Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 10
MHmKUDAGUR 5. júní 1968 10 TÍMINN G DENNI DÆMALAUSI — Má hundurinn þinn koma út að leika sér. í dag er miðvikudagur- inn 5. júní — Imbru- dagar Árdegisháflæði kl. 12.37 Tungl í hásuðri kl. 19.55 Heilsugæla Sjúkrabifreið: Sírni 11100 i Reykjavík, 1 Hafnarfirði ' sima 51336 Slysavarðstofan Opið allan sólarhringmn Aðeins mót taka slasaðra Simi 21230 Nætur- og helgidagalæknir l sama stma Nevðarvaktin: Slmi 11510 oplð hvern vlrkan dag fri kl 9—13 og I—5 nema augardaga kl 9—12 Upplýslngar um Læknablónustuna Dorglnm getnar tlmsvara cækna félags Revklavlkur ' slma 18888 Kópavogsapotek: Oplð vlrka daga tri kl 9 — / uaug ardaga fri kl 9 — 14 Meigldaga tri kl 13—15 \ Næturvarzlan ' Storholti er opln tré mánudegt tll fðstudags kl 21 i kvöldtn tll 9 a morgnana Laug ardags og nelgldaga tré kl 16 é dao Inn til 10 i morgnana Næturvörzlu apóteka i Reykjavík vikuna 1. — 8. júní annast Vþstur- bæjar-Apótek. og Apótek Austur- bæjar. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 6. júní annast Jósef Ólafsson Kviholti 8 simi 51820. Næturvörzlu í Keflavik 5, júni ann ast Guðjón Klemensson. Heimsóknartímar siúkrahúsa Elliheimilið Grund. Aila daga kl 2—4 og 6.30—7. Fæðingardeild Landsspitalans Alla daga kl 3—4 og 7,30—8 Fæðingarheimill Reykjavíkur Alla daga ki 3,30—4,30 og íynr feður kl 8—8.30 Kópavogshælið Eftir hádegi dag lega Hvitabandið. Alla daga frá kl 3—i og 7—7,30 Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspitalinn. AUa daga kl. 3—4 6.30—7 Biöð ogtímarif Heimilisblaðiö Samtíðin: júníblaðið er koniið út og flylur þetta efni: Ráðstöfun, sem þarf að breyta (foruslugrein). * Stjórnmála- mennirnir og þjóðin eftir Poul Möll er ráðherra. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur) Kvennaþættir Freyju. Sjónyarpstækið (framhaldssaga) Jurij Gagarin, fyrsti geimfarinn. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Á landamærum lífs og dauða. Sam- ferðamenn í sviðsljósi (bókarfregn) Milli sævar og Sólarfjalla eftir Ingólf Davíðsson. Ástagrín. Skemmtiþraut ir. S'káldskapur á skákborði eftir Guðmund Arnlaugsson. Tíu kven- skörungar. Sjötugur maður gerist forstjóri. Fór í hundana (frásögn um franskan hundaljósmyndara. Stjörnuspá fyrir júní. Þeir vitru sögðu 0. fl. — Ristjóri er Siguröur Skúlason. Flugáæfianir Loftleiðir h. f. Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur frá NY 08.30, Heldur áfram til Ósló ar, Gautaborgar og Kaupmannahafn ar kl. 09.30. Er væntaplegur til baka frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Ósló kl. 00.15. Heldur áfram til NY kl. 01.15 Guðríður ^orbjarnard. er væntanleg frá N' — 10.00 /eldur áfram trl LÁuxf —gar kl 11.00. Er væntanleg til baka frá Luxem borg kl. 02.15 Heldur áfram til NY kl. 03.15. Vilhjálmur Stefánsson er- væntanlegur frá NY kl. 11.00. Held ur áfram til Luxemborgar kl. 12.00. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 23.30 Heldur áfram til Luxemborgar kl. 00.30 Siglingar Rikisskip: Esja fer frá Reykjavik kl. 20.00 í kvöld austur um land í hringferð. Herjólfur, Blikur og Herðubreið eru í Reykjavík. Skipadeild SÍS: Arnarfell losar á Eyjafjarðarhöfn um. Jökulfell fór 1. þ m. frá Kefla vík til Gloucester. Dísarfell er í Þorlákshöfn. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur 6. þ. m. Heigafell er í Borgarnesi Stapafell er í olíu flutningum á Faxaflóa. Mælifell er væntanlegt til Norðfjarðar 6. þ. m. Polar Reefer er á Kópaskeri. Orðsending Tilkynning frá Heilsuverndarstöð- inni að Sólvangi Hafnarfirði. Ákveðið hefur verið að bólusetja við mænuveiki alla þá, sem þess óska á aldrinum 16—50 ára og heima eiga í lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðar- kaupstaðar og Garðahrepps og hafa ekki verið bólusettir gegn mænu veiki á síðastu 5 árum. Bólusett verð ur að Sólvangi aMa virka daga nema laugardaga frá kl. 10—12 fyr ir hádegi á tímabilinu 5. — 22. júní næstkomandi. Gjald kr. 30.00 Pantanir teknar í síma 50281. HeilsuverndarstöS Reykjavikur: Til þess að fyrirbyggja mænusóttar faraldra þarf að bólusetja gegn þeim með vissu millibiii. Nú er sá tími að allir á aldrinum 16 — 50 ára ættu að fá bólusetningu en hún fer fram i júnímánuði í Heilsu- verndarstöð v Barónsstíg alla virka daga nema Iaugardaga kl. 1—4,30 e. h. Mætið sem fyrst. Heilsuverndafstöðin. Félagslíf Kvennadeild Skagfirðingafélagslns í Reykjavík: Minnir á fundinn í Lindarbæ niðri fimmtudaginn 6. júní M. 8,30. Rætt um sumarferðalagið. Stjórnin. 20 f'Ulitrúaþing sambands ísl. barnakennara verður sett í Mela- skólanum fimmtudag 6. júní kl. 10 f. h. — Býrðu hér einhvers staðar? — Nei. — Vinnurðu hér? — Eg er bara í — Hvers vegna? — Pabbi þinn sagæði mér, að hefði verið skipulagt löngu fyrirfram og Tom átti að sjá um reksturinn á nautgrip unum. Hann var bara að framkvæma skip anir. — Kannski . . . En ég held, og ég veit að þið karlmennirnir hlægið að því, en ég hef það á tilfinningunni, að Tommi haff ekki hreint mjöl í pokahorninu. Á meðan. — Jæja, haldið ykkur nú vakandi. — Þetta er enginn staður fyrir göngu- ferðir. Hér úir og grúir af glæpamönnum, — og ekki get ég verið alls staðar. Kvikmyndaklúbburinn: „Við nánari athugun" — tékkn 1965 og „Yeats Sountry“ írsk 1965 sýnd ar kl. 6 og kl. 9 Skírteini afgr. frá kl. 4. 10 ára stúdentar M R. Stúdent.ar frá Menntaskólanum í Reykjavik 1958. Munið ferðalagið kl. 1,30 8. júní n. k. Hafið samband \rið bekkjarráðsmenn strax. — Inspector. Vals-félagar. Hlutaveltan ákveðin sunnudaginn 9. iúní í íþróttahúsinu að Hlíðar- enda. Félagar verið sóknharðir og samtaka við söfnun og undirbún- ing allan. Skilið munum sem fyrst að Hlíðarenda. Valur. Árnað heilla Fimmtugur í dag. Kristinn Helgason, bóndi í Hala- koti í Hraungerðishreppi er fimmtug ur í dag. Grein um hann eftir Ágúst Þorvaldsson mun birtast í næstu íslendingaþáttum. Trúlofun Á Hvítasunnudag opinberuðu trú lofun sína ungfrú Hjördís Hilmars- dóttir Óðinsgötu 13 og Gunnléugur M. Guðmundsson, Brautartungu, Stokkseyri. Miðvikudagur 5. 6. 1968 20.00 Fréttir 20.30 Davíð Copperfield „Dóra og Davíð i hjónabandi" Kynnir: Fredric March íslenzkur textl; Rannveig Tryggvadóttir. 20.55 Ungverskir þjóðdansar Ungverskur dansflokkur sýnir. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 21.20 Á norðurslóðum Mynd þessi iýsir ferðalagi til Alaska og eyjarinnar Litlu Díómedu í Beringssundi. Þýðandi og þulur er Hersteinn Pálsson. 2150 Þjónninn (The Servant) Brezk kvikmynd gerð árið 1963 eftir handriti Harold Pinter. Leikstjóri: Joseph Losev. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. Myndin var áður sýnd 11. mai s. I. og er ekki ætluð börnum. 23.40 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.