Alþýðublaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 21

Alþýðublaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 21
Laugardagur 27. ágúst 1988 »; i ; r; u c ú ' ? v i r> s t’*s n * í s.. i 21 ég þarf ekki vængi Messíana Tómas- dóttir opnar sýn- ingu. Draumur um betra líf Á sýningunni eru rýmisverk og akríl- myndir, en þema sýning- arinnar er maður og jörð. Krossinn og mað- urinn eiga það sameig- inlegt að reyna stöðugt að teygja sig upp í him- ininn. Auk myndverkanna í FÍM-salnum verða uppá- komur um helgar. Ásta Björk flytur hreyfiverk við undirsöng Ásu Hlín- ar Svavarsdóttur. Ljóð- ið sem Ása Hlmflytur er eftir Messíönu. Hér er brot úr því: ég þarf ekki vœngi ef þu ert hjá mér við skulum syngja um vindinn við skulum syngja lítill fugl og blá stúlka við skulum syngja um ástina aðeins í draumi svífur hún upp í Ijósið að finna fuglinn sinn Skúlptúr eftir Jóhannes Eyfjörö. Málverk eftir Kristinu Mariu. „Undir pilsfaldinum“ Málverk og skúlptúrar í dag, laugardaginn 27. ágúst, opna þau Kristin María ingi- mundardóttir og Jóhannes Eyfjörð sýningu á málverkum og skúlptúrum í galleríinu „Undir pilsfaldinum", Vesturgötu 3B. Sýningin verður opin daglega frá klukkan 15.00 til 21.00 og stendur til 7. september. ^ Útboð Vestfjarðavegur í Dalasýslu, Víðir — Bessatunga. ''f'V/Æ Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 4,3 r km. Fylling og burðarlag 94.000 m3. Verki skal lokið 15. júlí 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vega- gerð ríkisins í Borgarnesi og í Reykja- vík (aðalgjaldkera) frá og með 30. ágúst 1988. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 12. september 1988. Vegamálastjóri c LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér meö eftir tilboðum í aö steypa upp og fullgera aöveitustöövarhús sem reisa á við 220 kV háspennulínu Landsvirkjunar til ál- versins í Straumsvík, móts við Hamranes sunnan Hafnarfjarðar. Verkinu tilheyra einnig ýmsir aðrir verkþættir svo sem gerð undirstaða fyrir stálmöstur og spenna. Útboðsgögn verðaafhent fráog með þriðjudeginum 30. þ.m. á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að uþphæð kr. 3.000. Helstu kennitölur í verkinu eru: Flatarmál húss : 614 m2 Rúmmál húss : 3160 m3 Steypa : 1015 m3 Mótafletir 4170 m2 Steypustyrktarjárn : 92 tn Miðað er við að verkið geti hafist 23. september nk. og að verklok verði sem hér segir: Húsið fokhelt 31. desember 1988 Steypt mannvirki utanhúss 15. apríl 1989 Heildarverklok 15. maí 1989 Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar 9. september 1988 fyrir kl. 10.30, en tilboðin verða opnuð þar sama dag kl. 11.00 að viðstöddum bjóð- endum. Reykjavík 28. ágúst 1988

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.