Lesbók Morgunblaðsins - 09.06.1974, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 09.06.1974, Blaðsíða 15
Halldór Péturssoir teiknaði FORFEDIIR VORIR Einskonar kosninga- barátta Þa8 er kominn gestur — já, meira a8 segja sjálfur allsherjargoSinn. Mikill heíSur er þa8, sem hann sýnir kotunginum, landseta sinum. En fer3in er ekki einvörS- ingu farin I þeim fróma tilgangi a8 vera alþýSlegur. Þa8 hefur ævinlega veriS eitthvaS sérstakt á bak viS alþýSlegheit stjórnmálamanna og allsherjargoSinn var einskonar stjórnmálaforingi. En IFtillega hafa stjórn- málin breytzt. ÞaS er svo sem ekki neitt veriS a8 flaSra upp um atkvæ3i8 e8a smjaSra fyrir þvi. Og ekki er örgrannt um, aS atkvæSiS sé látiS sjá i eggina á öxinni. AuSséð er á undirgefninni í svip atkvæ3isins, a8 þa8 ætlar or8alaust aS fylgja allsherjargoSanum til Alþingis og veita honum þingstyrk. AnnaShvort væri nú. Kannski á atkvæSiS meira aS segja eftir aS láta lif sitt fyrir foringjann. Þetta var einskonar kosningabarátta. Og vegna þess a8 enn eru kosningar i nánd, er ekki úr vegi aS bera saman fund þingmannsins viS atkvæSiS. Nú mundi þingmaSurinn áreiSanlega fara af baki, klappa atkvæSinu á baki3 og gefa þvi i nefiS. Hann mundi biSja kærlega a8 heilsa konunni og taka loforS um aS heimsækja sig einhverntima. Nú er þaS stjórn- málamaSurinn, sem fyrir kosningar er I hlutverki hins auSmjúka. ÞaS var þá einhver munur hér áSur fyrr, i tiS forfeSra vorra, þegar þaS eitt dugSi aS sýna exina. Klúbbur matreiðslumeistara r sér um þáttinn. I þetta sinn: Hilmar Jónsson mm- DAGS- MATll- m Forréttur: Tómatar með rækjusalati. Blandið saman rækjum, grænum baunum, soðn- um, köldum hrísgrjónum og vinagrettesósu og setjið í holaða tómata. Fylling í 4 tómata: 50 g rækjur, 1 dl soðin hrís- grjón, V2 dl grænar baunir. Vinagrettesósa: 4 mat- skeiðar matarolia, 2 mat- skeiðar vinedik. Bragðist til með salti og ef til vill papriku. Djúpsteiktur fiskur i raspi: Vinsældir djúpsteikts fisks á íslandi hafa farið vaxandi jafnt og þétt undanfarin ár. Hér er ein góð uppskrift. sem má nota við bæði ýsu, þorsk, karfa og lúðu: Uppskrift fyrir 6 manns. 1080g af roðflettum, bein- lausum flökum 2 egg paprika salt hvítlauksduft (aðeins fram- an á hnífsodd) hveiti brauðmylsna Fiskurinn er skorinn i 10 cm langa bita og 3 cm breiða. Eggin eru krydduð með saltinu, piparnum, paprikunni, og hvítlauks- duftinu, síðan piskuð. Þá er fiskstykkjunum velt upp úr hveitinu, siðan eggjun- um og þá brauðmylsnunni. Matarolia er hituð í potti í ca. 170 C og fiskurinn steiktur i henni i ca. 3—4 mínútur. Framreiddur með soðnum kartöflum, sítrónubátum og einnig má gefa með því mayonnaisesósu, t.d. remoulaði. Grísakótilettur með epl- um. 6 grísakótilettur 2 stór epli salt pipar Afhýðið eplin og skerið þau i 3 jafnþykkar sneiðar. Kryddið kótiletturnar með saltinu og piparnum og snöggsteikið þær á vel heitri pönnu. Raðið siðan kótilettunum i ofnskúffu og raðið eplunum ofan á. Fullsteikist við vægap hita í ofninum. Framreiðist með pönnu- steiktum kartöflum, sperg- ilkáli og hrásalati. Hvað ætlar þú að gera...? Framhald af bls. 4' sem komnir eru á efri ár, lítt fær til starfa. Margir eru sjúkir og þurfa mikillar aóhlynningar og alúöar viö. Enn aðrir liafa fengið nóg af sinu lifsstarfi og kjósa að eyða þessum árum til annars en vinnu, þó að heilsufar sé þar ekki til hiifdrunar. Félagslif og tóm- stundastörf eru þá þeirra við- fangsefni. Það vekur athygli i fregnum af uppbyggingu hins nýja félágs- starfs fyrir aldraða, að þar virðist ekki vera miðað við, að hið ald- raða fólk sjálft sé þátttakendur í starfseminni. Þess hefur að minnsta kosti ekki verið getið. Þar, sem annarstaðar, er gert ráð fyrir, að hinir öldruðu séu