Alþýðublaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 19

Alþýðublaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 19
Laugardagur 27. ágúst 1988 19 SÆNSKIR BLÓMSTRA „Ráögjafarnefnd sænsku stjórnarinnar á aö skila niöur- stöðu í október um hvaö beri að gera í efnahagsmálum. Feldt fjármálaráðherra segir neyslu aukast umfram tekjur og þaö veröi að snúa nei- kvæöum sparnaöi í jákvæö- an. í ár mun verðbólga vaxa úr 4,9% í 5,4% og laun hækka um 6%. 1987 var met- ár í sænskum iðnaði. 195 fyr- irtæki og samsteypur höföu þá veltu sem var meiri en milljaröur sænskra króna. Efst trónaði Volvo meö 92,5 milljarða sænskra króna (um 600 milljarðar (sl. kr.). Fjár- festingar jukust í fyrra um 7,5% og atvinnuleysi féll niö- ur í 1,9%. Áriö komið betur út en búist haföi verið við, en nú er fjármálaráðherra ugg- andi yfir of mikilli verðbólgu, fólk vantar í útflutningsgrein- arnar. Kosningarnar í sept- ember geta ráöió miklu um kúrsinn næsta ár, en sósíal- demókratar hafa stjórnað mestu i Svíþjóö í hálfa öld. Útlitið hjá þeim er ekki svart miðað við skoðanakannanir að undanförnu. Klúður i Palme-málinu o.fl. virðist ekki ætla að standa í sænskum kjósendum, a.m.k. þannig að kratar gjaldi. „MÉR LÍÐUR VEL...“ Um daginn fengu hjóna- korn á áttræðisaldri i Þýska- landi póstkort sem hafði ver- ið 43 ár á leiðinni. Eiginmað- urinn haföi sent konu sinni bréfið úr fangabúðum í Sovétríkjunum í stríðinu. Það var dagsett 30. maí 1945 frá Kujibysi-búðunum við Volgu og sendandinn var Albert Fehrenbacher, sem þá var 34 ára, en stílað á Elísabetu Fehrenbacher. „Mér líður vel og er við góða heilsu. Guð veri með þér,“ stóð í póst- kortinu. SERTILBOÐ Nordmende upptöku- og afspilunarvélin, fjrrir VHS-C spólur, sem passa í venjuleg VHS heimatæki * * * * * * * * * * * * * * * * Aðeins 1300 gr (með rafhlöðu) HQ myndgæði (High Quality) Aðeins 10 lúx (kertaljós í 25 cm íjarl.) 430 línu upplausn Sjálfvirk lit-, ljós og „fókus“-stilling Dags- og timainnsetning 14 stillingaratriði sjást í myndkíki Tekur VHS-C spólur (fyrir VHS heimatæki) Mynd- og hljóðdeyfir (fader) Sexfalt-tveggja hraða súm CCD örtölvu myndkubbur Fljótandi kristals-stjómskjár 4 lokarahraðar i/eo, 1/250, 1/500 og 1/1000 Hægt að skoða upptöku strax Ýmsir fylgihlutir o. fl. o. fl. Alm. verð: 9&r7ö6',- 93~F7XK- stgr Almenntverð: 84.000,- ‘kr./stgr. nordmende -NYTSÖM NUTIMATÆKI- SKIPHOLT119 SÍMI 29800 FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR FORSTÖÐUMAÐUR ÚTIDEILDAR HEILBRIGÐISEFTIRL REYKJAVÍKUR Notaðu endurskins merki -og komdu heil/l heim. ||UMFERÐAR &jjZj0Tþ Laus er staða forstöðumanns Útideildar (deildarfé- lagsráðgjafi). Starfið felur í sér daglega stjórnun Útideildar, sem sinnir leitar- og vettvangsstarfi meðal unglinga. Við leitum að félagsráðgjafa eða starfsmanni með aðra háskólamenntun á sviði sálfræði eða uppeldis- mála. Reynsla af leitarstarfi eða meðferðarstarfi með ung- lingum er skilyrði fyrir ráðningu. Upplýsingar gefur yfirmaður Fjölskyldudeildar í síma 25500 og deildarstjóri Unglingadeildar í síma 622760. Umsóknarfrestur er til 9. september n.k. Umsóknum skal skilað til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, á eyðublöð sem þar fást. HEILBRIGÐISFULLTRUI Staða heilbrigðisfulltrúa við Hei Ibrigðisefti rlit Reykjavikur er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. október nk. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Um menntun, réttindi og skyldur fer samkvæmt reglugerð nr. 150/1983 ásamt síðari breytingum. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í heil- brigðiseftirliti eða skyldum greinum svo sem dýra- lækningum, líffræði, matvælafræði, hjúkrunarfræði eða hafa sambærilega menntun. Umsókn ásamt gögnum um menntun og fyrri störf skal hafa borist formanni svæðisnefndar Reykja- víkursvæðis (borgarlækninum í Reykjavík) fyrir 15. september nk., en hann ásamt framkvæmdastjóra heiIbrigöiseftirlitsins veitir nánari upplýsingar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.