Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 5
5. Jústí 1968 TÍMINN í SPEGLITÍMANS Diana Rioss, ein af tíiíóisvu The Supremes er iniú farin að sœkja fcima í leiklist. Kennar- inn, sem hún valdi sér er ekki ýkja fákuninandi í þeim efn- um, nefnilega.Doris Day. Eitt eftirsóttasta starfa heims er án efa starf ljósmyndafyrir saetunnar. Og ef stúlkan hefur hepipnina með sér fær hún ágæt is kaU'P. I>ó eru sjálfsagt ekki margar, sem 'hafa fengið eins mikla peninga fyrir eins litið sfcarf og Pontiac Mlafyrirtækið borgaði fyrir nokkru. Það voru hundrað þúsuad dollarar og stnilkan þurfti ekki að gera ann að en að bregða sér upp á vél- arthúsið á Pontiac bifreið, bmsa frarnan í ljósmyndavélina og bíða þess að Ijósmyndarinn smellti af. Stúikan, sem fékk þetta starf, var engin önnur en söngkonan Nancy Sinatra. ★ Fyrir tuttugu og fimm árum síðao sótti ung kona um starf hjá glæparögreglunni í Santi ago, höfuðborg Ohile. í þann fcíð var það ekki ýkja algengt, að konur sæktu um vinnu ann ars staðar en á heimiilum, en það fór svo að yfinmaður lög- reglunnar aumkaði sig yfir þessa koinu, og réði han'a af því að hún þurfti að sjá fyrir aldraðri móður sin-ni. Stúlkan hét Carmen Ostojic og fyrir nokkru síðan var hún skipuð yfirmaður giæpalögreglunnar í Chile. Er hún fyrsta konan í Suður Ameríku, sem hefur orð ið háttsett í rikisþjónustu þar í álfu og vakti skipun þessi mikla afchygii og ugg. — Að hugsa sér að láta öryggi heill- ar þjóðar hvíla á herðum einn ar kon-u, sögðu lögreglumenn í Argentiniu, Perú, Venezúela og Paraguay og hristu höfuðið. En þetta virðist ganga ágætlega og alJir startfsmenn lögreglunn ar í Chile virða skipanir Carm enar. ★ Læknaskorturinin hefur verið mikill í Svílþjóð á undanförn- um árum og eru þangað ko.nn ir margir útlendir læknar, sem freistast af geysiháum launum. Hafa Danir skömm og gaman af að segja frá ýmsu í sam- bandi við þen'nan iæknaskort og er nýjasta sagan, að dýra læknir hafi orðið að taka að sér héraðslæknisemibætti í héraði í Nörður-Svíþjóð. ★ Nýjasta herrafcizkan frá Par- ís eru hvffcar rúilukragapeysur, en nú er önnur tiízka að verða útbreiddari og á hún rætur sin ar að rekja til hertogans af Windsor eins og herratízkan hefur stvo oft áður áfct. Einn góðan veðurdag birtist hann í silkiskyrtu með rúilukraga. Han.n sagði nokkrum vinum sínum í hvaða bú'ð hann hafði keypt skyrfcuna og þeir auð- vitað vinum sínum í hvaða búð hana hafði keypfc skyrtuna og þeir auðvitað vinum sínum og inna.n tíðar var eftirspurn eftir þessum silkiskyrtum svo mkil, að eina búðin í París sem verzlaði með þessa vöru gat alls ekki annað eftirspurninni. Hér sjóum váð Jacqueline Kennedy ásamt börnum sín- um, Caroline og John. Myndin er tekin, þegar þau voru að koma frá minningarafchöfa um Joihn F. Kennedy á afmælisdag hans. John jr. handleggshrotn- aði fyrir nokkru síðan, þeg- ar hann fóll af hestbaki. ★ Á Bispebj erg Hospital í Kaup mannahöfn var eitt sinn yfir lœknir, ' skurðlæknir, sem krafðist þess, að allir iæknar gengju með silkihúfur mis- miunandi á lit. Lyflæknarnir átfcu að vera með rauðar húf ur, sikurðl'æknar með bláiar, barnalæknar með gular og svo framvegis. Fannst lækn unum þetta nú hálfkynleg skip un, en svo mikla virðingu báru