Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 6
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 5. júní 1968 MJOLKURFELAG REYKJAVÍKUR Laugavegi 164 — Sfmi 11125 — Símn.: Mjólk ÞAKJÁRN — Discus — 6—12 feta. Girðingarefni: TúngirSinganet 5 og 6 strengja, með hin- um þekktu traustu hnútabinding- um. Einnig ódýrari girðinganet. Lóðagirðinganet 2” og 3” möskvar. Plasthúðuð net Gaddavír Girðingarstólpar, tré og járn Girðingarlykkjur M.R. grasfræ, blandað og óblandað M.R. grasfræblanda „V“ Alhliða blanda, sáðmagn 20—25 kg á hektara. Þessi grasfræblanda og einnig „H“-blanda M.R. hefur við tilraunir gefið mest uppskerumagn af íslenzkum gras- fræblöndum, og staðfestir það reynsla bænda. M.R. grasfræblanda „H“ hentar vel þar sem þörf er á þolmiklu grasi og gefur einnig mikla uppskeru. — Sáð- magn 25—30 kg. á hektara. M.R. grasfræblanda „S“ I þessari blöndu eru fljótvaxnar en að nokkru skammærar tegundir. Sáðmagn um 30 kg. á hektara. Óblandað fræ Engmo vallarfoxgras Túnvingull, danskur Skammært rýgresi, DASAS Vallarsveifgras, DASAS, Fylking Háliðagras, Oregon Fóðurkál: Silona, mergkál, raps Sáðhafrar, fóðurrófur. TIL VOTHEYSGERÐAR: Maurasýra Melassi Veiðimenn Nýtíndur ánamaðkur til sölu. Upplýsingar í síma 12504 og 40656. HEYÞYRLA Hvað gerir hún? FLÝTIR HEYSKAP. BÆTIR HEYIN HVAÐ SEGJA BÆNDUR? „Þetta er bezta og fullkomnasta vél sinnar tegundar, sem við höfum unnið með, og teljum hana ómissandi við heyskapinn. Það er sálubót að horfa á þessa undravél vinna“. e Gegnheilir hjólbarðar ® Fljót í og úr flutningsstöðu W Öryggi gegn tindabrotum & Prófuð af Bútæknideild á Hvanneyri BÆNDUR! Pantið strax. — Afgreiðsla er að hefjast. Laugavegi 38, SkólavörSusfig 13 SVEIT Gott sveitaheimili í Húnavatnssýslu vill taka tvær til þrjár telpur á aldrinum 7—10 ára. Meðgjöf. I. Upplýsingar í síma 18382 og 37831 eftir kl. 5. M A R I L U P e y s u r fallegar, vandaSar. — Póstsendum Gluggastengur fyrir ameríska uppsetn- ingu, einfaldar og tvöfald- ar. Einnig gafflar, borðar og krókar. Koparhúðaðar stangir. Spennistangir. Sundurdregnar kappastangir. MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F. Laugavegi 23, símar 11295 og 12876.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.