þiggj- endur, ekki veitendur. Til þess að geta notiö þess, sem félagsstarf- semin hefur að bjóða, verður fólk að vera fært um að komast á staðinn. Sýnist þá ekki ólíklegt, að einhverjir þeir, sem þar koma, séu einnig færir um að leggja sitt af mörkum til starfseminnar. Jafnt yngri sem eldri ljá því eyra, sem flutt er f fjölmiðlum, sagt eða skráð af öldruðu fólki. Mikil er þeirra lífsreynsla, sem komnir eru á efri ár. Slikt hlýtur að vera mikið og gott dagskrárefni ef til þess er efnt. Reynsla í starfi er mörgum töm orðin og gæti orðið til leiðsagnar öðrum. Meðal aldraðs fólks eru fulltrúar allra stétta og starfsgreina. Vel mætti nýta starfskrafta þeirra ásamt að- fengnu skemmti- og fræðsluefni í þeirra eigin félagsstarfi. Sá, sem hefur öf rnikinn tíma, er oft vansælli en hinn, sem of lítinn tima hefur. Hið síðarnefnda er sígilt vandamál starfandi nútímafólks, en hið fyrra verður óhjákvæmilega hlutskipti hinna öldruðu i flestum tilvikum. Til- koma hins fjölbreytta félagsstarfs fyrir eldri borgarbúa verður vafa- laust til að bæta úr þvi vandamáli þeirra. Þúríður Arnadóttir. Hingað geislar lífi... Framhald af bls. 13 muni eignast aukið fylgi á næst- unni — „Það eru að gerast í sögu þessa hnattar og mannkyns ákaf- lega þýðingarmiklir atburðir. Ég vil aðeins nefna, að fram á sjónar- sviðið hefur komið ungur Gyöing- ur, Uri Geller að nafni, með eftir- tektarverða hæfileika. Hann fer um allar sjónvarpsstöðvar í EvrópU og Ameríku og getur beygt og hreyft hluti viðsfjarri honum. Það er ástæöa til að minna á að þarna koma stilliáhrif einnig töluverl til greina, þ.e. að andlegt vald Gyóinga er tiltölu- lega mjög mikið meðal vestrænna þjóða og rnenn hafa ósjálfrátt til- hneigingu til aó meta niikils það sem þaðan kemur. Enda tel ég víst, aó Uri Geller eigi slikt full- koiblega skilió, hann er ákaflega geðslegur ungur maður og hefur ótvírætt þennan hæfileika til að bera. En hið merkilega er, að þar sem aðrir hæfileikamenn segjast hafa þegið þennan kraft úr dul- rænum heimi segir Geller nú full- um fetum: „Ég fæ þennan kraft utan úr geimnum." Ég held að við Nýalssinnar megum vera dálítið ánægðir með okkar hlut. Hér höf- um við þrákelknislega haldið fram þessum krafti frá stjörnun- um í áratugi, en nú er svo kontið, að áhrifamestu fjölmiðlar eru farnir að útvarpa þvf, að þarna komi kraftur frá stjörnunum til greina." Þorsteinn segir þó að fleira komi til. „Við getum t.d. nefnt þennan almenna áhuga bæði meðal vísindamanna og - al- mennings um líf á öðrum stjörn- unt, og svo mætti kannski nefna hreyfingu, sem hefur verið uppi i 25 ár og kennir sig við fljúgandi diska. Þe.tta er dálítið skrítið orð og þaö verður að játast, að ekki hefur verið um mikla heimspeki að ræða á vegum þessarar hreyfingar, sem þó er ákaflega útbreidd víða um veröld. En þarna gerast fyrirbæri og við telj- um þau nákvæmlega sama eðlis og líkamningafyrirbrigöin, sem gerðust innan spíritismans um tíma. Eg tel þannig, að fyrirbrigð- ið sem sást vfir Austfjörðum og áður er vikið að, hafi verið í raun líkamningafyrirbrigði frá öðrum hnetti. Það er fullkomlega sannað, að þetta fyrirbæri eða annað. sams konar náðist á filmu, sem Raunvisindastofnun Há- skólans lét ganga sjálfkrafa í Vestmannaeyjum í sambandi við gosið þar þennan sama dag. Þetta tel ég vera eitt af merkjunum um það, að íbúum annarra stjarna er að takast að koma fram fyrir- itrigðum til að re.vna að láta menn átta sig og þá sérstaklega Islendinga, því aö væru nokkurn veginn greið viðtökuskilyrói hér og menn rengdu þétta ekki að óreyndu, þá rnyndi verða miklu auðveldara að koma hér ’fram áhrifum til góðs frá öðrum stjörn- um." Framhald á næstu sfSu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.