð- lag. Þetta var þó ekki notað nema að litlu leyti, og það var ekki fyrr en 1944 að bæjarstjórn heimilaði enn nýja hækkun, til þess að mæta hinu breytta verðlagi. Var þá grunnverð til ljósa ákveðið 75 aur ar á kwst., og til almennrar heim- ilisnotkunar, tilsvarandi við það sem að framan er nefnt, 14 aurar á kwst., með fastagjaldi 20 kr. á herbergi. Grunnverð til smávjela- reksturs varð 40 aurar, óg til hit- unar 9 aurar. Stofnkostnaður er nú alls orð- inn 34 millj. króna, bókfærðar eign ir 31,9 millj. skuldir 20,6 millj. og eignir utan skuldar 11, 3 millj. kr. Útbreiðslan er eins og hjer seg: ir: Tala götuljósa og hafnarljósa er 15551, tala vjela 5000, lampa stæði 144,100, tenglar 59,700. mæl- ar 16,300 og rafmagnseldavjelar 5700. Af þessu stutta yfirliti fáum við nokkra hugmynd um, hve þróun hefir verið geisiör í þessum mál- um á síðustu árum og hve miklar framfarir eru framundan á næst- unni. Með því að geta tvöfaldað raforkuna við næstu virkjunarstig og bætt við 20,000 kw. afli með þeirri stöð, sem nú verður reist við - H E Ó, hvað mig langar að líta þig, landið mitt hvíta, rísa í röðultrafi úr regin hafi. Komandi nær þjer á köldum úthafsöldum, skoðandi skartið þitt hreina, skynja þig eina móðir og fósturfoldin fríðust á moldu, með háa skautið hvíta höfðingleg að líta, stendurðu enn styrk í mergi á stuðlabergi, þótt stormar um strendur þjóti stand föst á móti. í högum og hlíðum fjalla heyri jeg kalla. Bergmálið berst milli smala um birkilund dala. Ljettfættu lömbin trítla lífsglöð og fitla við blóm, á bölum sljettum berast að rjettum. Fuglar hjá hreiðrunum kvaka, hrífast og vaka. Flögrar þar lítil Lóa lipui* um móa. Blágresið blóma snilli barða á milli, og berin mín blá í hlíðum björg reynast lýðum. I fjarlægð er fossaniður þeíVra verði trygð orka til ljósa, hitunar og vjelanotkunar á næstu árum, sem fullnægir þörfum þeirra. Hin væntanlega varastöð við Ell iðaárnar gerir notin að Hitaveit- unni bæði öruggari’Og vítækari. En í þeim xithverfum bæjarins, sem verða utan við hitaveitusvæðið ættu menn að fá rafmagnshitun eft ir næsta virkjunarstig við Sog. V. St.v neðri fossana í Sogi, er sýnt, að Reykvíkingum og ná grönnum ^ 1 M - fegurð og kliður, læki'r er lyng á skvetta ljúft er mjer þetta. Heimaland, helgar fríða himinsblá blíða. Sól vermir sumarhaga sæl vertu, sæl! sæl! Ó, sæl sjertu saga. Kveðið 1943 úti í heimi. LÖNGUNIN uppfyltist, draumur- inn rættist. Mjer auðnaðist að sjá þig aftur fóstra mín, að koma nær þjer á kulans öldum í Ijómandi sól- arljósi, fögrum hau^tdegi. Ó, sú hreina fegurð yfir landinu, það1 tók jafnvel út yfir alt sem hugar- flugið hafði gefið. Blessaður sjo maðurinn sem bauð mjer sætið sitt á fluginu, og gaf mjer þannig tæki- færi til að njóta þeirrar einstöku sjónar. „Bara að jegværi orðinn málari“ hugsaði jeg, samt væri víst alveg; ómögulegt að endurgefa á pappír þá dýrð er Island býður þegar kom- ið er í loftinu langt að því hjúp- uðu í þvílíkum röðultrafa. Þeir lit- ir! Sú birta 1 og þetta land, með sína stórbrotnu náttúru, jökla-breið- ur og strítur, skriður og skúta, brún leita, fágaða eyðisanda. bláa og fjólulita fjallatinda af öllum stærð- um og ýmsri lögun, alt þetta saman fljótandi í eina stórkostlega heild .... aldargyðjan góða .... En, hvað var nú þetta? Einmitt eftir því sem nær var komið höfuðborg- inni fór að dimma! Hvort mundi þetta hafa sjerstaka þýðingu? Við Vestmannaeyjar byrjaði þoka, undir, niðri, yfir sjónum, fyrst eins og gisið tog sem smátt og smáttl breyttist í þykka haustullar lopa, á milli þeirra sást sjórinn, sljettur eins og stöðuvatn, alt í einu var Framh. á bls. 574

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.