Lesbók Morgunblaðsins - 11.09.1966, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 11.09.1966, Blaðsíða 8
I marzmánuði ario íná'l læddist soltinn og tötralegur lauinufarþegi, sem þar að auki var haldinn hitasótt, af vöruflutningaskipi í I,os Angeles. Hann var ekkert nema beinin, og einu eigur hans voru 30 punda bögull af blaða- sneplum. Þessi blöð voru þýðingarmeiri en nokkuð annað í lífi hans. Hann hafði borið þau í næstum tvö ár yfir höf og gegnum frumskóga Suður- og Mið- Ameríku í örvæntingarfullum flótta eítir frelsi. Þau mundu koma í fyrsta sinn upp um það viðbióðslega athæfi, sem viðgekkst í þeirri frægustu af öll- um fanganýlendum. Djöflaeyjunni í I'rönsku Guiana, þar sem hann hafði eytt 15 árum ævi sinnar. Rene Belbenoit, en svo hét laumufar- þeginn, hafði tekizt það, sem hundruð- um fanga hafði mistekizt. Hann var einn af þeim fáu mönnum, sem náð hafa að flýja frá Djöflaey.iunni — og lifa það af. Og í sinni ótrúlegu ferð hafði hættu að deyja ú'r hungri, veikindum eða þorsta og verða fyrir árás villidýra eða óðra féiaga sinna. Sjórinn var mor- andi í mannætuhákörlum, og í honum voru viðsjárverðir straumar, sem venju- lega hvolfdu flekum og eintrjáningum eða drógu aftur til lands. Hundruðum fanga hafði mistekizt að flýja. Samt leið ekki sá dagur, að Bel- fcenoit væri ekki að skipuleggja flótta. Það var ekki einungis örvæntingin, sem knúði hann áfram, heidur einnig næst- um ofurmannlegt hugiekki Fyrstu tilraunir.a gerð’. hann 14. ágúst 1923. Ásamt öðrum fanga að nafni Leonce hafði hann í leyni smíðað bambusfleka og falið hann í kjarri við lítinn vog. Og nótt eina iétu þeir reka niður að Markonifljóti og yfir að Hol- ienzku Guiana. Hollendingar taka þá En Hollendingarnir voru á verði gagn- vart slíkum tilraunum og tóku mennina Franskur þjófur skrif- aði bók — og bjargaði þúsundum Eftir Frank Wright tvo fasta. Þeim var skilað aftur tii St. Laurent, fangel»ismi3stöðvar Frönsku Guiana. Það leið meira en ár, áður en Bel- benoit gæti reynt aftur. Þetta tímabil mátti hann þola barsmíðar, hungur og einangrunarvarðhald. Auk þess var hann um tíma mjcg veikur. Á jólakvöld 1924 lagði hann ásamt átta öðrum föngum af stað á stolnum, 30 feta löngum emtrjaningi. Þeir drógu upp segl, sem saurnað var úr skyrtum, og veltust út á öldur Atlantshafsins. Siglinguna fólu þeir nsavöxnum fanga að nafni Basque, sem sagðist hafa verið sjomaður. En Basque hafði logið til að fá að fara með beim. Eintrjáningurinn lilaut illa meðferð: lenti í straumiðu og brotnaði að lokum við kiettótta strönd. Morð á ströndinni Á einmanalegri strönd upp við frum- skóginn í Hollenzku Guiana var Basque myrtur fyrir svik sín. Þeir, sem eftir voru, héldu inn í skóginn í áttina að Markonif lj ótinu. Hitinn var hræðilegur og lítið um mat og vatn, og allt var þetta til að draga úr þeim máttinn. Og ekki höfðu þeir lokið við fjórðu míluna, þegar annað morð var fiamið Gipsy, sem var einfættur, stakk bezta vin sinn til bana vegna matarbita. Fjórum tímum seinna var réttlætinu fulinægt. þegar enn einn fangi að nafni Marsellais rak Gipsy skyndilega í gegn. Tveim dögum síðar