Lesbók Morgunblaðsins - 05.04.1964, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 05.04.1964, Blaðsíða 7
 hingað komin, en Siggu fellui ekki allskostar vistin. Jonni töff býður henni „djús“ að drekka, en hún segist vera orð- in eitthvað skrýtin af miðin- um. Síðan syngja þau bæði ástaróð. Sigga syngur um Ijós- rauða sæluskýlið, sem svifi nú í fjarskanum og um „djúsinn“, sem hafi lyft henni í undarlega draumheima. Jonni töff tjáir Sjggu ást sína í angurblíðri aríu. Þegar hér er komið sögú, viil Sigga hvérfa á braut, og yfirgefa bæði dansstaðinn. Fjórði þátturinn gerist dag- inn eftir fyrir utan kvöldsölu- staðinn. Þar eru töfararnir áð ræða um Jonna og finnst hann ekki með öllum mjalla að láta Amor hafa sig að skotmarki. í þeim svifum birtist Jonni og töffararnir hefja að kyrja stríðn Framhald á bls. 10 Söngleikur um „g allabuxnatöffgæja 44 kátaskemmtunin 1964 var haldin nýlega. Var þar mik ið um dýrðir að vanda: þrjár leiksýningar, hallettsýning, söngur o.m.fl. Mesta atliygli vakli söngleikur, sem fjórir Gæjinn og sveitastúlkan á dansstaðnum að Hóli. (Karl Marinós- son og Guðborg Ilákonardóttir). uagir skátar höfðu soðið sam- an. Höfundar voru Örn Arason Atli Ingvarsson, Kafl Marinós- son og Haraldur Haraldsson. Leikurinn, sem var í fimm þáttum, nefndist „Gæjinn og sveitastúlkan. Var bmgðið upp svipmynd úr heimi gallabuxna töffaranna. Segir þax frá týp- iskum gallabuxnatöffara, Jonna sem verður það á, að fiækjast í neti ástarinnar, en stúikan er ung og saklaus sveitastúlka, ný fiutt suður á möiina. Hún hei.t- ir Sigga og er ölselja á kvöld sölustaðnum, sem virðist vera athvarf töffaranna, eftix að skyggja tekur. í fyrsta þættinum segir frá kynnum Jonna og Siggu. Þau syngja dúett: hann .um töffar- ann á græna Fordinum, sem lætur væla á beygjunum á rúntinum ,en hún um drauma landið sitt, dalasveitina. Síðan býður hann henni á dansiball í sveitinni um kvöldið. í öðrum þæitti, sem gerist í biiskúr, segir frá töflfgæjunum þar sem þeir eru að dytta að tryilitækinu, Foi'd ’51, sem á að flytja þá í glauminn um kvöldið. Ekki er allt með felldu með trogið, og það kemur í ljós, að heddpakningin er ó- nýt. Nú er illt í efni, því að all ix eru brók og enginn getur reddað skæs. >á syngja þeir ar- íuna „Allt er nú í pati“ og tjá fjárhagsvandræði sín. Raun að mig vanti pening fyrir skóla bókum, segir ein þeirra — og þar með er því kippt í liðinn. Brátt er tækið komið í gang og síðan er tætt af stað með tilheyrandi tilþrifum. f ettvangur þriðja þáttar er dansbúlan Hóll. Hér rikir glaumur og gleði. Skötuhjúin Sigga ölselja og Jonni töff eru Töffgæjarnir dytta að tryllitækinu. Frá vinstri: Karl Marinósson, Haraldur Haraldsson, Lára Arn érsdóttir, Sigríður Sigurjónsdóttir og Atli Ingvarssoa. Alir þekkja söguna um stúdentana Charles og Ágúst og viðskipti þeirra við hið nautheimska og nízka kammerráð Prip. Gam anleikurinn Frænka Char- leys er alltaf gulls ígildi. Nemendur Gagnfræðaskóla verknáms sýndu leikinn á árshátíð sinni og þótti tak- ast vel. Kammerráðið lék Bjarni Sívertsen, formaður skólafélagsins, með miklum tilþrifum og , stúdentinn Ágúst, sem bjargeði vini sínum á siðustu stundu og bjó sig í gervi frænkunnar, lék Emil Ágústsson. Var oft hiegið dátt að viðskipt- um þeirra kumpána, og yar oft og tíðum ekki laust við að þeir ættu sjálfir fullt í fangi með að verjast brosL Meðfylgjandi mynd, sem Erlendur Kristjánsson tók, sýnir kammerráðið gera sér títt við „frænkung". Prip: Því er ekki að neita, kæra frú, að ég er ekki lengur í broddi lífsins, ef ég mætti svo segja. „Frænkan“: Nei, það væri synd að segja. Prip: Lagjlegur er ég held- ur ekki. „Frænkan“: Nei, svo sann- arlega ekki. Prip: Ég þótti nú laglegur áður. „Frænkan“: Það hlýtur að vera langt síðan. Prip: Kæra frú, þegar ég í dag fyrst sá yður, fannst . mér sem nýtt æskufjör færðist yfir mig, — mér fannst sem ég væri úlf- aldi sem á hinni miklu eyðimörk finnur dálitla svalalind, ef ég mætti svo segja ... „Frænkan“: Hamingjan góða nú ætlar hann að fara að biðja mín!! irnar hvexfa þó sem dögg fyr- ir sólu, þegar þrjár töffara- skvísur með ráð undir rifi hverju ber að garði. — Ég segi bara kallinum, í»eir sómdu söngleikinn „Gæjinn og sveitastúlkan“: Atli Ingvarsson, Örn Arason, sem jafnframt var leikstjóri, Karl Marínósson, seim lék Jonna töff, og Haraldur Haraldsson. (Ljósm. Mbl. Sv.Þ.) 12. tölublað 1964 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.