Tíminn - 02.02.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.02.1967, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 2. febrúar 1967 TlMINN FlugáæHanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Skýfaxi kemur frá Glasg. og Kaup mannahöfn kl. 16.00 í dag. Flugvél in fer til Ósló og Kaupmannahafnar kl. 08.30 í fyrramálið. Sólfaxi fer ' til London kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) Patreksfjarðar, Sauðárkróks, ísafjarðar, Húsavíkur (2 ferðir) Egils staða og Raufarhafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. Loftleiðir hf. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg ur frá NY kl. 09.30. Heldur áfram til Luxemiborgar kl. 10,30. Er vænt anlegur til baika frá Luxemborg kl. 01.15. Heldur áfram til NY kl. 02.00. Þorfinnur karlsefni fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 10,15. Eiríkur rauði er væntanleg ur frá Aimsterdam og Glasg. kl. 00.15. j Pan American þota kom frá New York kl. 06.35 í morg- un. Fór til Glasg. og Kaupmanna- hafnar kl. 07.15. Væntanleg frá Kaup mannah. og Glasg. kl. 18.20 í kvöld. Fer til NY kl. 19.00. Félagslíf Æskulýðsfélag Laugarnessóknar: Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður í stúkunni Mörk kl. 8.30 í kvöld í húsi félagsins, Ingólfs stræti 22. Fundarefni: Opið bréf, ósýnileg áhrifaöfl, Grétar Fells flyt ur. Slaghörpuleikur, kaffi á eftir. Allir eru velkomnir. t 'Frá Húsmáeðrafélagi Reykjavíkur: Afmælisfagnaðurinn verður í Þjóð leikhúskjallaranum, miðvikudaginn 8. febr. kl. 7. Sameiginlegt bórðhald, ræður, söngur o. fl. Aðgöngumiðar afhentir í félagsheimilinu að Hall veigarstöðum við Túngötu, laugard. 4. febr. kl. 2—5 Kvenfélagið Bylgjan: Fundur, fimmtudagskvöld 2. febr. kl. 8,30 að Bárugötu 11. Kl. 21 hefst sýnikennsla á matarréttum frá Lídó kjör. Á eftir verður myndasýning og fl. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar. Aðaifundur félagsins verður fimmtu daginn 2. febr. kl. 8.30 i Sjóm.skól- anum. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Yngri deild, fundur i Réttarholts- skóla, fimmtudagskvöld kl. 8.30. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar: Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 6. febr. kl. 8,30. Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnln. Fréttatilkynning í Hnífsdalssöfnunina, sem borizt hefur til Tímans: Geir kr. 600,— Kristjáni Ólafssyni kr. 200,— Þ. G. 100.00 N. N. 1.000.00 Einari Éinarssyni 100,00 N. N. 300.00 5. Br. 400.00 Ásgeiri Sigurjónssyni 200,00 B.S.B. 400.00 Laufey Teitsdótt ur 100.00 Ragnhildi 500,00 N. N. 1000.00 Ónefndum 600.00 Pétri E. Stefánssyni 500.00 J. J. 200,00 G. A. 200.00 S.Ó.G. 1.000.00 S. J. og E. Þ. 400.00 S. K. 200,00 ónefndum 900.00. Orðsending Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar: Ráðleggingarstöðin er á Lindargötu 9 2. hæð Viðtalstími prests, er á þriðjud og föstud kl. 6—6. Viðtalstími læknis er á miðvíkud kl. 4—5 Svarað I 6íma 15062 á viðtals timum að ég fari að biðja pabba um þetta? — En ætlar þú ekki bara að skemmta þér fyrir þetta? — Herra minn trúr! Þú heldur þó varla, að ég drekki mig í hel fyrir hundrað franka? Það er bara það, að ég vil ekki vera eins og kjáni, þegar ég fer út með öðrum strákum. Pazanna brosti dauflega. — Jæja, þá það. Við skulum sjá til. Komdu upp í herbergið mitt, ég skal fá þér þessa franka þar. — Ó, ég vissi, að þú mundir gera þetta, Paza. Pazanna fann, að Christophe frændi hennar var áhyggjufullur. Hann var enn í rúminu og var hættur að leika á hornið og horfa í kíkinn. Þetta var merki þess, að honum var þungt í skapi. — Hvað er nú að? spurði Paz-1 anna og kyssti hann. — Það hefur dálítið leiðinlegt gerzt. Spurðu mig ekki um, hvern ig ég viti það. Vindhaninn hann pabbi þinn er búinn að gefa Sen oru einn af dýrgripum móður þinnar. Það er þessi fræga næla, sem við höfum oft heyrt minnzt á. Hvað finnst þér um þetta? Hon um nægir ekki að stela frá öðr- um. Hann rænir Iíka frá sinni eigin fjplskyldu, Það er eins og ég hef alltaf sagt þér. Svona ófyrirleitinn þorpari kemur ykk- ur fyrr eða síðar í vandræði. Pazanna hafði ekki þrek til til þess að svara. Hún starði á Christophore. 