Alþýðublaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 20

Alþýðublaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 20
20 Laugardagur 27. ágúst 1988 WÖLBRAUTASKÓLiMN BREIÐHOUI Austurbergi 5 109Reykjavik ísland sími756 0Q Frá Fjölbrautaskólanum í Breiöholti Innritun og val námsáfanga í kvöldskóla Fjölbrauta- skólans í Breiöholti fer fram 29., 30. og 31. ágúst kl. 17.00—20.00 í húsakynnum skólans viö Austurberg. Fjölbrautaskólinn í Breiöholti veröur settur í Fella- og Hólakirkju, Hólabergi 88, Fimmtudaginn 1. september kl. 9.15 árdegis og eiga nýnemar dag- skólans aö koma á skólasetninguna. Allir nemendur dagskólans fá afhentar stundaskrár fimmtudaginn 1. september kl. 10.00—12.30. Námskynning fyrir nýnema kvöldskólans veröur fimmtudaginn 1. september kl. 18.00—20.00 en dagskólans 2. september kl. 9.00—15.00. Almennur kennarafundur veröur 1. september kl. 10.30—12.00. Kennslahefst í dagskólaog kvöldskólamánudaginn 5. september skv. stundaskrá. Skólameistari FLUGMÁLASTJÓRN ÚTBOÐ Flugmálastjórn óskar eftir tilboöum í 3. áfanga aö nýrri flugbraut við Egilsstaði. Helstu magntölur: Gröftur 115.000 rúmmetrar Fylling 190.000 rúmmetrar Útboösgögn veröa afhent hjá Ingólfi Arnarsyni, um- dæmisstjóra Flugmálastjórnará Egilsstaöaf lugvelli og hjá Almennu verkfræðistofunni h.f., Fellsmúla 26,108 Reykjavík frá og meö föstudeginum 26. ágúst 1988 gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö á Almennu verkfræðistofunni h.f., Fellsmúla 26, Reykjavík, mánudaginn 12. sept- ember n.k. kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóöendum sem þess óska. Flugmálastjórn áskilur sér rétt til aö taka hvaöa til- boöi sem er eða hafna öllum. Flugmálastjórn LAUS STAÐA Staðafangavarðarviðfangelsin í Reykjavíkog Kópa- vogi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 23. september 1988. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist dómsmálaráöuneytinu. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 23. ágúst 1988 LAUS STAÐA Staða forstjóra Fangelsismálastofnunar er laus til umsóknar. Forstjórinn skal vera lögfræöingur. Umsóknir sendist ráöuneytinu fyrir 23. september 1988. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 23. ágúst 1988 PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráöa TÆKNIFULLTRÚA til starfa við lóran- stööina Gufuskálum. Frítt húsnæöi á staðnum ásamt rafmagni, hita og húsbúnaöi. Námsdvöl í Bandaríkjunum nauösynleg. Áskilin er rafeindavirkjun (símvirkjun/útvarpsvirkjun). Nánari upplýsingar veitir stöðvarstjórinn Gufuskál- um og starfsmannadeild Reykjavík. 55? Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar w HEIMILISHJÁLP Starfsfólk vantartil starfaí hús Öryrkjabandalags ís- lands í Hátúni. Vinnutími 2-4 klst., eða eftir samkomulagi. Einnig vantar starfsfólk í almenna heimilishjálp og aðstoð viö heilsugæslustööina Drápuhlíö. Upplýsingar í síma 18800. KRATAKOMPAN Alþýðuflokksfólk — formenn félaga Flokksþing verður haldiö 7.