Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 5. júnf 1968 TIMiNN 21 Bóndi nokkur var málskrafs mikiill, en mistækur í orðavali. Kona hans, eignaðist tvíbura, tvo drengi, og voru þeir skírð ir Jón og Stefán. Einhvern tíma var bóndi að tala um þessa tvíburafæðingu og komst þannig að orði: — Jón minn fæddist fyrr, en Stefán er getinn réttum hálf tima síðar. Nokkrir félagar voru all- drukknir í veitingahúsi einu og sungu hástöfum: „Yfir kald an eyðisand". Þegar þeir eru að Ijúka vís unni og syngja af mikilli til- finningu: „Nú á ég ■ hvergi heima“, snarast kona eins þeirra inn úr dyrunum, þnífur í öxlina á manni sínum og ggcfir; — Ég skal sýna þér, hvar þú átt heima. Helgi, smiástrákur fjögunra ára gamall, heimsótti afa sinn upp í sveit og sá þar unglamb. Hann hljóp til mömmu sinn ar og sagði: — Ég sá lamb, mamma, og ég fór ekki á bak því. Ég ætla ekki að gera það, fyrr en það er orðið stór hestur. Málari nokkur var að mála tveggja hæða hús á Kleppi og stóð við það í allháum stiga. Hann sér, að sjúklingur einn fer að spígspora kringum stig ann, og lízt málaranum grun- samlega á atferli hans. Allt í einu kallar sjúklingur inn: — Haltu þér nú fast í pensil inn, því að nú tek óg stigann. Krossgáta Nr. 36 Lóðrétt: 1 Kviðbitar 2 Rómv tölur 3 Amen 4 Eins bókstafir 5 Alsberra 8 Svif 9 Strákur 13 501 14 Blöskri Ráðning á gátu nr 36 Lárétt: 1 Landsel 6 Áar 7 FG 9 Ós 10 Tafsamt 11 VL 12 Ar 13 Kal 15 Gaurinn. Lárétt: 1 Tala 6 Ónýti 7 Athuga Lóðrétt: 1 Loftvog 2 Ná 9 Keyrði 10 Matgoggi H Tónn 12 3 Danspar 4 SR 5 Listræn Greinir 13 Togaði 15 Heiftina 8 Gal 9 Óma 13 Ku 14 LI Lækndr, sem starfar hér í bænum, verður meðal annars oft að úrskurða, hvort stúlkur séu barnsihafandi. Þegar illa stendur á fyrir stúlkunum, verður oft grátur og gnístran tanna, ef hann seg ir þeim, að þær séu með barni. Ein , stúlka brást þó öðru vísi við, þegar hann kvað upp úrskurðinn. Hún sagði hin ró- legasta: — Ja, var það furða! SLKMMUR OG PÖSS f flestum spilum skiptir spila legan hjá vörninni meginmáli, en þó ekki alltaf Lítum á eftir farandi spil A K75 V G973 ♦ K984 & ÁD A 1092 * ÁD G3 V D104 y _ ♦ G63 ♦ D1075 4> G1093 * »6542 ♦ 864 V ÁK8642 ♦ Á2 4» K7 / Suður spilaði fjögur hjörtu og Vestur spilaði út laufa gosa sem er miög eðlilegt útspil. Drottning í blindum átti slag inn, og sagnhafi spilaði litlu trompi frá blindum, en varð eðlilega fyrir vonbrigðum, þeg ar Austur sýndi eyðu í litnum og Vestur átti því öniggan trompslag. Spilið virðist því standa og falla með þvi hvor á spaða ás — eða hvað? — Það væri rangt í þessari stöðu, að spila strax á spaða kónginn og gefa sig á vald örlaganna. Eft ir að hafa unnið á hjarta kóng spilar Suður ás og kóng í tígli og trompar tígul heima. Hann spilar laufi á ásinn og síðasta tíglinum frá blindum- Þegar Austur á fjórða tígulinn, tromp ar Suður ekki heldur kastar niður spaða, og eftir það er sama hvor mótherjanna á spaða ásinn. vegna að afsaka sig við mig? Hann hélt áfram: —Ég sá, að með því að færast undam. átti ég á hættu að móðga han.n, þannig að hann sliti öllu snmbandi við mig. Ég sagði yður, er ég talaði fyrst við yður. að ég hefði ekki í hyggju að kvongast. (Hefði. Hann hefir þá orðið ástfanginn af henni eftir það) — Á páskunum kynntist ég ungfrú Oharrier mjög vel. Við vorum þá stödd í Dinard me'ð Oharriersfólkinu — Ég kreppti hnefanna. Hend ur mínar voru ískaldar. — Og hún gerði mig strax að trúnaðarvini sínum, mælti hann. — Hún sagði mér margt um sjálfa sig, alveg eins og barn (Nornin sú arna. Þvílík frekjd). — Sagði mér líka, að hún værj leynilega trúlofuð ungum flug- manni. F.iiölskyldan vissi náttúr- !ega ekker1; um það — þér vitið hvernjg