'ur sína. Hún var búin að segja henni frá flótta Chridjönii. og kveinstafir móður hennar hljóm- uðu enn fyrir eyrum hennar. o% svo var það faðir hennar. Þó :.*) hann reyndi að hafa taumha’.d á sér vegna stærilætis síns, þurrti efcki annað en lita á haan til þess að sjá, að hann var bæði reiður og sár yfir þessari síð |Ustu auðmýkingu. Guð hjálpL ! þeim, sem væri svo óvarkár að jgefa honum tækifæri til þess að slíta af sér böndin. Pazanna hafði frændi. Pazanna fann til auðmýk alls enga stoð hvorki af föður ingar. En Christophe gat alltaf sínum né móður og því síður af lesið hugsanir hennar. ' Chrétien. Þetta var ofvaxið hans — Eg er bara að hlæja að skilningi. Það var Sylvain. hænn pabba þínum. Mér finnst Christ einn, sem hafði getað hughreyst jana hafa gert rétt. Að minnsta hana, og veitt henni aftur sjálfs að kosti hefur hún hugrekki til þess traustið, sem hún hélt, að hún að breyta samkvæmt sannfæringu væri búin að missa. sinni. Fyrst hún elskar hár- Senora stóð í dyrunum og greiðslulærlinginm, er bezt reykti vindling. Pazanna mundi, fyrir hana að strjúka með honum, hvað fólkið í sveitinni hafði sagt sérstaklega þar sem hún á svona um þessa einkennileeu konu. Það föður. Þessar fréttir eru næstum var talið, að maður hennar h»fði búnar að koma mér i samt lag aftur. Ég hef að minnst " kosti eitthvað að hlæja að núna — Já, muldraði Pazanna — En ég er að hugsa um mömmu. Hún fær ástæðu til þess að gráta. Fyrirgefðu ég verð að fara núna og segja henni frá þessu. Veslings Lucie. Mundu að vera nærgætin, þegar þú segir henni það. Ef þetta gæti orðið til þess, að hún tæki ákvörðun sjálf. En hún þarf að hugsa um sinn ast kæra Christophe. O, jæja, það gengur svona. — Mig furðar ekki, að þú sért orðlaus, ég er það líka. En þetta er satt. Senora sýindi næl- una manneskju, sem sagði mér þetta. — Jæja, það hefur þá verið hann. Það er varla hægt trúa því. —Það er samt satt. Pabbi þinn er ékki með réttu ráði. — Veslings mamma! Hún tók eftir því í morgun, að einhver hafði tekið næluna. Þess vegna vildi ég tala við þig. Hvernig fer, ef hún kemst að þessu? — Hún má aldrei komast að því. Það er það, sem mest á ríður. Það særir ekki hjartað, sem augað sér ekki. Pazanna gretti sig allt í einu. — Heyrðu, frændi. Ég ætla að hitta Senoru. Ég ætla að biðja hana að láta mig hafa næluna. — Eg sé ekkert athugavert við það. Hún er ekki slæm. Þá að karlmenn elti hana á röndum, getur verið, að hún hafi sinar siðareglur og sé heiðarleg á visan hátt. Hún vefur pabba A leiðinni niður stigann heyrði ÚTVARPIÐ 'í? þínum um fingur sér. Eg neid, að það sé rétt af þér að fara og hitta hana. Þú kannt að haga orðum þínum við hana. Ég held sjálfur, að hún hafi sagt frá þessu að yfirlögðu ráði. •r-. Ég fer til hennar á morg- uní*ÉHSSÍ — Farðu í fyrramálið. Það er ekki mjög margt þar á mánu- dögum. Pazanna grúfði sig niður að rúmábreiðunni og fór að gráta. Hún var alveg örmagna. — ó, frændi, ég er búin að missa allt traust á sjálfri mér. Farðu nú! Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13 ÚTSALA Veitum mikinn afslátt af margs <onar fatnaði. Notið tækifæriS og gerið góð kaup. Pazanna, að Christophore enn að hlæja. 