Alþýðublaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 27. ágúst 1988 Frá grunnskólanum Mosfellsbæ Skólasetning mánudaginn 5. september. Varmár- skóli yngri deild: börn 10-11-12 ára mæti kl. 10, 7-8-9 ára mæti kl. 11. Forskólabörn veröa boðuð bréflega. Eldri deildir: 7. bekkur kl. 9. 8. bekkur kl. 10. 9. bekkur kl. 11. Skólastjórar REYKJKSTIKURBORG Acuctein Stödcci HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR óskar að ráða SJÚKRALIÐA í 50% starf frá 1. sept- ember n.k., vegna heimahjúkrunar, við heilsugæslu- stöð Hlíðasvæðis, Drápuhlíð 14. Upplýsingar um ofangreint starf eru gefnar á skrif- stofu framkvæmdastjóra heilsugæslustöðva, Bar- ónsstíg 47, sími 22400 og hjá hjúkrunarforstjóra heilsugæslustöövar Hlíðasvæðis, sími 622320. F Hafnarfjarðarbær— áhaldahús Óskum að ráða trésmið, góður vinnutími og góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefnar í síma 652244. Yfirverkstjóri REYKJkMIKURBORG Jlauúcisi Stödun Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: Aðstoðarmann við skólatannlækningar, hlutastarf. Skólahjúkrunarfræöing við Öskjuhlíðarskóla. Meinatækni í afleysingar. Hjúkrunarfræðing með Ijósmóðurmenntun í 50% starf við mæðradeild til að annast foreldrafræðslu. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. o§oHúsnæðisstofnun ríkisins TÆKNIDBLD Simi 696900 Útboð Blönduós Stjórn verkamannabústaða á Blönduósi óskar eftir tilboðum í byggingu fjögurra íbúða í tveimur einnar hæðar parhúsum byggðum úr steinsteypu, verk nr. U.20.05 úr teikningasafni tæknideildar Húsnæðis- stofnunar ríkisins. Brúttóflatarmál hvors húss 194 m2. Brúttórúmmál hvors húss 695 m3. Húsin verða byggð við göturnar Mýrarbraut 14—16 og Skúlabraut 18—20 á Blönduósi og skal skila full- frágengnum, sbr. útboðsgögn. Afhending útboðsgagna er á bæjarskrifstofu, Hnjúkabyggð 33, 540 Blönduósi, og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins, frá þriójudeginum 30. ágúst 1988 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sömu staði eigi síðar en þriðjudaginn 13. september 1988 kl. 14.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. c§3 Húsnæðlsstofnun rikisins I Seúl. Fyrir 35 árum rjúk- andi rúst — í dag milljóna- borg, þar sem 24. Ólympíu- leikarnir veröa haldnir. í átta ár hefur undirbúning- ur staðið yfir, enda mikið til- stand til að þóknast 12.500 þátttakendum og áhorfend- um. Seúl þýðir stutt og lag- gott „höfuðborg" og kunnug- ir segja það nafn með rentu. Tæplega fjórðungur íbúa Suður-Kóreu eða 10 milljónir búa í Seúl, og þeim fjölgar um 200 þúsund á ári. „Hverjir eiga þessa borg?“ spurðu mótmælendur úr fátækrahverfunum. „Er hún okkar eða ólympíunefndar- innar?“ Nefndin hefur lagt mikið upp úr því að framhlið borgarinnar verði sem fríð- ust, þegar garpar ganga inn á íþróttavöllinn við setninguna 17. september. í því skyni hefur m.a. verið „málað yfir“ fátækrahverfin. 