Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 16
Wsity. ■ ............................................................................ ■ ffl&M #.*■ ■»»., ............................................................... iivvii wmyvM* íííftíí 112. tb!. — MiSvfkudagur 5. júní 1968. — 52. árg. GÆTNI OG TILLITSEMI EINKENNDI HVÍTA- SUNNUUMFERÐINA OÓ-Rey.kjavík, -þriðjudag. Umferðin um hvítasunnuhelg- ina- gekk mj’ög vel um allt land. Fjölmargir lögreglumenn voru við eftirlit úti á vegum og róma þeir mjög ökumenn, sem sýndu mikla tillitssemi og nærgætni í umferðinni. f gær var feiknamikil uinferð á þjéðveg.um, mest um Suðurland og upp í Borgarfjörð. Óakar Óla- son, yfirlögregluþjónn, sagði í dag að það hefði einkennt um- ferðina útl á vegum, hve vel öku- tnenn virtu hraðatakmörkin, og héidu sig innan hraðamarkanna og að lítið var um framúrakstur. Það. sem lögreglumenn óttuðust hvað mest i sambandi við svo mikla umferð úti á vegum, rar að bílstjórar yrðu hræddir við hægri aksturinn og keyrðu of hægt, en ekkert bar á því, hekl- ur var hraðinn jafn hjá allfiest- um bílstjórum og gaf ekki tilefni til framúraksturs. Er alls stað'ar sömu sögu að segja um hvit.asunnuhelgina. Ekki hefur frétzt af neinum slysum og árekstrar voru fáir og ol'lu ekki miklum skemmdum á ökutækjum. Ef ökumenn halda áfram að sýna jafnmikíla gætni og tillitssemi í hægri umferð framvegis, eins og hingað til, er ekki ástæða til ann ars en ætla að umferðarmenning fari mikið batnandi hér á landi. Myndin er ór sýningardeild frá Akureyri. (Tímamynd ©E) DAGUR AKUREYRAR A SYNING UNNIISLENDINGAR OG HAFID EKH-Reykjavík, þriðjudag. | Á morgun, miðvikudag, verður dagur Akureyringa á sýningunni „fslendingar og hafið“, sem nú | stendur yfir í I.augardalshöllinni. [ Á sýningunni eiga Akureyringar að'eins eina sýningardeild, en að r lienni standa samciginlega 16 að-1 ilar, sem stunda alvinnurckslur. | tengdan sjó og sjávarútvegi. A; Akureyrardcginum á morgun verð i iir lögð sérstiik álierzla á að kynna | þessa sýningarilcild og verða t.d.1 Akureyringar til staðar við deild j ina og munu þeir veita sýningar-1 15 manns, efnir til skemnitunar I uppi norðlenzku fjöri um stund gestum allar upplýsingar. Hópur í I.augardalshöllinni annað kvöld sýningargestum til yndis cg skemmtikrafta að norðan, alls I kl. 8,39, og verður þar haldiðl Fram.hald á bls. 16. LEITA NÝRRA UMBÚÐA f STAÐ SÍLDARTUNNA BJ-Reykjavík, þriðjudag. Rannsóknarstofnun fiskiðnaðar- ins mun í siimar leita að he»tng- um umbúðum f.vrir saltsíld, sem verkuð er um borð í veiðiskipum á fjarlægum miðum, en trétunnur eru taldar óhentugar í þessu sam- handi. Þetla kemur fram í álitsgerð ré ................. „. wv nefndar þeirrar, sem skiþtíð nar á .sínum tima til íþess að geia tfl- lögur um hagnýti'ngu sfltíar ©g um bætta þj ónustu við sHdveiði- flotamn á fj arlægum miðtwn né í sumar. Framihald á Ms. 16. 7000 I NYJU SUNDLA UGUNUM VtS opnun sundlauganna fór fram kennslusýning í sundi, og er þessi mynd tekin aS loklnni sýningunni. GÞE-Reykjavík, þriðjudag. Hin nýja og glæsilega sund- j laug í Laugarilal var opnuð með j viðhiifn s.l. laugardag, en rétt áður hafði gömlu sundlauginni handan Sundlaugarvegar verið lokað. Úlfar Þórðarson formaður (Tímamynd Róbert) | Eaugardalsnefndar afhenti laug- ina Reykjavíkurborg, og veitti Geir Hallgrímsson henni viðtöku. Þá tók til máls forseti íslands, hcrra Ásgeir Ásgeirsson, en hann hefur jafnan verið einn trygg- asti gestur sundlaugarinnar gömlu í Laugardal. Framhald á bls. 14. Samband ungra Framsokna rmanna efnir til ráðstefnu á Akureyri um Samvinnuhreyfingu á síðari hluta 20. aldar Jskob Hjörtur Indriði K. Samband ungra Framsóknar- manna efnir til ráðstefnu á Ak- ureyri dagana 8.—9. júní. Ráð stefnan fjallar um Samvinnu hreyfingu á síðari hluta tuttug ustu aldar og verða flutt erindi um ýmsa þætti þess efnis- Einn ig munu fara fram viðræður við forystumenn samvinnuhreyf ingarinnar um störf og helztu vandamál hreyfingarinnar i dag. Þáttlaka í ráðstefnunni er heimil öUu áhugafólki um sam vinnumál. Fyrri dag ráðstefnunnar, laugardaginn 8. júni, muii Jakoh Frímannsson. forst.ióri KEA og stjóniarformaður SÍS. flytja ávarp. Hjörlur Hjartar. framkvæmdast.,ióri, flyt.ur er- indi um Samvinnuhreyfinguna: Erlendur Halldór Elnar Indriði 6. Viðhorf og vanda á líðandi stund. Indriði Ketilsson, bóndi á Ytra Fjalli, fjallar um sögu sam- vinnuhreyfingarínnar á ís- landi og Erlendur Einarsson, forstjóri. fl.vtur erindi um þró tin samvinnuslarfs með öðr um þjóðum. Halldór Halldórs- son, kaupfélagsstjóri á Vopna firði, flytur erindi um fram tíð kaupfélaganna. Á laugar- dag verður einnig sérstakur viðræðutími, þar sem forystu- menn samvinnuhreyfingarinn- ar, Jakob. Erlendur og Hjörtur munu svara fyrirspurnum ráð stefnugesta um hina vmsu þælti i starfi hreyfingarinnar í dag og vandamál hennar. Síðari dag ráðstefnunnar, sunnudaginn 9. júni, tnun Ein ar Olgeirsson, fyrrv. alþingis- maður, flytia erindið, Sam- vinnuhreyfing: þjóðfélagshug- sjón og veruleiki, og Indriði G. Þorsteinsson, ritstjóri, fjalla um félagslegt og mennmgar- legt hlutverk samvinnuhreyf- Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.