Alþýðublaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 5
Laugardagur 27. ágúst 1988 5 FRÉTTIR Ríkisstjórnin SAMÞYKKTI FRYSTINGU LAUNA OG VERÐSTÖDVUN Eftir viðræður við mið- stjórn Alþýðusambandsins i gærmorgun ákvaö rikisstjórn- in að fresta gildistöku hækk- unar launa og búvöruverðs, sem koma átti til fram- kvæmda 1. september, og grípa um leið til almennrar verðstöðvunar. Eftir því sem Alþýðublaðið komst næst i gær verður um að ræöa mán- aðarfrystingu, en blaðið fór í prentun fyrir ríkisstjórnar- fund í gærkvöldi, þar sem endanlegar ákvarðanir átti að Steingrímur Hermannsson BREIÐ SAMSTAÐA MÖGULEG „Ég er ánægður meö nið- urstöðu þessa fundar og tel afstöðu verkalýðshreyfingar- innar afar málefnalega. Ég geri ekki ráð fyrir að þeir samþykki niðurfærslu launa, en ég held að það verði hægt að ná mjög breiöri samstööu um þessa leið,“ sagði Stein- grímur Hermannsson utan- taka. A þeim fundi átti einnig að taka ákvarðanir um með- ferð almannatrygginga og bóta gagnvart frystingunni. Ákvarðanir ríkisstjórnarinn- ar eru til að skapa svigrúm fyrir rækilegri athugun á efnahagsaðgerðum til að miða að því að skapa reks.tr- argrundvöll fyrir útfIutnings- og samkeppnisgreinar og stöðva verðbólgu hér á landi, með niðurfærslu verðlags og launa. Verðstöðvunin mun gilda rikisráðherra eftir fundinn með miðstjórn ASÍ. „Vitanlega þarf að draga úr tölu þeirra sem sleppa sem allra allra mest, en við náum aldrei I alla,“ sagði Stein- frá 10. águst og samkvæmt henni er því óheimilt að hækka verð á vöru eða þjón- ustu á því tímabili. Verðlags- stofnun verður falið að fram- fylgja þessari ákvörðun. I gær var útlit fyrir að sett yrðu sérstök viðurlagaákvæði vegna verðstöðvunarinnar og var i því sambandi talað um þeningasektir. Talið er að þessar aðgerðir muni draga úr verðbólgu og skapi skilyrði fyrir 10—20% lækkun nafnvaxta þegar í grímur aðspurður um þá skoðun Þjóðhagsstofnunar að niðurfærsla launa nái ekki til 10—20% vinnuaflsins, sem starfi á eigin vegum eða í mjög litlum fyrirtækjum. Steingrimur: Náum aldrei i alla með niðurfærslunni. r Asmundur Stefánsson taka eiga gildi 1. september. Hann sagði engu síður Ijóst að Alþýðusambandið teldi rangt að láta ekki kauphækk- anirnar koma til fram- kvæmda. „Við munum telja okkur nauðsynlegt að fá frekari upplýsingar um hvað menn ætla að gera og reyna að hafa áhrif þar á,“ sagði Ás- mundur við Alþýðublaðið eftir fund miðstjórnarinnar með forystumönnum stjórn- arflokkanna í gær, þar sem rætt var um samráð vegna efnahagsaðgerða á nótum niðurfærslu. „Við lýstum því yfir að við teldum rangt að láta ekki þessa hækkun koma til fram- kvæmda. Við teldum að það ætti aö ganga harkalega fram gagnvart verðlaginu og verö- stöðvun væri eðlilegt fyrsta skref. Þannig kæmi í Ijós hversu vel stjórnvöld hefðu vald á því að halda verðlagi niðri, eða færa það niður," sagði Ásmundur um niður- stöðu fundarins. Asmundur Stefánsson, for- seti Alþýðusambandsins, sagði i samtaii við Alþýðu- blaðið í gær að miðstjórn ASI mætti til fundar meö