Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 4
4 TÍMINN MIÐVIKUDAGtrR 5. júní 1968 STAKIR ELDHÚSSKÁPAR MIKIÐ ÚRVAL Á LAGER EINNIG VASKBORÐ, KÚSTASKÁPAR OG ÝMSAR GERÐIR EFRI OG NEÐRI SKÁPA. HÚS OG SKIP HF. Laugavcgi 11. Sími 21515 Póst og símamálastjórnin óskar eftir tilboðum í byggingu stöðvarhúss á Skálafelli í Mosfellssveit. Útboðslýsingar verða afhentar í skrifstofu tæknideildar á 4. hæð Land símahússins eftir hádegi 5. júní 1968. SKRIF BORÐ FYRIR HE1MILI OG SKRIFSTOFUR DE LTJXE ■ FRÁBÆR gæði ■ FRÍTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90x160 SM m VIÐUR: TEAK ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SlMI 11940 Auglýsið í Tímanum GOOD YEAR VINYL - GÓLFFLÍSAR þarf ekki að bóna það er nóg að hreinsa þær með rökum klút. GOOD YEAR VINYL - GÓLFFLÍSAR endast mjög vel og litirnir dofna ekki. GOOD YEAR VINYL - GÓLFFlÍ(SAR eru heims- þekktar fyrir gæði — spyrjið þá sem reynt hafa. Verðið er mjög hagstætt. — Fjöléreytt litaúrval AÐEINS GÆÐAVÖRUR FRA GOOD YEAR. MA’LNING- & JA'RN VÖRUR LAUGAVEGI 23 SÍMI 11295 SVONA AUÐVELT ER ÞAÐ GOOD YEAR VINYL GÓLFFLÍSAR hafa þessa eftirsóttu eiginleika good/year Karlakór ísafjarðar. Sunnukórinn, ísafirði. Söngskemmtun í Gamla Bíói, föstudaginn 7. júní kl. 21. Söng- stjóri: Ragnar H. Ragnar. Undirleikari: Hjálmar Helgi Ragnarsson. Einsöngvarar: Herdís Jónsdótt- ir, Margrét Flnnbjörnsdóttir, Gunnar Jónsson, Gunnlaugur Jónasson og Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari. Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal og Eymundsson SUNNUKÓRINN. — KARLAKÓR ÍSAFJARÐAR Almannatryggingar í Gullbringu- og Kjósasýslu Útborgun bóta almannatrygginganna í Gullbringu og Kjósarsýslu, fer fram sem hér segir: í Mosfellshreppi, fimmtud. 6. júní kl. 2—5. í Kjalarneshreppi, fimmtud. 6. júní kl. 5,30—6,30 í Seltjarnarneshreppi föstud. 7. júní kl. 1—5. í Grindavíkurhr. fimmtud. 13. júní kl. 9,30—12 í Njarðvíkurhr. fimmtud. 13. júní kl. 1,30—5. í Gerðahreppi, föstudaginn 14. júní kl. 1—3 í Miðneshreppi, föstudaginn 14. júní kl. 4—6. Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd. Sýslumaðurmn t Gullbringu- o« Kjósarsýslu. BÆNDUR TIL AFGREIÐSLU STRAX: f VICON KASTDREIFARAR • VICON kastdreifarinn er ódýr, kostar aðeíns kr. 12.100 með söluskatti. • VICON kastdreifarinn er festur á þrítengi beizlið, hann er því sérstaklega lipur í notkun og þægilegur í meSförum. • VICON kastdreifarinn dreifir öllum tegund- um áburSar jafnt og vel. Vinnslubreidd 4—8 metrar. VICON KASTDREIFARINN er fyrirliggjandi til afgreiSslu strax.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.