Alþýðublaðið - 01.05.1985, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 01.05.1985, Blaðsíða 16
16 Miðvikudagur 1. mai 1985 Björn Jónsson fv. forseti ASÍ verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 3. maí kl. 15.00. Þórgunnur Sveinsdóttir Rannveig Björnsdóttir Guðmundur Karl Jónsson Hildur Björnsdóttir Pálmar Guðjónsson Björn Björnsson Guðný Aðalsteinsdóttir Svava Björnsdóttir Emil Gautur Emilsson Innilegar þakkir færum við öllum (Deim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu. Arnþrúðar Grímsdóttur Háukinn 4, Hafnarfirði. Þórður Þórðarson Sigurður Þórðarson Trausti Þórðarson Barbro Þórðarson Guðbjörg Hulda Þórðardóttir Þórður Helgason Barnabörn og barnabörn. BHMR undirbýr verkfallsaðgerðir Almennur fundur félagsmanna BHMR, haldinn að Hótel Sögu 24. apríl 1985, telur fullsýnt að til- gangslaust er að sækja lögvarða leiðréttingu með efnislegum rökum fyrir Kjaradómi. Fundurinn samþykkir að veita BHMR einnar viku frest til að ganga frá tímaáætlun í samvinnu við stjórnvöld um verklok úrskurð- arnefndar og framkvæmd þeirrar leiðréttingar sem ríkisstjórnin hef- ur heitið og verði hún látin gilda frá 1. mars sl. Jafnframt skorar fundurinn á BHMR og einstök aðildarfélög að hefja þegar undirbúning að verk- fallsaðgerðum, t.d. innan þess laga- lega ramma sem SÍB býr við, ef nauðsyn krefur til þess að fá fram þessa leiðréttingu á hausti kom- anda. Sementsverksmiðja ríkisins sendir öllum launþegum til lands og sjávar árnaðaróskir í tilefni 1. maí ^Öubankiim launafólki um land allt báráttukveðjur 1. MAÍ Alþýóubankinn Opiö hús 1. maí- kaffi Aö lokinni 1. maí-göng- unni veröur opiö hús hjá VR í Húsi verzlunarinnar, 9. hæö, fyrir félagsmenn og fjölskyldur þeirra. Kaffiveitingar, félagsmenn eru hvattir til aö líta inn. Verið velkomin. Stjórn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Útboð Vegavinnuskúrar til sölu Til sölu eru ýmsar gerðir af vegavinnuskúrum og eru þeir til sýnis viö áhaldahús Vegageröar ríkisins, sam- kvæmt eftirfarandi skrá: Stærð Stað- Númer: Gerð: m2: setning AE1-61 Eldhús á hjólum 20 Akureyri AE1-60 Eldhús á hjólum 12 Akureyri SF2-68 Forstofa 7 Húsavík AF1-69 Forstofa 7 Akureyri AF2-69 Forstofa 7 Akureyri AS1-74 Snyrting 12 Akureyri AS2-77 Snyrting 12 Húsavík AV1-61 íbúöarskúr 12 Akureyri TV1-62 íbúðarskúr 10 Akureyri SV1-63 íbúðarskúr 10 Akureyri AE2-62 íbúöarskúr á hjólum 19 Akureyri AI1-63 íbúðarskúr 12 Akureyri AI2-63 íbúðarskúr 12 Akureyri AI2-65 íbúðarskúr 12 Húsavík AI2-66 íbúðarskúr 12 Akureyri LE1-76 Eldhús á hjólum + anddyri 22 Selfoss RI2-66 Ibúöarskúr, 4ra manna 12 Selfoss 011-60 Ibúðarskúr, 4ra manna 12 Selfoss I5-64 Ráðskonuskúr 12 Selfoss Gera skal tilboð í skúrana í þvf ástandi sem þeir eru og skulu kaupendur taka viö þeim á sýningarstaö. í tilboðum skal tilgreina númer þeirra skúra, sem boðið er f (sjá skrá). Tilboð skulu berast skrifstofu Innkaupastofnunar ríkis- ins, Borgartúni 7,105 Reykjavík, eigi síðaren kl. 11.00 f. h. fimmtudaginn 16. maí nk., merkt: „Útboð nr. 3124/85 — Vinnuskúrar" og veröa þau þá opnuð í viðurvist viö- staddra bjóöenda. FÉLAGSSTARF ALþÝÐUFLOKKSINS 1. maí kaffi 1. maí kaffi verður í Naustinu, veitingahúsinu v/Vesturgötu. Jóhanna Siguröardóttir flytur ávarp. Kaffi, vöfflurog fleira góðgæti áboðstólum. Hitt- umst heil á hátíðis- og baráttudegi verkalýðsins og mætum í 1. maí kaffið. Allir velkomnir. Nefndin. Vorfagnaði frestað Vorfagnaöi Alþýöuflokksfélaganna í Reykjavík, sem halda átti 3. maí, hefur veriö frestaö vegna jarðarfarar Björns Jónssonar, fyrrverandi ráöherra og for- seta ASÍ. Sjáifboðaliðar Alþýðuflokkurinn óskar eftir sjálfboöalióum til dreif- ingar. Hafiö samband við skritstotuna í síma 29244. MUNIÐ 1. maí kaffið i Alþýðu- húsinu í Hafnarfirði kl. 4—6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.