Lesbók Morgunblaðsins - 05.04.1964, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 05.04.1964, Blaðsíða 10
SIMAVIÐT ALIÐ Lesbók œskunnar Framhald af bls. 7 issöng. Hann bregst hinn verstl við háðsglósunum og lýkur svo þættinum, að hann klappar ein um á kjammann, heldur óblið- lega. Síðasti þátturinn gerist á kvöldsölustaðnum. Töffgæja- svipurinn er dottinn af Jonna, og hann syngur um eilífa sælu daga í sveitinni með Siggu, stúlkunni, sem gómaði hann í net ástarinnar. © ið spjölluðum stundar- kom við leikstjórann, Orn Ara son, sem jafnframt var einn af höfundunum. Hann sagði okk- ur, að leikurinn ætti að lýsa skemmtanalífi ung'linganna, eins og það kæmi höf. fyrir sjónir. — Við settum leikinn saman á kvöldin í Skátaheimilinu og hann var lengi að þróast hjá okkur, enda var hin uppruna- lega hugmynd í órafjarlæig'ð frá endanlegri útkomu. Síð- asta vísan var t.d skrifuð milli þátta á generalprufunni. — Hvar hafiði fengið all- an þennan orðaforða úr máli 'töffaranna? —Við höfum setið á sjopp- um og lagt við eyrim, segir Örn og brosir við, ennfremur hef ég fiskað margt upp úr ein- um vinnufélaga mínum, sem er ótæmandi sjór þessarar fuiðu- legu islenzku. Örn sagði okkur ennfremur, að þeir félagar hefðu aldrei stundað blekiðju fyrr. Hins veg ax hefði sú siðvenja tíðkast um árabil, að skátar hefðu sjálfir sett saman þátt til flutninga á Skátaskemmtuninni. Fremst ur þar í flokki befði verið Pálm ar Ólason og af honum hetfðu þeir numið nóg til þess að geta sett saman söngleikina „Gæjinn og sveitastúlkan“. - ai. Flugbjörgunarsveitin síbjálfuð Buff Strusanoff 2 laukar, 50 g smjörlíki, % kg nautakjöt í gúllas, dl rjómi, 4 msk tómatsósa, 250 g sveppir, salt og pipar, paprika og hveiti. Laukurinn er skorinn smátt, og gullinsteikt (má ekki verða brúnt), kjötið skorið í mjóar ræmur, velt upp úr hveiti (gott og fljót- legt er að láta hveiti í plast- ikpoka, kjötið ofan í og hrista svo vel), bætt í pott- inn og brúnað. f>egar það er búið er tómatsósa, rjómi, paprika, salt og pipar sett í pottinn og pínulítið vatn. Soðið í hálfan annan klukkutíma. Síðasta stund- arfjórðunginn eru sveppirn- ir soðnir með. Tómatsúpa 25 g smjöriíki, 1 msk hveiti, 1 stór laukur, á að gizka hálf flaska tómatsósa, 6 súputengingar, 1% 1 vatn, paprika og rifinn ostur. Laukurinn er skorinn smátt og steiktur gulur í smjörlíkinu. Síðan er hveit ið sett í, þá tómatsósan, paprikan, og vatnið smátt og smátt. Súputengingarnir settir út í. Soðið í 7 min- útur. — Þegar búið er að ausa súpuna á diskana, er rifnum osti stráð yfir. Jafn matvöndum manni og maðurinn minn er (að ógleymdum krökkunum og mér sjálfri) þykir þessi máltíð prýðileg. The Ronettes: Baby I love you. The Phil Spector Group Miss Joan and Mr. Sam. Ronettes eru þrjár negra- stúlkur, sem sungið hafa inn á hverja plötuna á fætur annarri undaníama mánuði sem metsölu hafa náð. Það má segja að þetta sé hálf- gerð verksmiðjuframleiðsla, því lögin, sem þær syngja eru mjög svipuð og undir- leikurinn svo til eins í hverju lagi. Það er háv: ða- rhytma-músik og bergmál og glymjandi. Maður gæti helzt hugsað sér að upptak- an hefði farið fram í stórum oliugeymi. En hvað um það, plötur þeirra Ronettes selj- ast eins og heitar lummur í Bandarikjunum og Englend ingar láta ekki sitt etftir liggja, enda voru hinar þrjár ungu stúlkur þar íyrir nokkm og komu fram á skemmtunum og vöktu mikla atihygli. Liklega gæti Bahy, I love you orðið vinsælt hér á iandi ef einhver tæki upp upp á því að fara að biðja um lagið í einhverjum óska lagaþættir útvarpsins. Svo snýr maður