100 þúsund manns hafa verið neyddir til að flytja, samkvæmt heimild- um kristinna samtaka. Meng- un er og vandamál og hafa yfirvöld „leyst“ vandann með því aö leyfa aðeins helmingi bílaflotans að vera á ferli leik- dagana á degi hverjum. Ann- an hvern dag aka þeir sem hafa bílnúmer með oddatölu og annan hvern þeir sem hafa jafna tölu. Þannig von- ast aðstandendur leikanna til þess að draga megi úr of- boðsiegri mengun og koma einhverju skikki á bílaumferö- ina — en á mesta annatíma er bíll við bíl i borginni. Sérskipaðir flokkar „gegn mengun" verða á ferðinni og geta gripið inn í fyrirvara- laust. Eiga þeir m.a. aó sjá til þess að ekki verði hleypt of miklum úrgangi í Han-ána, sem liðast um borgina. Mótmæli námsmanna í Seúl að undanförnu hafa gert lýðum Ijóst að ekki er allt slétt og fellt undir ólympíu- fánanum. Stjórnarandstæð- ingar eru bak við lás og slá og lýðræði á brauðfótum. „Við höfum enn að nógu að stefna. En eftir að við eignuð- umst aðra ríkisstjórn og mömmu, sem þykir vænt um. stjórnarandstööu á þjóðþing- inu held ég að okkur lánist að ná flestu á friðsaman hátt,“ segir Moon Myung-ho, ritstjóri Dong-A Tilbo, sem er óháð dagblað. Heilbrigöisyfirvöld skora á 30.000 þátttakendur, farar- stjóra og blaðamenn og 240.000 ferðamenn að fara með gát. Þó að aðeins 4 hafi dáið úr AIDS í Suður-Kóreu skv. heimildum er allur varinn góður, og er gestum ekki ráð- lagt að kaupa sér blíðu á götuhornum. Koss á kinn. Gott að eignast pabba og ... Eva og Björn fundu börn í bílnum Urðu foreldrar á sömu stundu hjálparstarf. Margar ferðirnar hafa þau Eva og Björn farið suður til Póllands með drekk- hlaðinn bil af fötum og leik- föngum. „Neyðin er mikil í Póllandi og þörfin alls staðar. Pólverjar þurfa á lyfjum að halda, og yfirleitt öllu því, sem viö eigum nóg af á ve'st- urlöndum," segir Eva. „Einu sinni var okkur sagt að kílóið af banönum kostaði sem svaraði mánaðarlaunum og þá fylltum við bílinn af ban- önum i næstu ferð.“ Eva og Björn sjá ekki eftir þvi að hafa gerst foreldrar með þessum óvænta hætti. í dag, ári síðar, líður fjölskyld- unni vel, og börnin Angela og Mirek una glöð við sitt. Erfið- leikar hafa að sjálfsögðu ver- ið af ýmsum toga. Hræðsla, tungumálaerfiðleikar og minningar úr Póllandi. Fyrst í stað var erfitt að nálgast börnin, og nýju foreldrarnir máttu ekki hvika hænufet frá þeim, slíkur var óttinn. Þegar gengið var frá papp- írum í Póllandi voru Eva og Björn innt eftir því, hvort þau vildu að nöfn Angelu og Mireks yrðu máð úr manntali. Lög heimiluðu slíkt. „Hvers vegna?“ sögðum við. Blekkingar skulu ekki trufla okkar samband,“ segir Björn. Foreldrarnir eru stað- ráðnir í því að börnin læri pólsku upp á nýtt, þegar tím-. ar líða fram. En árþessu stigi er aölögunin að öðru samfé- lagi öllum nóg. „Við ókum til Otwoch, sem er rétt fyrir utan Varsjá, og skildum eftir hjálparsendingu á barnaheimili. Þegar við vor- ■ um á leiðinni út í bilinn voru tvö börn í bílnum. Þau voru systkini. Þau neituðu að yfir- gefa bílinn og hágrétu, þegar við reyndum að draga þau út. Þá spurði einhver á barna- heimilinu hvort við vildum ekki ganga börnunum í for- eldrastað. Hvað áttum við að gera? Svona lagað gerir mað- ur ekki.“ Björn og Eva viku sér frá smástund. „Ég man að við sögðum bæði: Við tökum þau,“ segir Björn. Upphaíið var gestaleikur frá Póllandi í Borgarleikhús- inu í Gautaborg, þar sem Björn vinnur. Ahuginn á Póllandi óx dag fram af degi og brátt voru Eva og Björn komin á kaf í STARTHOLUNUM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.