bessir frönsku foreldrar eru — en ég held varla, að nauð- symlegt sé að leyna þessu nú, þeg- ar allt þetta er búið. (Nei. Odette Charrier mynd: ekki finnast erfdtt að svíkja flug- rnann, eða hvern sem væri vegna hans). — Það var hún sjálf, sem sagö'i mór frá ætlun föður síns, að bjóða mér hönd hennar. Þér þskk ið þennan gamla franska sið- hann er óviðkunnanlegur, hélt forstjórinm áfram og talaði nú eins fljúgandi hratt og hann vasri að lesa mér fyrir bréf. — Ég var í slæmri klipu. Ég átti á hættu að breyta vind — og sterkum bandamanni — í óvin. Ég vissi, hversu móðgaður hann myndi verða yfir neitun frá mimmi hálfu, sem gæti virzt vera af andúð. Og svo var unga stúlkan sjálf. — Hvað, fylgizt þér ekki með? — Nei, ég skil ekki, — ég reyndi á mig til að tala i sam- hengi, — hvað þér eigið við með neitun. — Jú, hún vildi ekki giftast mér. Hún átti flugmanninn sina. Og ég vildi ekki kvongast — þá. (Þá. Ætlaði hann að kvelja mig með allri ástarsögu sinni?) — Og ég gat aðeins komið í veg fyrir þetta tilboð, sem faðir hennar ætlaði að gera mér, með því 'að gefa hoaum áþreifanlega sönnurn þess, að hann gæti ekki reiknað með mér. Nú skiljið þér? — Ja-á, sagði ég hægt. — Ég var — unnusta, þótt aðeins væri opinberlega. — Ég var þessi á- þreifanlega sönnun. — Já, það var einmitt. Bn nú kemur fregn, sem gerir þessa sönnum óþarfa. Ég hefi beðið eftir tilkynningunni í nokkra daga. Og nú er hún loks komin — hér. Hann barði á blaðið. — Það þýðir a'ð Oharrier-Waters- baadalagið er dauðadæmt í fæð- ingunni. Það þýðir. að fyrirtæki mitt verður ekki það volduga bákn, sem ég hafði vonað. En það þýðir líka — og það er veiga- mikið — nokkru er bjargað. Það er, að ég þarf ekki að gera ráð- stafanir til að forðast óánægju Charriers. Ef mig langar ekki til að kvongast inn L fjölskylduna, þá get ég sagt það berum orðum nú. (Ef. — Hann átti við. að nú gætu bau Odette os hann, sýnt. að allt vær byggt a ást). — Og ef ég nefl ekki sagt upp þessari yfirborðstrúlofun okk ar í morgun, ungfrú Trant, þá ihefði ég getað gert það eftb há- degið núna. Hann var blátt áfram ákafur í að losaa við mig. Þrátt fyrir að það særði mig, þá gaf það mér hugrekki til að gera það, sem ég ætlaði að gera. Og án þess að eyða einni mínútu, stóð ég upp, ■brosti og rétti honum hendina í kveðjuskyni. Hann tók lauslega í hana en sleppti henni strax og sag'ði eias og af honum væri létt þungri byrði. — Jœja þá er þetta búið. — Já, mælti ég kæruleysilega. En áreynslan var svo mikil að ég varð að taka á öllu, sem ég átti: | — Verið þér sælir' j — Bíðið við. Ég sagði, að þetta íværi búið, endurtóik forstjórinn. !— En nú byrjar annað. Viljið j þér ekki fá ýður aftur sæti? j Staðurinn, sem við vorum á, I hafði vdst sdn áhrif, því að ég ihlýddi samstundis. Aftur sat ég í • grœna leðurstólnum og braut heil I ann um það. hvort væri betra eða verra að draga skilnaðinn þan.n- ig á langina. Ég var hissa á, að hann skyldi geta kvalið mig þann ig> Hann kom og staðnæmdist við hlið mér. Hann mælt vingjarn- lega. — Ég trúi ýður, þegar þér seg- ist hafa rekizt á Vandeleur af til- viljun, en ekki eftir samkomu- lagi. Já, en þar eð þetta skeyti var ekiki sent hans vegna, þegar það var ekki vegna hans, að þér flýðuð bort frá mér — frá Angles ey, á þennan hátt, hvers vegna var það þá? Hanm lagði áherzlu á siíðustu orðin. Aftur þessi yfirheyrsla. Hverju átti ég að svara? Ég leit ráða- laus í krimg um mig í þessu smekk Lega herbergi, sá húsgögnin og litla borðið. þar sem ég var vön að sitja með skjöln mín. — Hvers vegna, rak hann á eftir. — Ó, hrópaði ég reið. — Stend ur það ekki á sama? — Nei, hvers vegna fóruð þér? Ég hristi höfuðið. Hanm gat