Alþýðublaðið - 27.08.1988, Page 15

Alþýðublaðið - 27.08.1988, Page 15
» *■ Leiknum er lokið, björninn í vainum. Staðan er 22:20 og Einar ver viti. PPREISN ÆRU Svipmyndir úr landsleiknum við Sovétríkin „Okkar menn“ létu sig hafa það og léku á als oddi, léku á andstœð- inginn og á okkur með því að vinna. Magnús Reynir Ijósmyndari fór á stúfana. Hvað gerist bak við mörkin? Verst að geta ekki sent alla úr Höllinni til Seúl. „Það þýðir vist ekki að reyna niðurfærsluleiðina. Rússar myndu aldrei fall- ast á að draga úr skotunum. “ AF MINNISBLAÐI BLAÐAMANNS. 18.03 ísland 6, Sovét 4 (Og ég sem ætlaði að skrifa um tap) 12.02 9:5 (Geir vissi ekki hvert hann átti að gefa boltann og skoraði bara) 6.17 (Fólkið hrópar í sifellu Einar, Einar) 4.09 (Bjarki skorar ótrúlega) HÁLFLEIKUR 10.01 (Siguröur Sveinsson kominn inn á. Þá hætti ég að nóta. Öllu óhætt..) 23:21 Dómarinn i skjóli, en siðan er bókað.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.