Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 8
8 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 5. júní 1968 VID HOFIIM FULLA fiSTÆDU TIL BJARTSÝNI Nú fyrir skömmu var mianzt 50 ára afmælis Siglufjarðarkaup staðar og jafnframt þess, að 150 ár voru liðin fró því að staðurinn hlaut kaupstaðarrétt- indi. Var þá talsvert um dýrðir á Sigluifirði. Oátíðafundur var haldinn í bæjarstjórn, og hafði hún 'boð inni fyrir bæjarbúa. En aðalhátíðahöidin verða, þegar sumarið hefur löks tekið völd- m, og þá verður sjálfsagt fjöl mennt og góðmennt í þessum gamla góða síldarbæ, eins og svo oft áðiur. í tilefni af afmælinu birtu dag blöðin langar greinar og góðar um sögu Siglufjarðar og sitthvað fleira, en nú höfum við náð tali af góðum borgara þaðan, Ragm- ari Jóhannessyni forseta bæjar- stjórnar, og hefur hann fnætt okk ur dálítið um atvinnulífið á Siglufirði, afkomu fólks, vanda- mál og ýmislegt fleira í viðtali Iþvi, sem hér fer á eftir. — Hiver.nig er það, Ragnar, skyggði ekki hið slæma atvinnu ástand á staðnum, dáltið á af- mælisgieðina? — Slæmt atvinnuóstand er Sigl firðingum ekkert nýtt, því að síld hefur farið minnkandi fyrir Norðurlandi allt frá árinu 1940, og skert afkomu Siglufjarðar, því að allt atvinnulíf bæjarins bygg- ist á síldiveiðum að heita má. Mesta síldarsöltun á Siglufirði ~ar árið 1938, en þá voru saltaðar 253.600 tunnur og var það 75% af heildarsöltun á Austur- og Norð urlandi. Slíðast liðið ár voru að- eins saltaðar 17.999 tunnur síld- ar. Árið 1944 bræddu Síldar- verksmiðjur ríkisins 570 þúsund miál, en síðan fór bræðslusíld minnkandi, og árið 1965 voru að eins brædd 66 þúsund mál. Það hefur því lengi horft nokkuð ugg vænlega fyrir Siglufjörð, og þar sem atvinuástandið hefur verið svona ótryggt hefur átt sér stáð Rætt við Ragnar Jóhannesson forseta bæjar- stjórnar Siglufj. um atvinnulíf á Siglufirði o. fl. tailsverður flótti úr bænum á undanfiörnum árum. Hins vegar teljum við okkur hafa ærna ástæðu til bjartsýni nú, því að síðasta ár markaði þáttaskill í bræðslusíld á S'iglufirði, Síldar inutningaskipið Haförninm flutti síld af fjarlægum miðum til bræðslu hjá Síldarverksmiðjum ríkisins, brædd voru 392 þúsund mál, og nálega allt það maga flutti Haförninn. Ef þetta hefði ekki komið til, hefðu þessar stóru og vel út'búnu verksmiðjur lík- lega verið verkefnalausar í stað þess að veita á 2. hundrað manns atvinnu. — Og þið eruð bjartsýnir á að þetta geti haldið áfram í fram tíðinni? — Já, þetta sýadi og sannaði, svo að ekki verður um villzt, að við íslendingar stöndum öðru visi og betur að ví-gi til að mæta ýmsum skakkaföl:lu.m, sem við verðum íyrir af náttúrunnar hendi, en áður fyrri, og jafnvel má bæta aflaibrest að nokkru með nýrri tækni, ef hægt er að skapa trú á aðgerðir og fá nauðsynlegt fjármagn til þeirra hluta, sem gera þarf. Vel útbúin og traust flutningaskip gætu sjálfsagt flutt fersksíld af fjarlægum miðum til söltunar á Siglufirði, eins og margir reyndir forystumenn í síid arsöltun ó Siglufirði, hafa lagt til að gert verði. Þá gæti Svo farið, að Siglufjörður