Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 5. júní 1968 TÍMINN Íalencfingar o§ hafíð AKUREYRARDAGUR í dag með glæsílegri kveldskemmtun. í dag er dagur Akureyrar á sýning- unni Islendingar og hafið, eg kynnir sýningin því sérstaklega deild Akur- eyrar í Laugardalshöllinni. Kvöldskemmtun kl. 20,30 í Laugardalshöllinni. Akureyri hefur mjög glæsilega kvöHskemmtun í kvöld með eftirfarandi dagskrá: Hljómsveit Ingimars Eydal, Helena og Þor valdur leika og syngja. Eiríkur Stefánsson, söngvari syngur með undirleik dóttur sinnar, Þergerðar. — Sigrún Harðardóttir söngkona syngur. M.a* mun Sigrún syngja eit lag sitjandi í skíðalyftustól, sem verður komið fyrir á rennibraut. Eínleikur á píanó: Þergerður Eiríksdóttir. Sjáið íslendingar og hafið og njótið glæsllegrar skemmtunar Akureyrar ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ VEIÐIMENN Góður ánamaðkur til sölu. Sendur heim að kvöldi ef pantað er fyrir kl. 5. Upplýsingar í síma 23324 kl. 9—5 og í 41224 á kvöldin. ALLT Á SAMA STAÐ Ljósasamlekurnar eru komnar aftur. Ljósastilling fyrir skoðun. Egil! Vilhlálmsson hf. Iíagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. Laugavegi 118 — Sími 22240. SAMTÍÐIN hið /insæla heimilisblað allrar fjölskyldunnar flytur sögur, greinar skopsögur, stjörnuspár, — kvennaþætti, skák- og bridgegreinar o.m.fl. 10 hefti á ári fyrir aðeins 150 kr Nýir áskrifendu* fá þrjá árganga fyrir 290 kr., sem er alveg einstætt kostaboð Póstsendið í dag eftirfarandi pöntunarseðil: Ég undirrit..cska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNl og send: tiðr með 290 kr fyrir ár- gangana 1966, 1967, oa 1963 Vmsamlegast sendið þetta i ábyrgðarbréfi eða postávisun. ÖKUMENN! | Látið stilla . tíma. } Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastiiiingar Fljót og örugg þ° 'nusta. , BÍLASKOÐUN | & STILLING 1 Skúlagötu 32 j Slmi 13-100 Sveit NAPN . HEIMILI 12 ára drengur óskar eftir Utanáskrift okkar er SAMTTÐIN Pósthólf 472, Heykjavík. að kornast í sveit. Upplýs- ingar í sírna 38237. Tilboð óskast um sölu á eftirtöldu byggingarefhi í Tollstöðvarbyggingu í Reykjavík: 1. Hert, lítað gler í utanhúss veggþiljur. 2. Tvöfalt samanlímt rúðugler. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BÖRGARTÚNI7 SÍMI 10140

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.