rákust þeir fé- lagar á indíánaþorp Þar fengu þeir mat og vatn hjá indíánakonunum og sofnuðu síðan. Á meðan þeii sváfu, fóru indíánarnir á fund hollenzka hersins og gerði honum viðvart. Daginn eftir voru FLOTTI FRÁ DJÖFLAEYJIilMNE hann leikið á dauðann oftar en einu sinni. Þrælkunarvinna Rene Belbonit var sonur járnbrautar- starfsmanns. Þegar hann var ^l árs, liófst martröðin. Hann var kærður fyrir ómerkilegan þjótnað og dæmdur 1 átta ára þrælkunarvinnu í Frönsku Guiana. Þessi lágvaxni, en þrautseigi Frakki var síðan hlekkjaður og rekinn ásamt 679 öðrum föngum um borð í flutningaskipið La Martiniere hinn 3. júní 1923. Ástandið, meðan á sjóferðinni stóð, var dýrslegt; morð og grimmdarverk voru framin svo að segja á hverjum degi. En Belbenoit átti eftir að kynnast jafnvel enn hryililegri lifnaðarháttum meðal beinagrindanna, sem þræluðu, þjáðar af hitasóttinni, í fenjunum í frumskógum Frönska Guiana. Nakinn og soltmn var hann bakaður af sólinni á daginn, og á nóttinni var fciann berskjaldaður fyrir blóðsjúgandi vampírum, moskítóflugum og morðfýsn- inni í samföngum sínum. Hann hélt lífi með því að treysta engum, vera sífellt á verði gagnvart skyndiárásum og einnig af þeirri einföldu ástæðu, að líkami hans gat vegi.a smæðar sinnar iifað á sultarfæðunni þarna. Slæmar horfur Frá fyrsta degi vissi fangi númer 46635, að annaðhvort. yrði hann að flýja eða deyja. En iikurnar fyrir því, að flótti gæti heppnast voru fjarska litlar. Þar var aðeins um tvennt að velja: frumskóginn eóa sióinn. í frumskóginum átti hann það á Xryiltir af þorsta viidu þeir snúa við, fangarnir komnir aftur til St. Laurent. í júní 1925 var Belbenoit flokkaður seir „óforbetranlegur“ og sendur fjötr- aður til fangabúðar.na í Kourou, „Dauða búðanna", þar sem har.n þrælaði í tvo mánuði í mýrum við það að draga mahoníbjálka. „Helevjar“ Þaðan var hann íiuttur til Royale, sem er ein af „Heleyjunum“, en sá eyja- lclasi nær yfir Djöflaeyjuna, Royale og Stó Joseph. Hann var læstur ásamt 399 öðrum föngum inni i hinu lítt þekkta Gripson-fangelsi, sem hefur líklega haft fleiri morðingja að geyma en nokkur önnur bygging í heiminum. Eftir sex mánuði var Belbenoit flutt- ur til St. Joseph, þar sem hann hafði rótt misst vitið á 105 daga einangrunar- varðhaldi. Árið 1927 var hann aftur kominn til meginlandsins og gerði nú tvær tilraunir enn til undankomu. í september 1930 var fangavist hans lokið og hann látinn iaus — aðeins til að fá þær fréttir, að sem frelsingi hefði hann verið dæmdur til að lifa ævilangt í útlegð í Frönsku Guiana. Löngunin til að flýja varð nú að hreinni örvæntingu. En næstum tvö ár liðu, áður en honum gafst tækifæri til að reyna aftur. Á eintrjánungi Flóttin hófst 2. maí klukkan sex að morgni, þegar sex menn, þar af þrír morðingjar, héldu til hafs á 18 feta löngum eintrjánungi með karbættu segli og heimatilbúnu stýri. Auk þess höfðu þeir meðferðis kompás og lítil- fjörlegar matar- og vatnsbirgðir. í 14 daga hrakti stormurinn bátinn 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11. september 1986

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.