tæki aftur sitt forystuihlutverk í s'altsildar framleiðslu. og að þar yrðu ekki aðeins satlaðar 17 þúsund tun.nur heldur 50—100 þúsund á næsta ári eða jafnvel meira. — Þú minntist áðan á flótta frá Siglufirði. Hefur hann verið mikHl? Já, íbúatala bæjarins hefur við fisk. Við eigum góðar og farið allmjög lækkandj á undan förnum áratugum. Árið 1938 eru íbúaar Siglufjarðar 3.103 tals ins, en á síðasta óri voru þeir að- eins 2.354. Flest þetta fólk hef- ur leitað í iþéttbýlissvæðið hér fyrir sunnan, og orsakirnar eru vitaskuld að mestu atvinnuleysi eða óöryggi, en einmig það, að atvinnulíf bæjarias er það ein- hæft, að fólk með sérmenntun á ýmsum sviðum getur ekki notað hana þar. — Sivo að það þarf fleira að koma til heldur en síldin til að bærinn fari að blómstra á ný? — Það þarf sjálfsagt margt a:ð fcoma til, en síldin er veigamesta atriðið, en þrátt fyrir þennan aft i urkipp í atvinnulifin.u og fólks- ! flóttann hefur verið haldið áfram j að byggja bæinn upp með þeim i þjónustufyrirtækjum, sem slíkir bæir þurfa að hafa, og svo er nú komið, að þessi þjónuistufyrir- tæki geta fullnægt þörfum 4000—5000 manna bæjar. Af helztu framkvæmdum á þessu ára 'bili má nefna Raforkuverið við Skeiðsfoss, sundhöll, nýja vatns- veitu, nýtt og fullkomið gagnfræða sbólah.ús, nýtt sjúkrahús og fleira mætti nefaa. Þá tr og hafin bygg ing ráðhúss með góðu rými í götu hæð fyrir bókasafn Siglufjarðar, en sam-t eigum við margt ógert, sem kall'ar á trú og djörfung sam- tíðanmanna, ekki sízt unga fólks- ins, sem fer hvergi en unir heima. — Hver eru helztu framtíðar- verkefnin? — Það, sem mest aðkallandi er, er að hefta með ráðum og dáð flóttann úr bænum. Ég minnt Mlkiomnar verksmiðjur og önn- ur tæki til fiskiðnáðar, sem kost- ar lítið að nýta, og séu iþau full- nýtt, kalla þau fleiri til starfa en þó, sem fyrir eru. Hins veg ar rnyndi það kosta stórfé að setja á stofn önnur iðnfyrktœki til að veita vinau fólki, sem með minni tilkostnaði gæti fengið at- vinnu við þau fyrirtæki, sem fyr- ir eru. Afkas'tageta síldarverk- smiðjanna á Siglufirði er um 30 þúsuind mól á sólarhring, og þar eru stórvirkustu sildarvinnuvélar landsins. Þesa aðstöðu á að nýta til hins ýtrasta, áður en annað átak verður gert í atvinnulífi bæjarins. Reyndar er í róði að hefja framkvæmdir við dráttar- braut, og verður það tii að auka fjölbreytni í atvinnulifi. — En hvernig fer, ef síldar- leysið verður áframhaldaadi á ’Siglufirði? — Ég held, að mér sé óhætt áð fullyrða, að það geti ekki far- ið nema á einn veg. Fólkið held- ur áfram að flykkjast úr bæn- um. Næstum því hvert einasta mannsbarn í bænum á afkomu sína undir síldveiðunum, því að rekstur svo til alira fyrirtækja þar er síldveiðunum háður. — Hvernig eru húsnæðismól á Siglufirði? — Ætla mætti, að þar væru lít- il sem engin húsnæðisvandamál vegna fækkunar íibúa, en svo er þó ekki. Gömlu húsin eru úr sér gengin, og það svarar oft vart kostnaði að gera við þau, svo að unga fólkið vill f.remur byggja nýtt. Hins vegar hefur margt af þessu fólki skort fjármagn til að byggja. svo að það hafa