Lesbók Morgunblaðsins - 18.11.1945, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 18.11.1945, Blaðsíða 15
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 573 - B R I D G E - H. M. K. spyr hvernig segja skuli á þessi spil eftir Culbertson-kerfinu. Norður gaf. Norður — Suður á hættu og eiga 60 í undirstöðu: 5 gr.?9) pass 6 lauflO)) pass 7 hjörtu. Athugasemdir: 1) S. á 1 1/j5 háslag og tvo langa liti. Alveg nægilegt til að gefa já- Spaði: Á K D G 10 9 Hjarta: Á K 8 5 Tígull: — Lauf: G 7 6. Spaði: 6 5 4 2 Iljarta: 7 Tígull: Á 7 4 3 Lauf: Á 8 4 3. « N. V. S. A. i Spaði: 9 Hjarta: D 10 9 6 4 2 Tígulí: K D 9 8 5 4 Lauf: — Spaði: 7 3 Hjarta: G 3 Tígull: G 10 6 Lauf: K D 10 9 5 2. Spil Norðurs eru ekki alveg nógu sterk. til að opna á tveiui spöðum. líann hefir 4Va hsl. (að meðtöldum tveim plúsgildum í spaða og tígli) en 4(4—5 tapslagi Ef undirstaðan væri hærri, þannig að 1 spaði nægði í game væri leyfi- legt að opna á tveimur, til þess að eiga ekki á hættu að makker pass- aði á nokkuð sterk spil. Norður opnar því á einum spaða. Ef Áustur og Vestur eru utan hættu má Austur segja tvö lauf. Sagnir mjmdu þá ganga þannig: Norður Austur Suður Vestur 1 spaði 2 lauf 2 hj.l) 3 lauf2) 4 tíglar?3) pass 5 lf.4) 6 lf.5) 7 hjörtu.6) Ef Augtur og Vestur ljetu sagn- i^jiar afskiftalausar, myndu sagnir ganga þanmg: Norður Austur Suður Vestur 1 spaði pass 2 hjörtu pass 4 lauf?7) pass 5 laufS) pass kvætt svar. 2) Á móti laufasögn frá A á V a.m.k. 5 vinningsslagi og stöðvar bæði hjarta og tígul. Sögn A sýnir að hann á ekki minna en 5 vinnings slagi, svo að þessi sögn ætti ekki að vera hættuleg. 3) Spurnajsögn. Spyr um fyrir- stöðu í tígli og samþykkir hjarta sem tromp. Það virðist í fljótu bragði óþaríi fyr.ir N að spyrja um fyrirstöðu í tígli, þar sem hann er sjálfur tígullaus, en þegar betur er að gáð, er þetta langbesta sögn- in. Norður sjer það í hendi sjer, að S á í mesta lagi eitt lauf, því að A—V hljóta að eiga a. m. k. 9 lauf eftir sögnunum. Norður er því ákveðinn í að spila 6 hjörtu, hverju sem & svarar. Eftir sögnunum hlýt- ur S að eiga fyrirstöðu í tígli (Á eða K) og ef hann á lík'a Á í laúfi eða er lauflairs, þá segir hann frá því í svarinu. (Eigi hann tígulás og laufás svarar hann með 4 grönd- um — eða 5 gröndum, ef millihönd segir 5 lauf. — Eigi hann tígnlás eða kong og ekkert lauf svarar hann með 5 laufum, — eða 6 lauf- um ef millihönd segir 5 lauf. Eigi hann tígulkóng og laufás verður svarið það sama). Vilji N hinsvegar spyqa beint og vafningslaust um fyrirstöðu í laufi verður hann að segja 5 lauf, því að 4 lauf væri ekki spurnar- sögn heldur gæfi til kynna að N ætti sjálfur fyrstu fyrirstöðu í laufi. En ef N spyrði á 5 laufum og milli- hönd segði 6 lauf, sem alls ekki er óhugsandi, þá yrði S að segja 7 lauf til að sýna fyrirstöðuna. Það myndi hann þó tæpast telja óhætt að gera, því að-hann getur ekki verið ör- rxggur um að hægt sje að vinna.sjö. T. d. getur N vantað hjartaás eða kóng. — Ef N spyrði á 4 gr. og 5 ætti tígulás, en væri lauflaus þá yrði hann að sýna ásinn fyrst með því að segja 5 tígla og ef V segði 6 lauf, þá væri ekki unnt fyrir N að fá upplýsingar um laufleysið hjá S. 4) Svarið sýnir tígulkóng og Á í laufi eða laufleysi. 5) V vonar að N láti sjer nægja að dobla 6 lauf, því að líkur benda til þess að það verði ódýrara en að láta N—S vinna slemmu í hjarta. 6) N getur talið 13 vinningsslagi, svo framarlega sem hann ekki þarf að gefa slag í trompi, en það er mjög ólíklegt. 7) Nú horfir málið allt öðruvísi við. Nú veit N ekkert um legu laufs- ins. S getur því átt svo marga tap- slagi §grn veara vill í laufi. Með þess- ari Sögn er s'pwrt hvcfj-t S eigi a. m. k. aðra fyrirstöðu í laufi (K eða einspil), og sje svo, hvort hann eigi þá fýrstu fyrirstöðu í nokkr-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.