Lesbók Morgunblaðsins - 11.09.1966, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 11.09.1966, Blaðsíða 1
| 32. tbl. 11. sept. 1966 — 41. árgangar | Enginn hinna ýmsu Venus og Mars áætlana hafa verið formlega teknar fyr- ir af bandaríska geimferðaráðinu, þótt margar þeirra séu til athugunar. Upp- ástungur von Braun, sem eru reifaðar hér, munu ekki endilega verða valdar, en þær eru einkennandi fyrir hugsan- legar stefnur í mönnuðum geimferðum næstu tvo áratugi. Dr. von Braun stingur upp á fjór- um, mönnuðum plánetuferðum, með tæknilega mögulegum tímaákvörðunum. Þær eru þessar: Framjá Venus árið 1975, með þrjá menn. Framhjá Mars 1978 með þrjá menn. Löndun á Mars 1982, með fjóra menn af þeim átta, sem raunverulega komast til yfirborðsjns. Og loks stofnun varanlegrar stöðvar á Mars fyrir 12 menn um 1985—1986. Þrýstingurinn af eldflaug Satúrnusar 6, fyrsta þreps, sem venjulega er 3,250,000 kíló, mundi verða hækkað upp í 4,500,000 kg, sem er tiltölulega auðvelt tæknilega. Þetta mundi auka burðarmagnið í 150 lestir á braut um- hverfis jörðu, og gera allar fyrirhugaðar ferðir mögulegar. Framhjá Venus Þ að er nauðsynlegt að senda fjóra Satúrnus 5 á umferðarbraut um jörðu til að styðja Venus-leiðangurinn. Fyrsta cendingin mundi koma mönnuðu geim íari á braut um jörðu. Önnur Satúrnus 5 mundi koma öðru þrepi sínu á um- innar á umferðarbraut. Farið mundi samanstanaa af mönnuðu geimfarj og þrem kjarnorkuþrepum — öllum safnað saman á umferðarbraut. Hið fyrsta þrep sem sendi farið út af umferðarbraut áleiðis til Mars, mundi verða 3 kjarna- flaugar. Ein annars þreps kjarnaflaug til að draga úr ferðinni inn í umferða- braut Mars, en síðasta þrepið sendir mennina til baka tjl jarðar. Ástæðan fyrir því að svo marga Sa- turnus 5 þarf til að koma öllum hlut- um á sinn stað í umferðarbraut jarðar, er sú, að Marsfarið mun vega yfir 1,300,000 kg. Dvöl á Mars Þ essi tillaga Dr. Brauns fellst í þvi að 12 menn lendi á Mars, með nægi- legt af súrefni, mat og vatn til 114 árs dvalar. Annað Marsfar mundi fara síðar til Mars og sækja þá. Hin fyrsta ferð mundj vera svipuð ferðinni 1982, að öðru leyti en því, að hún hafa 6 Mars-lendingartæki. eÞssi snúa aftur til jarðar. í staðinn mundi hún hafa 6 mars-lendingartæki. Þessi tæki mundu mynda lítið þorp á yfirborði plánetunnar. Tvö þeirra innihalda farm, einn lítinn kjarnahreyfil til orkufram- leiðslu, tvö verða gerð að íverustöðum fyrir menn og áhöld, og hið sjötta mundi hafa farartæki á yfirborðinu. Tvö lendingartækin er hægt að senda á umferðabraut Mars, sem raun- ar er nauðsynlegt til þess að mæta geimfarinu, sem á að taka hina 12 menn til jarðar aftur. Hver þessara tveggja Marsferða mundi þurfa 10 Saturn 5 flaugar. Þetta mundi verða mikið og kostnað arsamt fyrirtæki, en að því er Dr. von Framhald á bls. 15. Reynsla af Saturn IB flaug, 5. júli sýndi að fyllilega er hægt að nota fljótandi vetniseldsneyti til þess að setja af stað aftur Saturnus vélar á umferðarbraut. Á þessari ferð, var sjónvarpsmyndatökuvélum og ljósum komið fyrir í toppgeyminum til þess að senda lifandi myndir af hegðun vetniseldsneytisins á þunglausu flugi. stýrir geimfarinu inn í gufúhvolfið, og þeir eru komnjr heim aftur. Framhjá Mars Dr. von Braun gerir ráð fyrir að kjarnorkueldflaug verði' tilbúin fyrir Mars-ferðina 1978. Slík vél hefur þegar verið prófuð með góðum árangri. Mars-ferðin mundi taka um helmingi lengri tima en ferðin til Venusar. En af því að hin aflmeiri kjarnorkuvél myndi verða notuð myndu aðeins tveir Satúrn us 5 verða notaðir. Einn mundi senda mannað geimfar af stað ásamt fljótandi vetnisgeymi inn á jarðarumferð. Hinn sendir upp kjarnorkuvélina. Eftir að hafa athafnað sig í umferðar- brautarstöðinni, er kveikt á kjarnorku- Mönnuð sending til Mars um miðjan 9. tug aldarinnar Fyrsta lendingin á tunglinu er enn þrjú eða fjögur ár fram xndan, en geimvísindamenn eru þeg ir farnir að horfa framhjá tungli til fjarlægari pláneta. Þeir geta horft fram með nokkru trausti, vegna hinna öflugu sjálf- snúnu eldflauga, sem eru nú að íomast í gagnið. Sartúnus 5., sem getur flutt 110 lesta farm á braut um jörðu, er framleidd fyrst og fremst vegna mannaðra lend- inga á tungli, eftir þrjú eða fjögur ár En ameriskir geimvísindamenn eru farn ir að horfa framhjá tungli til næstu plánetanna i sólkerfinu. Einn hinna í- myndunarríkustu og hæfustu þeirra, er Werner von Braun, sá sem stjórnar Saturnus 5 áætluninni. ferðarbraut, fullu af fljótandi vetnis- eldsneyti, en með tómum ssúrefnis- geymi. Og síðan mundu tveir Satúrnus 5 flytja upp fljótandi súrefni. Öll fjögur geimförin mundu hittast við mannaða geimfarið, sem er sérstök þjónusta við þessa og aðrar geimferðir. Venus-geim- farið mundi verða tengt öðru þrepi Satúrnus, sem hefur þegar fljótandi vetni. Eftir að fljótandi súrefni hefur verið dælt í tóma geyminn, er geimfarið leyst frá og sett af stað til Venusar. Það mundi taka bogna stefnu, fljúga mjög nálægt Venus og komast út fyrir umferðarbraut jarðar. Því næst, ná- kvæmlega ári eftir að lagt var af stað, mundi jörðin og venusgeimfarið, bæði á umferðarbraut um sólu, mætast aftur á sama stað og þau skildu. Áhöfnin vélinni, sem flytur hina þrjá geimfara til Mars. Þeir komast í skoðunarfæri, siðan út fyrir umferðarbraut Mars, og loks til baka til jarðar. Mars lending Þ essi lending, 1982, mun krefjast miklu flóknara skipulags, en þó yrðu notuð sömu grundvallaráhöld og þau sem lýst var í fyrri ferðum. Átta menn verða fluttir inn í umferðarbraut Mars. Fjórir þeirra munu lenda og dveljast á yfirborði plánetunnar 20 daga. Þá munu þeir hitta móðurskipið aftur og snúa til jarðar. Ferðatími er 450 dagar. Tíu Saturnusar 5 mundu þurfa til að lyfta hinum ýmsu hlutum Marsvélar- i i r

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.