Tíminn - 02.02.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.02.1967, Blaðsíða 15
15 FIMMTUDAGUR 2. febrðar 1967 TÍMINN VATNSS K ATTSMÁLIÐ Framhald af bls. 2. gert að greiða 1600 þúsund krónur í vatnsskatt, og þar af áttu að greiðast 640 þús- und krónur fyrir áramótin, en fyrirtækið hafði nðeins greitt 469 þúsund, og krafð- ist bærinn lögtaksheimildar fyrir greiðslu á eftirstöðvun um, og féll úrskurður fóget- ans bænum í vil. Þriðja og síðasta málið var varðandi vatnsskatts- greiðslur Sunnuvers, en heildarupphæðin þar var 400 þúsund krónur og áttu að greiðast 160 þúsund fyr- ir áramót. Hins vegar hafði Sunnuver ekki greitt nema 120 þúsund krónur. Bæjar- fógeti heimilaði lögtak einn ig í þessu máli. RÚSSLANDSÞÁTTURINN Sírnl 22140 Morgan vandræðagripur af versta tagi. (Morgan — a suitable case for treament) Hetmsfræg ný amerisk stór mynd I litum og CinemaScope tslenzkur textl Sýnd kl. 5 VANESSA RE DAVID m 6(1 NER VE -rx & & -k Framhald af bls. 2. James Bond síns tíma . . .“. Eftir þessu að dæma virðist Austri þekkja vel til njósnastarfsemi yf- irleitt, enda verður því varla trú að að jafn gagnmerkur blaðamað- ur og sannleiksfús og Austri fari að bera Bond-njósnir upp á þenn an Breta án þess að hafa fyrir því traustar heimildir. Hins veg- ar mun Muggeridge hafa verið majór í upplýsingadeild hersins meðan á stríðinu stóð. Um þýðinguna hafði Austri þetta að segja „. . . . hunzka hennar var gersamlega ólistræn. Þýðinguna gerði Hersteinn Páls- son.“ Þetta eru enn merkari upplýs- ingar, en þær sem er að finna hjá Austra um njósnastarfsemi höfundar þáttarins. í fyrsta Jagi var Hersteinn ekki þýðandi þátt- arins og í öðru lagi fannst ekkert athugavert við þýðinguna við þá rannsókn og þann samanbarð, sem kommúnistafulltrúinn í út- varpsráði annaðist. En það sýnir vel vinnubrögð- in, að sé sýnd heimildakvikmynd frá Rússlandi, þá er hún færð íslenzkum mönnum til hunzku og alveg eins þeim, sem hvergi hafa nærri komið. Og þessi kjafthattur hefur þau sefjunaráhrif, að komm únistafulltrúinn í útvarpsráði nk- ur strax í þýðinguna, eftir áð A.austri hefur komið upp um „sam særið,“ og ber hana saman við frumtexta. Þeir sem þýða fyrir sjónvarpið mega því búazt við rannsókn, hvenær sem Austra hyk ir ekki „rétt“ þýtt. Liggur j aug- um uppi hvernig þýðingar þurfa að vera, til að falla honum í geð, og hvernig menn eiga að komast framhjá endurskoðun í framtíð- inni. Það liggur svo á milli hluta hvaða erindi þessi brezki andans bróðir Austra átti í sjónvarmð með sjö ára gamlan þátt eða írá peim tíma þegar kalda stríðið stóð sem hæst. KVENFÉLAGIÐ ÓSK Framhald af bls. 2. gjaldkeri. Um 100 félagskonur eru nú i Ósk og 2 heiðursfélagar, frú Daníelina Brandsdóttir og frú Ól- ína Guðmundsdóttir fyrrv. ijós- móðir. Blað er gefið út innan félags, Hvöt, og eru 48 ár síðan það hóf göngu sína. Skrifa félags- konur i það til skiptis og lesa upp á fundum. Síðan á 50 ára afmælinu 1957 hafa ca 200 þús. krónur verið lagðar fram til mannúðar og menningarmála, og nú á Des-s'im merku tímamótum er akveðið <:ð gefa Fjórðungssjúkrahúsinu á ísa firði kr. 60.000, til kaupa á ný- tízku rúmum, Barnaverndarfeiagi ísafjarðar til styrktar dagneimil- is, er það rekur, kr. 10.000,- og Bráðskemmtileg brezk mynd, sem blandar saman gamni og alvöru á frábæran hátt. