Tíminn - 02.02.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.02.1967, Blaðsíða 4
TÍMINN FIMMTUDAGUR 2. febrúar 1967 ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN Á KARLMANNA- FÖTUM - STÖKUM JÖKKUM - DRENGJABUXUM DRALONPEYSUM - VINNUFATNAÐI OG ÚLPUM GEFJUN - IDUNN, KIRKJUSTRÆTI Til niðurrifs Ákveðið nefur verið að láta rífa hluta af Skáta- heimilinu, Snorrabraut 60—62, og er hér með auglýst eftir tilboðum í niðurrif á tveimur af þremur bröggum aðalbyggingarinnar. Nánari upp- lýsingar í síma 15484, milli kl. 5 og 7 e.h. þessa viku. Tilboð sendist 1 pósthólf 573, Reykjavík. Stjórn Skátasambands Reykjavíkur. Jðrð til sölu Blómsturvellir í Glæsibæjarhreppi eru til sölu og lausir til ábúðar í vor, bústofn og vélar geta fylg* ef óskað er. jörðin er ca. 4 km. norðan Akureyrar og liggur að sjó, mikið malar og sandnám. Skipti á íbúð á Akureyri koma til greina. Semja ber við Stefán Sigurjónsson, Norðurgötu 12, Akureyri. — Sími 12164, og ábúanda jarðarinnar, Þorstein Stefánsson. Sími 02, Akureyri. Jörð til leigu Kolsholt 1 í Flóa er laus til ábúðar á fardögum n.k. Á jörðinni er gott íbúðarhus, 32 kua fios, nytt basa og lausgöngufjós fyrir geldneyti, fjárhús fyrir 60 fjár Aðrar byggingar tilsvarandi og i góðu lagi. 33 hektara tún miklir ræktunarmöguleikar. — Nánar upplýsingar gefur Þórarinn Þorfinnsson, Spóastöðum. Sími Aratunga. Björn Sveinbjörnsson hæstaréttarlögmaður Uolholti 6, 'Hús Belgjagerðarinnar) Lögfræðiskritstofa, Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsinu 3. hæð simar 12343 og 23338. veii i ng a h ú -v i ð ASKUR BÝDUR.. > YÐUR GRILLAÐAN KJUKLING o.fl. í handhœgum umbúðum til að lalca HEIM ASICUR suðurlandsbraut 14- sími 38550 OV AiRAM AB HELSINKI Mo<Je »n Flnfofxi AIRAM FINNSKU RAFHLÖÐURNAR stál og plast fyrir transistortæki og vasaljós. RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F., Skólavörðustíg 3 — sími 17975-6. RAFSUÐUTÆKI handhæg og ódýr. Þyngd 18 kg. Sjóða vír 2 m/m, 2,5 m/m 3,25 m/m. Rafsuðuvír fyrir þessi tæki fyrirliggjandi. SMYRILL LAUGAVEGl 170 — Sími 12260 Nýtt haustverð 300 kr. daggjald kr. 2,50 á ekinn km. ÞER M C.U'V; % LEIK WÍLALEBGAN H F Rauðarárstíg 37 sími 22-0-22

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.