plötun.ni við og þar er allt í einu jazz hljómsveit sem leikur jazz- la.g af fullum krafti. En,g- inn söngur og ekkert berg- mál. Jazzplata hefur ekki heyrzt (af minni gerðinni) í mörg ár, svo þarna’ hleypur á snærið hjá Jazzmönnum. Phil Spector er skri 'aður fyrir hljómsveitinni. Hann er þúsund-þjalasmiður. Sem ur lög og stjórnar hijóm- svekt, sem annast undirleik á plöturn hjá sögnvurum o. s.frv. En að þessu sinni heif ur hann brugðið á leik. Miss,’ Joan and Mr. Sam er reynd- ar ekki merkilegt lag og jazzleikurinn ekki merkileg ur. Það er helzt gítarieikur- inn, þó skrítinn sé, sem vert er að leggja eyrun etftir. essg. 32060. — Sigurður M. Þorsteinsson. — Góðan dag, þetta er hjá Lesbók Morgunblaðsins. Hvað er að frétta af starfsemi Flug- björgunarsveitarinnar? vita og meðferð fjarskipta- tækja. Sem betur fer hetfur ekki ennþá reynt á getu Sveit- arinnar, en ég er þess fuflviss að hver maður mundi gera skyldu sína, ef til þess kæmi. — Flugbjörgunarsveitin var stotfnuð 29. nóvember 1950 skömmu eftir Geysisslysið. Þá þótti fullljóst, að þörf væri hóps manna, sem hefði kunn- áttu og getu til að ferðast um óbyggðir við erfiðar aðstæður í neyðartiltfellum. Oft hefur ver- ið leitað til okkar um ýmis- konar aðstoð og höfum við þá reynt að gera allt, sem í okkar valdi hefur staðið. Til dæmis Jiöfum við aðstoðað við Jedt að fólki, sem týnzt hefur í óbyggð um og hjáJpað bændum við fjárieit í haustbyljum. Hins vegar er ek.ki ætlunin að við förum að reka neina hjáipar- starfsemi fyrir peninga á þeim sviðum, þar sem ýmis fyrir- tæki geta lótið í té samsikonar þjón.ustu. Á Akureyri heíur Flugbjörgunarsveitin veitt sJíka aðstoð, einkum veigna þess að til skamms tíma hafa engir aðrir átt snjóbíla og önnur slik tæki. — Hvernig aflið þið fjár tá starfseminnar? — Ríkið veitir 50 þúsund krónur árlega til Reykjavikur- sveitarinnar, borgaryfirvöld- in 10 þúsund og Loftleiðir 10 þúsund. Bæúaryfirvöld Akur- eyrar veita 30 þúsund til startf seminnar þar. Hinar sveitirnar þrjár hafa notið styrkja úr sýslusjóðum, til þess að ryðja vegi upp á fjödl. Hellusveitin ruddi braut upp á Litlu Heklu, Skógasveitin upp á Fimmvörðu iháls og merkti leiðina. Vikur- sveitin hefur rutt veg upp á Sólheimajökul. Þegar herflug- vélin fórst á Mýrdalsjötoli 1953 var erfiðast að tooma snjóbiln- um upp á jökulinn. Þá tók það 6 klukkustundir. Núna tæki það aðeins eina. Spurningunni svarar Ingi hjörg Jónsdóttir, eigin- kona Ingva M. Ámasonar, fulltrúa hjá Flugfélagi Is- lands. — Landsfundur Flugbjörgw unarsveitarinnar er nýlega af- staðinn. Við höfum verið að stotfna sveitir úti um landið og útvega þeim nauðsynlegustu tæki. Tveir „víslar“ (snjóbil- ar) hafa komið á árinu til við- bótar þeim tveimur, sem fyrir voru. Annar hinna gömlu er ^taðsettur á Akureyri og er ætlunin að senda annan hinna nýju að Skógum undir Eyja- fjöllum, jafnskjótt og við höf- um loki'ð við að byggja yfir ihamn. —Annars er alltaf verið að bæta útbúnaðinn. Við kapp- kostum að fylgjast með öllum nýjungum í ferðatækni á ör- æfum. Nefndir starfa við að finna betri hlífðarföt fyrir okk ur. Rekstúr sveitarinnar kretfsit þess líka, að menn séu í stöð- ugri þjálfun. Flokkstjóramir sjá um þjálfun manna sinma. — Hve margir eru í Flug- bj örgunarsveitinni? — Við erum um 150 manns, þar af eru 60 til 70 í stöðugri þjáifun. Nýiiðamir læra fyrst hjálp í viðlögium og síðan allt um fjaJlgön.gur, notkun átta- Hyer er uppáhaldsmatur eiginmannsins 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 12. tölublað 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.