8. Það var eims og vestanvind- urinn væri orðinn þegjandi hás eftir rokið. Þegar fólkið á merski landinu og í þorpinu, vaknaði, ríkti dauðaþögn. — Náttúran er að hugsa sig um, sagði gamall maður — Mér líkar það ekki. Fólkið vissi af gamalli reynslu, að þessi storma hlé boðuðu sjaldan gott. — Gullni kötturinn — kom Auðvitað hefurðu traust á sjúlfn * JÍJ' hP?Zan"at nálgaðis‘ þér. Þú ert ósvikinn Altefer' , , . iihlutverkið, sem hun hafði tekið Við þessi orð fekk hún kjark; að sér, var einkennilegt. Hún inn aftur. Hún þurrkaði sér umjhafði lagt af stað í þessa ferð, augun og tók að segja honum af því að henni hafði hlaupið fra flotta Cristjönu. j ]japp j hinn En ef Christophe Hann ætlaði að rifna af hlátri. frændi hennar hefði ekki upp- — Hvað segirðu? Er það hár örvað haná, mundi henni ekki greiðslulærlingurinn. Nú þykir hafa dottið það í hug. Henni mér týra! Veslings gamli vind var ljóst, að þetta gat orðið haninn fær æðiskast. En það er fýluferð. Hún var ekki viss um, mátulegt á hann. Hann hefarjhvort hún var að sækja næluna gott af því, að það sé lækkaður til þess að hugga móður sína í honum rostinn jeða til þess að storka föður sín Svona mundi fólkið í Bouin um. hlæja alveg eins og Christophore I Pazanna fór að hugsa um móð P0LÁBI/ kjokkcn P SIGURÐSSON S/F SKÚLAGOTU 63 Sími 19133 Flmmtudsgur 7 febrúar. 7.00 Morgunút' - u ‘ J—i Isútvarp. 13.15 Á frí- vaktinni. Eydls Eyþórsdótrir STiornd. osna- lagaþættl fyrir slómenn. 14.40 V|5, sem heima sltium. Hildur Kal- man les smásögu eftlr Helgu Þ. Smára: Helðursmerklð. 15.00 Mlð deglsútvarp. 16.00 Siðdegisútvarp. 17.00 Fréttir. 17.20 Þlngfréttir 17. 40 Tónlistartíml barnanna. Guti- rún Svelnsdóttlr stfórnar timan um. 18.00 Tilkynningar 18.55 D?g skrá kvöldslns og veðurfregnlr. 19.00 Fréttir 19.20 Tllkynningar. 19.30 Daglegt mál Árni Böðvars son flytur þáttlnn. 19.35 Efst á baugi. 20.05 Iðnaðarmannafélagið I Reykiavfk 100 ára. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Lestur Passiusálma (10). 21.40 Þióðlif. Ólafur Ragnar Grimsson stiórnar þættinum, sem hlióðritaður var f fslenzkri verstöð. 22.30 Sónata nr. 3 i d-moll fyrir fiðlu og pianó op. 108 eftlr Brahms. 22.55 Fréttir i stuttu máli. Að tafll Svel"n Krlstlnsson flytur skákþátt. 23.35 Dagskrárlok. Föstudagur 3. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. 12,00 Hádegls útvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinm j Tónleikar. 14.40 Við, sem neunu sii„um: Edda Kvaran les söguna „For- tíðin gengur aftur“ eftir Margot Bennett (12). Miðdegisútvarp. — 16.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Frétt- ir. MiðaftantónleLkar. Atriði úr óperunni „I Pagliacci“. 17.40 Út- varpssaga barnanna: „Hvíti steinninn“ eftir Gunnel Linde. 18.00 Tiikynningar. Tónleikar — (18.20 Veðurfregnir). 18.55 Dag- skrá kvöldsins og veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Kvöldvaka: a) Lestur forn- rita: Hrólfs saga Gautrekssonar. Andrés Björnsson les (2). b) Þjóðhættir og þjóðsögur: Hall- freður Öm Eiríksson cand. mag. talar um álög á landi, trj.' n og vötnum. c) „Ólafur relð með björgum fram“ Jón Ásgei-sson kynnir Islenzk þjóðlög með nð- stoð söngfólks. d) Klaustur i Bæ. Jónas Guðlaugsson flytur erindi. Hítardal, Saurbæ og Keldum: e) Með erlendum skáidum: Guð jón Guðjónsson les eigin. þýðing ar á ijóðum norrænna skálda. f) Islenzk sönglög: Guðrún Á Símon ar syngur. 21.00 Fréttir og veður fregnir 21.30 Lestur passiusálma 21.40 Víðsjá. 22.00 „Hemingwav“ 22.20 Kvöldhljómleikar. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár- lok. ■■■■■■■■■■■■■■■»"1-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.