Lesbók Morgunblaðsins - 05.04.1964, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 05.04.1964, Blaðsíða 1
almennings að vikja fyrir fjárhagslegum hagsmunum eigendanna, þegar árekst- ui verður á milli almenningsheilla og fjái'hagslegs ávinnings (the commercial- izing function). T.d. mun einkaútvarps- stöð vera fús til að hvetja til samúðar með negrurn meðan það skaðar ekki verzlunarhaasimuni eigenda eða auglýs- enda, en komi það í ljós að skaðlegt sé að hvetja til slíkrar samúðar, þá er það látið niður falla. 5. í listum valda fjölmiðlunartækin því, að klassískur listrænn smekkur hef- ur tilhneigingu til að víkja fyrir léleg- um smekk „soap box opera“, sápukassa- smekk, ef svo mætti að orði kveða. Al- gengt er að byggja upp lélega list eftir þríliða kerfi: Karlhetja, kvenhetja, þorp ari. Kynlíf, giæpur, makieg málagjöld nýju Todd- AO-tækni, stórmyndum, tón- listarmyndum annars veyar, en hins veg ar í lækkuðum smekk í kvikmyndum, sem mótaðar eru af primitívisma og per- versisma. Samkvæmt frétt (VL 4-7-61) varð stórt kvikmyndahús- í KaupmannahöÆn að hætta rekstri, vegna þess að fólk hætti að sækja það. Kvikmyndahús- forstjórinn, Höberg-Petersen, sagði við það tækifæri að innan eins áratugs myndu ekki verða eftir meir en 15 af þeim 50 kvikmyndahúsum, sem voru 'í Kaupmannahöfn 1961, ef ekki yrði tek in upp ný stefna. „Vér höfum keppt á hinu lægsta stigi kynóra- og kvalalosta- mynda (sex og sadisme) og verðum að hætta að fóðra almenning á því“, sagði þessi forstjóri. Sdsíalvísindalesar niðurstöð- ur um áhrif fjölmiðlunartækja M eð fjöldamiðlunaxtækjum _tfj er hér átt við þau tæki, sem nefnd eru „Mass communicat- ion“ í engilsaxneskum sósíalvísind- um, Massenkommunikation í þýzk- um. Til þessa flokks teljast dagblöð, sjónvarp, útvarp, kvikmyndir og einnig sum útbreidd vikurit eða mánaðarrit. Sameiginlegt þessum tækjum er, að gegnum þau er auðið að hafa samband við mikinn fjölda manna samtímis og einnig annað, þ.e. að einhverjar vélar eru milliliðir milli veitanda og viðtakanda. Lykiilinn til fræðilegrar greining- ar á þeim áhrifum, sem þessi fyrir- bæri valda, er ein stutt setning, formuð af Lasswell, einum hinum fyrsta fræðimanni, er kannaði áhrif þeirra með vísindalegum aðferð- um: Wer sagt was zu wem und mit welcher Wirkung? Þessi lykill veit- ’ ir greinargott samstæðilegt yfirlit yfir fyrirbærin. Að vísu má full- komna hann lítið eitt og bæta við einum lið eða tveim: Hver segir liverjum hvað, á hvaða hátt, á hvaða máli og með hvaða árangri? Útfyllt gæti t.d. formúlan orðið á þessa leið: Háskólabíó segir íslenzkum gestum vesturheimska reyfarasöigu á enskri tungiu með hörkuspennandi kvik mynd og fjárhagslegur árangur verður góður fyrir kvikmyndafyrirtækið og vísindastörf innanlands. Sýningargestir tkemmta sér ágætlega. Á sama hátt vaeri haegt að útfylla formúluna varð- rndi útvarpið, bæði fréttir, auglýsingar og aðra þætti þess. Með þessu er aðeins eagt frá staðreyndum, en engán afstaða tekin til verðmæta. I þessara tækja á þjóðfélögin hafa þó ver- ið gerðar, en tiltölulega seint, og þær haifa dregizt aftur úr þróun sjálfra tækj- anna. Ogburn og Nimkoff geta um nið- urstöður rannsókna á þeim áhrifum, sem útvarp hefur haft (Sociology 1950, bls 564-568). Harry Pilkington, lá- varður, var forseti brezkrar þingnefnd- ar, sem skipuð var af brezka þinginu iil að rannsaka áhrif sjónvarps í tilefni 6. Vald yfir fjölmiðlunartækjum veit- ii' umráða'mönnum mjög mikið áhrifa- vald yfir skoðunum almennings, einkum þar sem mörg tæki eru samstillt og ein- völd, eins og í einræðisrikjum. Uppeld- is- og velferðarsjónarmið ha.fa tilhneig- ingu til að víkja fyrir valdahyggju, gróða- og 1 ystisemdasj ónarmiðinu. (The monopolizing function). Efiir Jóhann Hannesson prófessor Þ nnan vestrænnar menningar er elski til nútímaþjóöfélag án fjölmiðlunar tækja. Þess vegna er ekki auðvelt að ereina nákvæmlega hvaða áhrif hver tækjaflokkur hefur á almenning. Nákvæmar rannsóknir á verkunum af 25 ára rekstri þess og skilaði hún áliti s.l. ár, sem hefur Verið prentað og vakið