Alþýðublaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 15
» *■ Leiknum er lokið, björninn í vainum. Staðan er 22:20 og Einar ver viti. PPREISN ÆRU Svipmyndir úr landsleiknum við Sovétríkin „Okkar menn“ létu sig hafa það og léku á als oddi, léku á andstœð- inginn og á okkur með því að vinna. Magnús Reynir Ijósmyndari fór á stúfana. Hvað gerist bak við mörkin? Verst að geta ekki sent alla úr Höllinni til Seúl. „Það þýðir vist ekki að reyna niðurfærsluleiðina. Rússar myndu aldrei fall- ast á að draga úr skotunum. “ AF MINNISBLAÐI BLAÐAMANNS. 18.03 ísland 6, Sovét 4 (Og ég sem ætlaði að skrifa um tap) 12.02 9:5 (Geir vissi ekki hvert hann átti að gefa boltann og skoraði bara) 6.17 (Fólkið hrópar í sifellu Einar, Einar) 4.09 (Bjarki skorar ótrúlega) HÁLFLEIKUR 10.01 (Siguröur Sveinsson kominn inn á. Þá hætti ég að nóta. Öllu óhætt..) 23:21 Dómarinn i skjóli, en siðan er bókað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.