Alþýðublaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 3
Laugardagur 27. ágúst 1988 3 Húsnæðismál aldraðra könnuð Félagsmálaráöherra hefur í samvinnu viö heiIbrigöisráö- herra lagt til aó húsnæöis- mál aldraðra veröi könnuö, og aö starfshópur meö fulltrúum ráðuneyta, Húsnæðisstofn- unar og Sambands sveitarfé- laga taki saman yfirlit um möguleika aldraðra í hús- næöismálum. Þá verði hópn- um falið aö leggja til úrbætur í húsnæöismálum. FRÉTTIR Sunnuhlið i Kópa- vogi. Skynsamlegur kostur i húsnæðis- málum aidraðra, en hvernig er ástandið annars staöar? Fé- lagsmálaráðherra vill að það verði kannað. Hjónagarðar teknir í notkun í dag, laugardaginn 27. ágúst, veröa afhentar fyrstu íbúðirnar í nýjum Hjónagörö- um viö Suðurgötu. I þessum áfanga veróa afhentar 15 íbúðir 2 og 3 herbergja, en alls verða 93 íbúðir í húsinu. I vetur veröur lokið við 60 ibúðir, en 30 síðustu íbúöirn- ar veröa svo afhentar haustið 1989. Auk íbúöanna 15 sem nú veröa teknar I notkun eru í þessum áfanga lesstofa og önnur sameiginleg aöstaöa. íbúðirnar veröa opnar al- menningi til sýnis ( dag milli 16.00 og 18.00 og á sunnu- daginn milli kl. 14.00 og 18.00. Nokkrar húsgagna- verslanir munu búa 6 ibúðir húsgögnum meðan á sýning- unni stendur. Jónas Bjarnason um eggjaverðið „Algjört brot“ „Guðmundi Sigurðssyni á að vera fullkunnugt um það, að landbúnaðarráðherra hef- ur gefið út reglugerð sem í raun hefur sett á kvótastjórn- un á öllum fuglaafurðum, m.ö.o.: Það er búiö að skipta framleiðsluréttinum upp á milli tiltekinna framleiðenda. Þetta er algjört brot á verð- lagslögunum,“ sagði Jónas Bjarnason, formaður land- búnaðarnefndar Neytenda- samtakanna, vegna ummæla Guðmundar Sigurðssonar hjá Verölagsstofnun í Alþýðu- blaðinð í gær. Guömundur sagöi of snemmt að fullyröa hvort um ólögmæta viðskiptahætti væri aö ræöa, þó komið hafi í Ijós að smásöluverð á eggjum sé nákvæmlega hiö sama í öllum verslunum, samkvæmt könnun Verðlags- stofnunar. i „Þaö er í raun algjört smá-' atriði aö fara aö fyanna það núna sérstaklega hvort þess- ir aðilar, sem hafa fram- l leiðsluréttinn, hafa haft sam-\ ráö um gildandi verö, sem er þó augljóst," sagöj Jónas. Hann telur engan vafa á því aó um lögbrot sé aö ræöa og veröi þvi miður að fram- kvæma opinbera verölagn- ingu hið bráðasta. WBBUmBM HJA OKKUR MERKIR NYR BILL 1989 MMTSUBISHI LANCER NÝTT ÚTLMT — NT TÆKNi VERÐ FRÁ KR. 639.000 Innifallnn í veröinu er m.a. eftirtalinn búnaður: Vökvastýri/veltistýri — Rafdrifnar rúöuvindur — Rafstýröir útispeglar — Dagljósabúnaöur — Samlæsing á huröum ■■■■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.