mikla athygli. Innan Banda- ríkjahers voru rannsökuð áhrif kvifT- mynda á árunum 1949 og 1953 (Sozio- logie, Fischer B. 1960, bls. 179). rlLlmennt álit vísindamanna er að kvikmyndirnar séu hið öflugasta af Öll- um þessum fjölmiðlunartækjum. „Das Medium des Films iibertrifft alle diese Quellen an_ Vollstandigkeit“ (Sigfried Krakauer). Árangurinn af rannsóknun- um í Vesturheimi, 3retlandi og Þýzka- landi má dragia saman í eftirfarandi lið- um í örstuttu máli: 1. Fjölmiðlunartækin veita einstökum persónum mikla virðingu »g háar tekj- ur gera þær að „stjörnum“ og átrúnað- argoðum heilla þjóða o.g jafnvel meðal margra þjóða (The status-conferring function). Andmæli rísa sjaldan gegn þeim persónum, nema um svindl sé að ræða. 2. Þau mynda fastar venjur og reglur á tilteknum sviðum þjóðfélaga, annars vegar jákvætt með lofi og meðhaldi einstakra manna, málefna og flokka, hins vegar neikvætt með andmælum Qg út- húðun, allt að krossferðum og fyrirdæm ingu (Enforcement of social norms). Dæmi hjá oss: Siðgæðispostular, menn ingarpostular, djarfar kvikmyndir. 3. Fjölmiðlunartækin ýta undir ó- virkni, athafnaleysi og hugsunarleysi meðal almennings. Miklu veldur hér fyrinferð þeirra áhrifa, sem berast til viðtakenda, og að áhrifin berast við- takandanum fyrirhafnarlaust, svo að viðtakendur láta sér nægja að vita um staðreyndir, án þess að bregðast við þeim eða hafast nokkuð að í sambandi við þær. (Þetta nefnist „the narcotiz- iriig dysfunction“). 4. Þar sem fjölmiðlunartækin eru í einkaeign, verða félaigslegir hagsmunir etta, sem hér hefur sagt verið, er ekki álitamál, heldur staðreyndir sem fundizt hafa. Hins vegar á ekki all.t hið sama við í öllum löndum og munar talsverðu frá- landi til lands. Það, siem nú skal greina, bygigist á írét’tum. Víða er nú unnið að rannsóknum á þeim áhrifum, sem fjölmiðlunartæki hafa á uppeldi og sálarlíf barna. Gera það einkum sálfræðingar og uppeldis- fræðingar. Gefast þeir æ brúnaþyngri eftir því sem meira liggur fyrir af sönn- uðum staðreyndum (VL 27-7-62). Með vissu er t.d. vitað, að einn tækjaflokkur dregur úr áhrifum annars. Það er þegar fengin örugg vissa fyrir því, að út- breiðsla sjónvarps hefur.dregið úr að- sókn að kvikmynclahúsum og sú þróun heldur áfram. Andsvar kvikmyndaiðn- aðarins hefur m.a. komið fram í hinni af að væri mikill misskilningur að ætla, að kvjkmyndir falli úr gildi, þótt mörg kvikmyndahús verði að loka, þar eð kvikmyndir má nota til sýningia í sjónvarpi. Það er að öllum iikindum þeirra framtíðarlieimur. í Noregi eru barnamyndir keyptar frá Bandaríkjun- um í stórum stíl. Hinn norski barna- siónvarpsmaður Rolf Riktor segir í blaðagrein, að þar í landi verði að hafna 40% af barnamyndum frá Ameríku. Hér hjá oss er hinsvegar ekki hægt að hafna neinu; til þess skortir lagaheimild. Að frumsemja barnásýningar til flutn- ings í sjónvarpi tekur 7—8 vikuir, segir sami höfundur (18-10-1962). Heildarkostnaðiir norska sjónvarpsins miðað við sendiklukkustund er talinn 26.000 kr., það er um 156.000 ísl. kr. Með því að fella niður annan hinna tveggja senditíma telja Norðmenn að spara megi tíu þúsund krónur, og hef- ur það verið gert við og við s.l. veit- ux. Rannsóknir sýna að sextán ára bam í USA hefur setið fleiri klukkustundir við sjónvarp en allir skólatímar bams- ins eru samanlagðir. (VL 23/7 — 1962). Danskir kennarar gerðu rannsóknir á börnum í sambandi við sálfræðinám- skeið, er þeir sóttu, og kom þá í ljós, að sum skólabamanna höfðu séð allt, sem séð varð í danska sjónvarpinu, en senditími þess er 20 stundir yikulega. Bandarískar rannsóknir sýna að 11-12 ára börn eru mjög fíkin í að' sjá frétta- myndir frá óeirðum, uppþotum ög bylt- ingum, t.d. frá Alsír. Einstaka böm verða „sjónvarps-narkomanar“ bæ(ði 1 Danmörku og Bandaríkjunum sam- kvæmt sömu heimild. i Skotlandi var árið 1963 ger8 athugun á sjónvarpsþætti, sem möi-gum fannst viðbjóðslegur. Sjötíu og tveir af hundraði aðspurðra áhoríenda voru þættinum andvígir, en honum var haid- Framhald á bls. 4 -

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.