rík- isstjórninni jafnvel þó svo að sett yrðu lög er frystu um- samdar kauphækkanir sem Ásmundur: Höldum áfram að ræða viö stjórnina. REYNUM AD HAFA ÁHRIF byrjun næsta mánaðar og enn frekari síðar. Ríkisstjórnin fól Seðla- bankanum í samráði viö við- skiptaráðuneytið að leggja mat á hver væri æskileg þró- un nafnvaxta í næsta mánuði og hefja viðræður við lána- stofnanir um að þær fylgdu þeirri stefnu við vaxtaákvarð- anir. Leiði þær viðræður ekki til samkomulags um vaxta- þróunina verður Seðlabank- anum heimiluð bein íhlutun um vaxtaákvarðanir, sam- kvæmt 2. málsgrein Seðla- bankalaganna. Nauðsynlegt eftirlit með verðstöóvun á að vera í hönd- um Verðlagsstofnunar, en drög að henni voru lögð með sérstakri verðkönnun um miðjan þennan mánuð. Gert er ráð fyrir sérstöku átaki í formi kynningar í fjölmiðlum og samstarfi við neytenda- samtök og verkalýðsfélög. Þá verður viðurlögum beitt til hins ýtrasta. Jón Baldvin DIDLEIKUR „Biöleikurinn 1. september er um þaö, aö ekkert útiloki framhaldiö,“ sagöi Jón Bald- vin Hannibalsson fjármála- ráðherra eftir fundinn meö ASÍ-miöstjórninni. „Þaö sem viö höfum verið aö ræöa er verðstöðvun, sem taki mið af verðupptöku í ágústmánuði. Stöðvun á hækkun búvöru- verös. Stöövun á annarri hækkun sem hefur verið að gerast í smásöluversluninni og umtalsverð lækkun nafn- vaxta 1. september.“ Jón Baldvin sagði aö við- skiptaráðherra hefði þegar undirbúið með hvaða hætti núverandi lagaheimildir yröu nýttar til verðstöðvunar. Verð- lagsstjóra hefur verið falið að gera sérstakar reglur í því sambandi. Sú verðskráning verður síð- an birt opinberlega, en verð- lagning var könnuð um miöj- an þennan mánuð. „Það eru að sjálfsögðu heimildir til viðurlaga og óskað eftir því að allur almenningur leggi okkur lið í því að tryggja framkvæmdina,'1 sagöi Jón Baldvin. Að jafnaði vinna 20—35 manns að verðskráningu og verðlagseftirliti, en smásölu- aðilarnir skipta líklega þús- undum. „Þess vegna þurfum við á því að halda, að öll þjóðin veiti okkur lið, veiti að- hald og komi uþplýsingum á framfæri. Það er framkvæmd- in,“ sagði Jón Baldvin, og bætti því við að ekki stæði á sér að veita fé til þessa þjóð- þrifastarfs og fjölga starfs- mönnum við verðlagseftirlit- ið. Hluti af aðgerðunum 1. september er lækkun vaxta. Að sögn Jóns Baldvins verð- ur framkvæmdin með þeim hætti að viðskiptaráðherra felur Seðlabankanum að ann- ast lækkun nafnvaxta. „Sú lækkun verður umtalsverð og styðst við rök: Verðbólgu- bylgjan eftir gengisfellinguna í maí er að hjaðna og ef að vitað er um stöðugleika fram- undan í verðlagi, þá eru komnar raunhæfar forsendur fyrir lækkun nafnvaxta. Auð- vitað felast í þessu ferli ekki aðeins vonirokkar um stöðv- un verðlags, heldur niður- færsla jaess og lækkun láns- kjaravísitölu i fyrsta skipti í sögunni, sem síðan skapi andrúmsloft sem leiði til lækkunar raunvaxta," sagði Jón Baldvin Hannibalsson. Jón Baldvin: Óskum eftir að öll þjóðin leggi okkur lið við verðlagseftir- litið. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.