Tíminn - 02.02.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.02.1967, Blaðsíða 6
TÍMINN tlMMTUDAGUR 2. febrúar 1967 HnPPDRIEU Dregið á hádegi n. k. mánudag Nýir viðskiptavinir geta enn fengið keypta miða hjá umboðsmönnum um land allt Aðalumboðið er að Austurstræti 6, sími 23130 EnDURnvjun ivhur n hAdeci DRnnnRDRGSi T0Y0TA LANDCRUSIER •> ■ ■•■. ' ; Traustur og kraftmikill. Tryggið yður TOYOTA. JAPANSKA BIFREIÐASALAN H.F. Ármúla 7. — Sími 34470. llmsjónarstörf Landsbanki íslands óskar að ráða 2—3 reglusama og ábyggilega menn, til næturvörzlu og annarra umsjónarstarfa í bankahúsunum. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um ald- ur og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra bank- ans íyrir 15. febrúar 1967. 2. NÁMSKEIÐ í VINNURANNSÓKNUM fyrir trúnaðarmenn verkalýðs og vinnuveitenda í vinnurannsóknamálum verður haldið í IMSÍ dag- ana 27. febr. til 11. marz n.k. Þetta verða heils- dagsnámskeið, sem miðast við að gera þátttakend- um kleift að skilja og meta vinnurannsóknagögn og gera samanburðarathuganir. — Umsófknar- frestur er til 20 febr. n.k —Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru látnar í té í IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS Skipholti 37, Reykjavík. Símar 19833/34 STJÓRNUNARFÉLAG iSLANDS NÁMSKEIÐ í ÁÆTLANAGERÐ CPM verður haldið dagana 7. — 11. febrúar n.k. Nám- skeiðið er ætlað þeim sern fást við skipulagningu og framkvæmdir hverskonar. Eldri umsóknir verði endurnýjaðar. Nánari upplýsingar og ’ skrásetning þátttakenda í símum: S.F.Í. 20230 og I.M.S.Í. 19834 Stjórnunarfélag íslands, Skipholti 37, Reykjavík. DRAÖE Úti og innihurðir Hl í' ■' ■ ■': Framleiðandi: AAíh-vLtíeos brug B.ti. WEISTAD &Co. Skúlagotu 65 III. hœð • Sími 19155 • Pósthólf 579 Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Símar 31055 og 30688 Ibúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 4. hæð við Álf heima. 2j aherb. kjallaraíbúð, rúmgóð, við Melhaga. Sérinngangur og sér hitalögn. 2ja herb. íbúð á 9. hæð við Austurbrún. 3ja herb. íbúð á 4. hæð vi8 Birkimel. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Hjarðarhaga. Gott herbergi, súðarlaust, fylgir í risi, ásamt hlutdeild í eldhúsi og baði þar. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Kaplaskjólsveg. 4ra herb. íbúð á <3. hæð við Gnoðarvog. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð á 1 ,'hæð við Grundargerði. 5 herb. íbúð á 4. hæð við Hvassaleiti, um 117 ferm. — Tvöfalt gler, teppi, harðvið- ur. Bílskúr fylgir. Verð kr. 1400 þús. kr. 5 herb. fbúð á 3. hæð umb 130 ferm., við Rauðalæk Tvöfalt I gler. tvennar svalir. Teppi. Verð kr. 1350 þús kr. 6 herb. íbúð á 2 -hæð við Kjart ansgötu, um 170 ferm. að öllu leyti sér. fbúðin hefur nýlega verið mikið endur- I bætt. Einbýlishús við Arafún, 140 : ferm., einlyft, nýtt, fullgert, utan og innan. VAGN E. JÓNSSON GUNNAR M. GUÐMUNDSSON hæstaréttarlögmenn. Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS m/s Árvakur fer vestur um land 3. Þ. m. Vörumóttaka i dag til Bolungar víkur, Ingólfsfjarðar, Norður- fjarðar, Djúpavikur og Hólma- víkur. M.s BUKUR fer vestur um land í hring- ferð í næstu viku. Vörumót- taka á fimmtudag og föstudag j til Patreksf.iarðar, Tálknafjarð ar. Bíldudals, Þingeyrar Flat- j eyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, j Sauðárkróks. Hofsós, Siglufjarð ar, Ólafsft'arðar, Akureyrar og Húsavíkur. BÍLL- TRAKTOR Vil sldpta á 4ra manna bíl í góðu lagi, fyrir traktor, benzín | eða díesel. Tilboð merkt: „Landbúnaðarvél“ sendist af- greiðslu blaðsins. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstrætj 6. 18783.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.