-9. október næstkom- andi. Skrifstofan vill minna á aö tillögur og mál sem ein- staklingar eöa félög óska aö veröi tekin fyrir á þing- inu skulu send flokksstjórn eigi síöar en mánuði fyrir þing. Skrifstofa flokksins, Hverfisgötu 8—10 í Reykjavík veitir þeim erindum viðtöku. Framkvæmdastjóri 38. þing Sambands ungra jafnaðarmanna haldið í Keflavík 17.—18. september 1988 DAGSKRÁ Laugardagur 17. september Kl. 10.00 SETNING: Kosning forseta, ritara og starfsnefnda. Kl. 10.15 SKÝRSLUR: framkvæmdastjórnar og nefnda. Kl. 10.45 LAGABREYTINGAR: Kynntar tillögur laganefndar. Kl. 11.00 ALMENNAR UMRÆÐUR Kl. 12.00 MATARHLÉ Kl. 13.00 ÁVÖRP GESTA: Jón Baldvin Hannibals- son formaður Alþýðuflokksins og Anna Margrét Guðmundsdóttir forseti bæjar- stjórnar Keflavíkur. Kl. 14.00 ÞEMA: „Hvernig velferöarkerfi vilja ungir jafnaöarmenn?" Framsaga og umræöur. Kl. 15.00 NEFNDASTÖRF Kl. 17.30 UMRÆÐUR Kl. 18.30 BAÐFERÐ Kl. 20.00 KVÖLDVERÐUR Sunnudaginn 18. september Kl. 10.00 NEFNDASTORF Kl. 12.00 MATARHLÉ Kl. 13.00 ÁLYKTANIR NEFNDA KYNNTAR Kl. 13.30 UMRÆÐUR Kl. 15.30 KAFFIHLÉ Kl. 16.00 AFGREIÐSLA NEFNDAÁLYKTANA OG TILLAGNA Kl. 17.00 KOSNINGAR Kl. 18.00 ÞINGSLIT Ríkisútvarpinu afhent mál- verk af Helga Hjörvar Þess var minnst viö athöfn í útvarpshúsinu sl. laugardag, 20. ágúst, aö þann dag voru 100 ár liðin frá fæöingu Helga Hjörvar, fyrsta for- manns útvarpsráös og skrif- stofustjóra þess í tæpa þrjá áratugi. Erfingjar Helga Hjörvar af- hentu Ríkisútvarpinu aö gjöf málverk af Helga, sem Sig- uröur Sigurösson listmálari hefur málað. Markús Örn Antonsson út- varpsstjóri, Úlfur Hjörvar rit- höfundur og Andrés Björns- son, fyrrverandi útvarpsstjóri, fluttu ávörp viö athöfnina en aðrir viöstaddir voru ættingj- ar og afkomendur Helga Hjörvar, stjórnendur Ríkisút- varpsins og samstarfsmenn Helga hjá stofnuninni. Golf í Grafarholti Opna OLÍS-BP-golfmótið veröur haldiö á Grafarholts- velli laugardag og sunnudag 27. og 28. ágúst 1988. Golfvöllurinn hefur aldrei verið betri, enda hefur mikiö veriö unnið viö hann. Þaö hef- ur löngum verið stefna Golf- klúbbs Reykjavíkur aó allir lausir peningar fari í uppbygg- ingu á vellinum og tilheyrandi húsum. Það kemur þeim, sem leggja leiö sína upp á Grafar- holtsvöll, skemmtilega á óvart hve mikiö hefur veriö gert. Allt áhugafólk um golf er hjartanlega velkomiö aö fylgj- ast meö keppninni og allar veitingar fást í Golfskálanum. Þeiráhorfendur, sem ekki hafa áöur fylgst með golfmóti, eru vinsamlegast beöniraö fáleiö- beiningarhjámótsstjórn, áöur en þeir fara út á golfvöllinn. Opna OLÍS-BP-golf mótiö er: 36 hola keppni án forgjafar 36 hola keppni kvenna án for- gjafar 36 hola keppni í opnum flokki meö forgjöf (allir keppendur eru sjálfkrafa þátttakendur i þessum flokki). Námskeið um viðhald vatnsorkuvera Þann 5. til 7. september næstkomandi mun sænska verkfræöingafélagiö (STF Ingenjörutbilding) í samvinnu viö endurmenntunarnefnd Háskóla íslands halda nám- skeiö um viöhald og endur- nýjun orkuvirkja, sérlega vatnsorkuvera.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.