verið ist áðan á orsakirnar, og þær erujnokkur húsnæðisvandamál í bæn- DRÁTTARVÉL (traktor) óskast Erum kaupendur að nýrri dráttarvél (diesel) með eða án ámoksturstækja. Einnig traktorskerru. — Upplýsingar í símum: 31080, 32480, og eftir kl. 19 í síma 33982. JARÐVINNSLAN S.F. Síðumúla 15. ARDUR TIL HLUTNAFA Á aðalfundi H.F. Eimskipafélags íslands 24. maí 1968, var samþykkt að greiða 7% — sjö af hundraði — 1 arð til hluthafa, fyrir árið 1967. H.F. EIMSKIPAFÉLAG fSLANDS Aðalfundur Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h.f. verður hald in í Sigtúni í dag, miðvikudaginn 5. júní 1968, og hefst kl. 20,30. STJÓRNIN. sjálfsagt fleiri, og það er eðlilegt,! um. í þessum efnum er þó úr að fólk, sem hefur afilað sér I bóta að vænta. því að nú fyrir menntunar, dvelji á þeim stöð- um, sem það getur helzt notfært sér bana. Á hinn bógian hlýtur lausnin á þessum vanda okkar að vera sú, að treysta atvinnulífið og auka fjöl'bréytni þess, og skapa önyggi því unga fólki, sem vill stofna heimili á Siglufirði, og öðr- um, sem flytjast kunna í bæina. — Myndi ef til vill einhver lausn vera fólgin í þvi að efla skömmu lét. ríkisstjórniin kanna, hversu mírga.r fjöiskyldur á Siglu firði vantaði húsnæði, og væru reiðubúnar til sð hefja byggingar framkvæmdir með þeim lánum, sem Byggingaráætlup ríkisstjórn arinnar býður. Þetta reynd.ust vera 20 fjödskyldur. Ákveðið var, að byrja aðeins á 10 byggingum, ef unnt væri að útvega nau'ðsyn- legt fjórmagn. Ég tel, að betta iðnað á Siglufirði, annan en fisk- sé þýðingarmikið mál, sein gæti iðnað?_ j orðið til þess að draga úr flutn — Ég tel, að iðnaður á Siglu-1 ingurn fólks úr bænum og skapa firði verði að þróast í sambaadi | þá trú, að það sé ekki nauðsyn- Ragnar Jóhannesson legt að flytja í aðalþéttbýli lands- ins til að geta orðið áðnjótandi beztu lánskjara, hvað íbúðarhús- næði snertir. — Eru ekki samgöngur sem óðast að breytast til batna'ðar fyr- ir iSiglfirðinga? — Jú, í þeim efnum hafa orð ið miiklar framfarir. Löngum var sjóleiðin sú eina, sem fær var tEL Siglufjarðar, en ástandið breytt- ist mjög ti'l batna'ðar, er vegur-. inn yfir Siglufjaxðarskarð var fuH , gerður, en hann er aðeins opina; á sumrum. Aðalátakið í samgönga málum hefur veri'ð gert undan- farin ár og var lokið með vigslu ' iStrákaganga og opnun Siglufjarð- arvegar ytri í nóvember s.1. haust. 'Göngia eru þó enn ekki fullgerð, því að eftir er að styrkja þau og ganga frá hurðum o.fl. I vet- ur reyndust göngin eins og búizt hafði verið við, og voru mikil samgönguibót. Hins vegar var kafl inn milli Hraun-a og Haganesvík- ur oft ófær vegna snjóa. Þegar þessd vegarkafli hefur verið bætt- ur, ætti þessi leið að vera jafn greiðfær og aðrir vegir í Skaga- firði. — Það má gera ráð fyrir, að það verði gott i ykkur Siglfirð- ingum hljó'ðdð, þegar afmælisins verður mininzt í sumar? —• Jú, við höfum fuila ástæðu til að vera bjartsýnir, og afmælis- ins verður minnzt vel og eftir- minnilega. gþe. Siglufjörður á sumarstundu er verksmiðjurnar mala gulL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.