Lesbók Morgunblaðsins - 09.06.1974, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 09.06.1974, Blaðsíða 5
ENDURMENNTUN og fullorðinsfræðsla. Þessi orð eru tiltölulega ný í tungu okkar. Þeir dagar eru liðnir, er hægt var ao mennta menn til starfa á fáum árum og láta þar við sitja. Sannindi, sem talin voru góð og gild í gær, verða ef til vill úrelt á morgun, og nútímaþjóð- félag krefststoðugrarendurnýjunar, jafnt hug ar sem handar. Ennfremur gera aukin lífsgæði og rýmri tómstundir fólki kleift að afla sér menntunar á flestum skeiðum ævinnar því til gagns og gamans. Hefur sitt af hverju verið gert til þess að mæta þessari nýju stefnu, svo sem stofnun öldungadeildar Menntaskólans við Hamrahlíð, en fleira er þó ógert, og búast má við, að fólk geti ekki fyrirhafnarlaust tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið, fyrir 10 til 40 árum. Allmargir leggja þó á brattann, og höfum við náð tali af nokkrum, sem lagt hafa út í nám alllöngu eftir að hinum hefðbundna skólaaldri sleppti. Nýr greinaflokkur SVO LENGI LÆRIR SEM LIFIR Þroskinnermeiri, en minnið erslakara en öður. Guðrún Egilson rœðir viö Regínu Viggösdóttur, föstru. — Í'lí kunni því áf;ætU‘Ka að vcra lieiina, og húsmóðurslarfið er hroint ekki cins leiðinlegt og inargir vilja vera láta. Saint sein áður var ég alltaf ákvcðin í því að fara í náin, þegar tækifa'ri gæfist, kannski fyrst og freinsl vegna þess örvggis, sein inenntun veitir í nútíinaþjóðfélagi, — sagði Kegína Viggósdóttir fóstruneini á öðru ári í viðtali við Lesbókina. Hún er gift Leifi Teitssyni vél- virkja og eiga þau tvö börn, Kristinu og Ilrafn, 7 og 5 ára að aldri, en þriðja harnið inun væntanlega sjá dagsins Ijós innan fárra vikna. — Ekki hefur það vorið ineð i dæininu, þ.egar þú b.vrjaðir í skúl- anum? — Nei, eiginlega ekki, og þö að dæinið breyttist við það, vorum við ákveðin í að gefast ekki upp. Maðurinn ininn hefur revnzt mér ákaflega hjálplegur og skilnings- ríkur og stappað i mig stálinu, ef kjarkurinií hefur verið að bila. Eins hefur skólastjóri Fóstru- skólans sýnt mér mikinn skilning, og ég f;e að fresta pröfum fram á vorið. Hins vegar má biiast við því að næsti vetur verði dálitið erf- iður og þar sem við erum heldur á möti þvf að fkekjast á milli með ungbarn, verður það væntanlega ofan á, að maðurinn minn verði heima á morgnana, á meðan ég er i skolanum. — Kr ekki gífurlegt átak að fara út í nám ol'tir margra ára . hlé? — Jú, þetta erit óneitanlega mjiig mikil viðbrigði. Eg hafði okkert verið í skóla el'tir gagn- fræðapróf og sáralítið unnið úti. Maðurinn og börnin voru orðin því vön, að ég væri alltaf heima, en svo var ég skyndilega i burtii frá morgni til kvölds. Fvrsta árið í Fostruskölanum er nefnilega fólgið i verklegri kehnsltt. Við orum sendar út á barnaheimilin eftir hálfsínánaðar bóklegt nám og vinnutn þar eins og fullgildur vinnukraftur allan veturinn. hetta skipulag er að mörgu loyti öheppilegt, því að það er mikið álag f.vrir okkur, og þá einkum ungar stúlkur, setn hafa lítið k.vnnzt börnum, að starfa að dag- heimilum allan daginn. I’etta er erfið vinna, börn eru oft afskap- lega miskunnarlaus, ef þau finna snöggan blett á einhverjum, og mörgúm óhörðnuðum mann- eskjum gengur illa að tjönka við þau. Væntanlega verður þessu formi brevtt í náinni framtíð, því að lalið er heppilegra að láta nemana stunda jöfnum höndum bóklegt og verklegt nátn. — ()g er kennslan tvo síðari veturna bundin við bóklegt nám eingöngu? — Eftir artnan veturinn erum við skyldaðar til að starfa á barna- heimilum f nokkra mánuði, en að ikðru levti felst kennslan í bök- legu námi, föndri og þess háttar eftir forskólann, en það er fyrsta árið kallað. Viðlærum m.a. harna- sálarfræði, uppeldisfræði, islenzku, iny-ndíð og siing, og þetta ef allt mjög skemmtilegt og gagn- tegt. Mér finnst ég sjá mín eigin börn i allt öðru ljósi eftir að ég byrjaði i skólanum, og mér gogngur betur að skilja vmsa e.friðleika, sem gera vart við sig hjá þeim, og maður hefur verið vanur að flokka umdiröþægð. Það er nefnilega dálítið vanda- samt að umgangast börn og ala þau upp. þó að sumir haldi, að það sé það auðveldasta i heimi. Mér hefur v.erið sagt, að margir hafi orðið mjög hneykslaðir, þegar Fóstruskólinn var stofnaður og sagt svo, að það væri liinn mesti óþarfi að kenna konum, hvernig ætti að umgangast börn, þær hefðu gert þetta frá upphafi vega og hefðti það í sér. En það eru hroint ekki allar konur, sem Itafa það i sér og enda þótt flestar vilji börnum sínum vél. veitir þoitn yfirleitt ekkert af því að kynna sér eitthvað um uppeldisfræði. Bækurnar. sem við lesum, eru sutnar á dönsku, og þar sem ég var farin að ryðga dálitiö i henni, bað ég föður tninn stundum um að losa með mér. Eitt sinn varð honum að orði. að það ætti að skylda konur til að taka próf áður en þær ættu börn, því að þær gerðu sér áreiöanlega litla grein fyrir þeirri áb.vrgð, sem þær tækju sér á herðar nteð ttppeldi einstkalingann ;r. — En hvað segja fræðin þá Um mæður, setn fara út frá tingum biirnum til að stunda nátn og vinnu ? — Eg held, að flestir uppeldis- fræðingar telji það nauðsyn, að satna inanneskjan annist biirnin að mestu á meðan þau eru mjög ung. Það er áreiðanlega skaðlegt | Framhald á bls. 6.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.