ekki neytt mig til að segja. . . — Hvers vegna, eadurtók hann miskunnarlaust. — Var það vegna þess. er skeði um morg- uninn, áður en við börðumst við sjóinn, þegar þér neyddust til að bjarga ldfi mínu? — Jlá, það var þess vegaa, fyrst þér viljið endileag vita það, sagði ég hörkulega og reyndi að æsa upp í mér þá reiði, sem mér var þá auðveld. — Það er allt búið, að vera nú og þá — — Það var af því að ég kyssti j yður? — Já. Hann stóð og horfði á mig. Ég gat ekki horft á hann, en stárði á ljósgrænan vegginm & móti. — Eruð þér — eruð þér hissa á því? Sérhver ung stúlka myndi hafa orðið — neyddi ég mig til að segja, — alveg æf! —■ Þér haildið, að«allar ungar stúlkur verði reiðar. þegar þær eru kysstar? — Ó, það veit ég ekki. Ég hugs aði aðeins um þetta einstaka til- felli. — Með öðum orðum. allar stúlikur sem ég kyssti? — Nei, — andlit frönsku stúlk- unnar stóð mér fyrir hugskots- sj'ónum ov ég hló mturlega — Þér eigið þá aðeims við yð- ur sjálfa? — Já, en------- — Já, þér börðust líka kröft- uglega á móti því. Hvers vegna? — Hvers vegna —? — Var það, — nú yfirheyrði hann mig aftur, — af því að það var ég, sem kyssti yður, eð'a vegna þes's að, — hann hika'ði, — vegna þess að það var aðeins elskhugi að naf.ninu til, sem ýerði það? Nú var ég í klípu. Ég gat ekkí svarað bedmlinis. — Mér var illa við það, sagði ég. Miðvikudagur 5. júní 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Við I DAG vinnuma: rónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum Örn Snorrason lies sdð ari hluta smásögunnar „Dómsdag ur í nánd" eftir P. G. Wode- house. 15.00 Miðdegisútvarp. 16. 15 Veðurfregnir. ísienzk tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17. 45 Lestrarstund fyrir litlu böm in. 18,00 Danshljómsveitir leika. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gísla son magister talar 19.35 Kvilk myndasafnið í París og áhrif þess. Þorgeir Þorgeirsson flyt- ur erindi. 19.55 Einsöngur: Ei- ríkur Stefánsson frá Akureyri syngur við undirleik Kristins Gesitssonar 20.20 Spunabljóð I. Þáttur í umsjá Davíðs Oddssonar og Hrafns Gunlaugssonar. 20.50 Edward Elgar og Ralph Vaughan Willla'ms Sinfóníuhljómsveit Lundún-a leikur: Sir John Barbi ro'lli stj. 21,25 Trúboðinn og verkfræðingurlnn Alexander MacKay Hugrún skáldkona flyt ur fyrsta erindi sitt. 21.45 Harmonikuhljómsveit tónldstar- skólans i Trossingen leikur. 22. 00 Fréttir og veðurfregnir. 22. 15 Kvöldsagan: „Ævintýri í haf ísnum* eftir Bjöm Rongen. Stef án Jónsson fyrmm námsstjóri ies eigin þýðingu (8). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok Fimmtudagur 6. júní 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútí'arp 12.50 Á frívaktinnl. Ey- dís Eyþórsdóttir sti 14 30 Við, sem heima sitjum 15.00 Mið- iegisútvarp 16.15 Veðurfregnir. Ballettónlist. 17 00 Fréttir. Klass ísk tónlist: Verk eftir Schubert 17.45 Lestrars'tund fyrir litlu börnin 18.00 Lög á nikkuna. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir TOkynningar. 19,30 Náttúruvernd í nútímaþjóðfélagi Birgir Kjaran aiþingismaður flyt ur erindi 19.55 Tónlist eftii Skúla Halldórss., tónskáld mánaf arins 20,15 Brautryðjendur Stef- án Jónss, talar við 2 vegaverkstj. Kristleif Jónsson um Vestfirði og Steingrím Davíðsson um Húna þing. 21 10 Sextett fyrir píanó og tréblásturshlióðfæri eftir Franc is Poulenc. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftii Guðmund Daníelsson. Höfundui les (17! 22.00 Fréttir og veðui fregnir. 2215 Uppruni og þróur læknastéttarinnar. Páll Kolkt læknir flvtur erindi: — annar hluta 22 40 Kvöldhliómleikar 23 25 Fréttir í stuttu máli Dagskrái tok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.