þeir fyrit yfirlækninum, að þeir þorðu ekki annað ea að ganga með húfurnar, að minnsta kosti þegar þeir vissu af honum á spítalanum. Þó er sagt, að þeim hafi ekki liðið sem bezt, þegar aðrir læknar komu í heimsóka. Er ðhætt að segja, að þarna hafi verið hver silkihúfan upp af annarri í bókstaflegri merk- ingu. portugalska fótboltaliðsins Benfica, en það lið tapaði fyrir er tekin í London íyrir nokkr um dögum síðan, í samkvæmi, sem haldið var fyrir leikmenn Manch. Utd. i lokakeppni um Evrópubikarinn. HOér sjáum við eina fræg ustu fótboltastjörnu heims, Portúgalann Eusebio. Myndin fí Á VÍÐAVANGI Samvinnufyrirtæki og einkafyrirtæki Stef-án Valgeirsson, alþingis- maður, ritar í síoasta Dag á Akureyri grein, þar sem hann svarar ásökunum og aðdróttun- um í forystugrein íslendings, blaðs Sjálfstæðismanna á Akur- eyri í garð samvinnufélaganna, og segir þar m. a.: „Á einum stað í leiðaranum (þ. e. leiðara íslendings) stend- ur: „Mergur málsins er sá, að samvinnufyrirtækin virðast geta þrifizt í jafnrétti við einka fyrirtækin í verzlun og þjón- ustu“. Áður í grein íslendings var vitnað í það, að eitt kaup- félag hefði orðið gjaldþrota, segir Stefán og heldur áfram: En niaður, líttu þér nær. Þeir, sem fylgjast með Lögbirt- ingablaðinu, sjá í hverju ein- asta biaði fjölda fyrirtækja, sem auglýst eru gjaldþrota. Og hvemig gekk með reksturinn á Kjörveri hér á Akureyri, Hebu eða Vei-zlun Eyjafjörður? Ekki mun samvinnurekstur þeiri-a fyrirtækja hafa orðið þeim að fótakefli. Hitt er svo annað mál, að ekki ber að gera h'tið úr fjárhagsörðugleikum sam. vinnufélaganna nú. En það eru fleiri fyrirtæki en þau, sem rekin eru með samvinnurekst- ursformi, sem eru með lialla- í-ekstur og eiga í fjárhagsörðug leikum. En ætla mætti af orð- um íslendings, að erfiðleikai samvinmufélaganna séu eitthvað sérstakt fyrirbæri, afleiðing ai pólitísku poti vondra manna. sem myndu ganga frá þeim gjaldþrota ef ekki væru til hug- sjónamenn á borð við ritstjóra íslendings og þeirra, sem stjórn uðu Kjörveri á sínum tíma“. Hvað bagar flug- félögin og Eimskipa- félagið? „Einmitt þessa dagana hefui það komið í fréttum, að Eim- skipafélag fslands og Flugfélag íslands höfðu komið út með tugmilljóna króna halla á síðast iiðnu ári og svo mætti lengi telja. Erfiðleikar samvinnufé- laganna eru fyrst og fremst vegna rekstursfjárskorts og viðskiptaskulda bænda víða um land. En eins og kunnugt er hafa bændur verið mjög afskipt ir í þjóðfélaginu hin síðustu ár, miðað við aðra landsmenn og erfitt árferði hefur aukið mjög a viðskiptahalla þeirra. Nú er svo komið, að yfir 60% af skuld um bænda eru víxla- og verzl- unarskuldir. Slík þróun hlýtui að auka mjög á erfiðleika sam- nnnufélaganna og á þessu árí keyrir þó alveg um þvert bafc að þessu lej’ti. Sanivinnumenn þurfa að horfast í augu við vandann og skilja orsakir hans. Skilyrði fyrir þvi, að við sigr um erfiðleikana, er að við stöndum saman um þessi fjör egg hinna dreifðu byggða og varðveitum þau fjTÍr gini úlfs ins“. oJStf Hemlavíðgerðir Rennum bremsuskálar. — slípum bremsudælur. Llmum a bremsuborSa og aðraT almennaT viðgerðir HEMLASTIL1.ING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30135.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.