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave David Warner Leikstjóri: Karel Reisz íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 til híbýlaprýði í Húsmæðraskólan um Ósk kr. 10.000,-. Óskarkonur líta björtum augum á framtfðina og eru staðráðnar í því að beita öllum Kröftum sín- um bænum okkar til blessunar, því: „Hvað má höndin ein og ein? Allir leggi saman.“ Núverandi stjórn er þannig skip up: Iðunn Eiríksdóttir, formaðar, Gunnþórunn Björnsdóttir, vara formaður, Elín Árnadóttir, ritari, Kristín Gunnarsdóttir, gjaldkeri, Rannveig Hermannsdóttir, með- stjómandi. í varastjóm: Emilía Jóhannesdóttir og Lilja Halldors- dóttir. Afmælisins verður minnst með hófi í Alþýðuhúsinu á ísafirði, mánudaginn 6. febrúar n.k. IÞRÖTTIR Framhaid af bls. 13. ham sigraði Nuneaton með 1—0 í hörðum leik, og mátti bakka fyrir sigurinn gegn liðinu frá Nuneaton, sem er 60 þús. manna borg rétt norðan við Birmingham. Og í fjórða leik kvöldsins sigraði Bristol City Halifax með 4—1. -hsím. IÞRÖTTIR Framhald af bls. 13. og var þá framlengt. í framleng- ingunni skoruðu Þorsteinn Magn- ússon, bókfærslukennari, og Bald ur Sveinsson, stærðfræðikennari, fljótlega tvö mörk, og tóku kenn- arar síðan upp tafir (hafa senní- lega lært það af Dönum i HM) og skipti engum togum, að dóm- arinn gerðist nú andhverfur þeim og dæmdi á tafir. En allt kom fyrir ekki. Nemendum tókst að- eins að skora eitt mark til við- bótar og lauk leiknum með sigri kennara, 13:12. „Maður kvöldsins" var tvimæJa- laust Úlfar Kristmundsson, stærð- fræðikennari. Léttur á velli, þrátt fyrir 85 kg, sem hann gaf upp á peysu sinni, átti hann mörg lúmsk gólfskot að marki nemenda. Og hefur nokkur séð harðari varnar- leikmann en hann? Hann bókstaf- lega kafsigldi nemendur í vðrn- inni. Lýður Björnsson vakti at- hygli í markinu og Valdimar Her- geirsson, yfirkennari og Sverrir Ingólfsson, hagfræðikennari Siim 50249 Hinn ósýnilegi (Dr. Mabuse) Akaflega spennandi og hro!l vekjandi ný mynd. Lex Barker, Karin Dor. Sýnd kl. 9 Hjálp Nýja Bítlamyndin Sýnd kl. 7 GAMLA BÍÓI Sími 114 78 Kvíðafulli brúð- guminn (Period of Adjustment) Bandarísk gamanmynd eftir frægu leikriti Tennessee Williams. íslenzkur texti. Jane Fonda Jim Hutton Sýnd kl. 9 Stóri Rauður (Big Red) Bráðskemmtileg ný Walt Disn- ey-litmynd. Sýnd kl. 5 og 7 T ónabíó Sími 31182 Vegabréf til Vítis (Passport to Hell) Hörkuspennandi og vel gerð, ný itölsk sakamálamynd í litum og Techniscope. George Ardisson Barbara Simons. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. gerðu margt gott. Ekki má held ur gleyma leikfimikennurum skól- ans þeim Viðari Símonarsyni og Þórarni Ragnarssyni, s^m stóðu ekki langt að baki hinum kenn- urunum. Af öðrum úrslitum kvöldsins má nefna, að Verzlunarskólastúlkur unnu stúlkur úr Menntaskólanum í Rvík í handknattleik með 7:5. Átti Hrafnhildur Hjætardóttir mestan þátt í sigri VÍ, þegar stærri stjörnur brugðust. í knatt- spyrnu reyndust MR-piltar sterk- ari VÍ-piltum og unnu þá 4:2. í liði MR voru Elmar Geirsson, Samúel Erlingsson og Bolli Bolla son. f körfuknattleik sigruðu nem endur Menntaskólans á Laug- arvatni VÍ með 38:24. Og loks er að geta um nauman sigur Lær- dómsdeildar VÍ yfir Verzlunar- deild í reiptogi. f heild heppnaðist þessi íþrótta hátíð Verzlunarskólanema vel og Síml 18936 Eiginmaður að láni (Good neighbor Sam) Bráðskemmtileg ný amertsk gamanmynd t litum með úrvals leikurunum Jack Lemmon, Romy Schneider, Dorothy Provine. Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARAS Simar 38159 og 32075 Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga fyrrt hluti) Þýzk stórmyna i Litum og cln emscope með tsl texta tekin að nokkru hér á tandJ s. L sumer við Dyrbóley. a SóJhelma sandi. við Skógarfoss. S Þing völlum við Gullfoss og Geys) og t Surtsey Aðalhlutverk: Sigurður Fáfnlsbanl ........ Owe BayeT Gunnar Gjúkason Rolf Hennlnger Brynhildur Buðladóttir .. Karln Dors Grimhildur Maria Marlow Sýnd kl. 4, 6,30 og 9 íslenzkur texti Sími 11544 Úr dagbók herbergis- þernunnar (The Diary Of A Chamber- maid) Tilkomumikil og afburðavel leik in frönsk mynd gerð undir stjórn kvikmyndameistarans Luis Bunuel Jeanne Moreau Georges Geret Danskir textar Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. var nemendunum til sóma. Von- andi láta þeir ekki hér staðar num ið, heldur haldi áfram á sömu braut á ókomnum árum.—alf. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3 ur, hvað hér er í húfL og þess vegna er rík ástæða til þess að hvetja útvegsmannafélög og önnur samtök af því tagi til þess að hugleiða og sinna kalli útvegsbændanna i Vestmanna- eyjum í niðurlagi ályktunarinn- ar, þar sem þeir hvetja til sam taka baráttu fyrir bættum hag þess þáttar útgerðarinnar, sem snýr að bolfiskveiðum. C|P ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Lukkuriddarinn Sýning f kvöld kl. 20 Litla sviðið: Eins og þér sáið Og Jón gamli Sýning Lindarbæ í kvöld kl. 20,30 Uppselt Næsta sýning sunnudag kl. 20,30 Galdrakarlinn í Oz Sýning laugardag kl. 15 Sýning sunudag kl. 15 Sýning iaugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13,15 til 20. Simi 1-1200 Sýning i kvöld kl. 2)0,30 Uppselt KUfeþUfesrStU^Ur sýning laugardag kl. 16 Sýning sunnudag kl. 15 sýning laugardag kl. 20,30 FjaUa-EyvmduE Sýning sunnudag kl. 20,30 Uppselt Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kL 14. Sim) 13191. Simi 41985 íslenzkur texti. West Side Story Heimsfræg amerísk stórmynd l litum og Panavision. Russ Tamblyn Natalie Wood. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Simi 50184 Skuggar þess liðna sýnd kL 9 Leðurblakan Spáný oc (burCarmlkt) dönsS UtkvflnnyndL Ghlta Nðrby, PauJ Relchhardt Sýnd kl. 7 HAFNARBÍÓ Greiðvikinn elskhugi Bráðskemmtileg ný, ameri,k gamanmynd 1 Utum með Röck Hudson, Leslie Caron og Char les Boyer. Sýnd Id. 5 og 9. fSLENZKUR TEXTI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.