Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 5. júní 1968 FRAM HEPPK) AD NA STIGI ílramliðið var heppið í leiknum við ER í gærkveldi, þegar því tókst að ná í annað stigið, í leikn um., sem endaði 2:2. KR lék und an smá golu í fyrri hálfleik, og átti allan þann hálfleik, en tókst ekki að koma boltanum í netið þrátt fyrir fjölda tækifæra. f síðari hálfleik endurtók sag an sig KR átti leikinn og tæki- færin. Á 3. mínútu kom fyrsta markið, sem Jón Sigurðsson skor aði eftir fyrirgiöf frá Gunnari Fel ixsyni. Fram jafnaði 2 mínút- Þjóöverjar voru of jarlar Keflvíkinga — Leika við Í.B.V. í Keflavík í kvöld. Fyrsti leikur þýzka atvinnu- mannaliðsdns, sem hér er nú í ibóði Keflvíkinga, var háður á gras vellinum í Keflavik á mánudag, og sigruðu Þjóðverjarnir fremur auðveldlega með fjórum mörkum gegn einu. Leikurinn var fremur jafn í fyrri hálfleik, en Þjóðverjar skor- uðu þó eitt mark um miðjan hálf leikinn. f síðari hálfleik tók að rigna og náðu iþýzku leikmennirn- ir þá yfirhöndinni á hálum gras- vellinum. Þeir bættu fljótlega tveimur mörkum við og þegar um 10 mínútur voru eftir af leiknum, bættu þeir við fjórða markinu. En rétt fyrir leikslok bættu Keflvík- ingar aðeins sinn hlut, þegar Grét- ari Magnússyni tókst að skora eina mark þeirra í leiknum. Þrátt fyrir þessi úrslit áttu nokkrir leikmenn Keflvíkinga ágaetan leik, en mest- ur var þó hlutur markvarðarins, Kjartans Sigtryggssonar, sem bjargaði liði sínu frá miklu stærra tapi. í kvöld leikur þýzka liðið Schwarz-Weiss annan leik sinn í heimsókninni og mæta þá nýlið- unum í 1. deild, Vestmannaey- ingum, sem nýlega unnu það af- rek að sigra 'íslandsmeistara Vals. Sá leikur verður einnig háður á grasvellinum d Keflavík. um siðar, úr eina verulega tæki færi þeirra í leiknum, Elmar ein- lék upp allan völlinn, og gaf fyrir á Helga Númason, sem skallaði í markið. iÁ 35. mín. var boltan- um spyrnt fram völlinn, til Helga Númasonar „sem var greinilega rangstæður" en línuvörðurinn fraus á línunni og gleymdi að veifa. Helgi brunaði fram, en KR ingur sem var á eftir honum, braut illilega á honum inni á vítateig, og dómarinn dæmdi vitaspyrnu, sem Helgi skoraði úr- KR átti mörg gullin tækifæri á síðustu 10 mín„ en rétt fyrir leiks lok, jafnaði Gunnar Felixson fyrir KR með föstu skoti af 20 m. færi. KR-liðið átti að sigra þennan leik með minnst 3 marka mun, og Fram átti að stoora mark, en gamla heppnin er ekki lengur með KR, og stöð framlína þeirra að þessu sinn, yar ekki á skotskón um. Framliðið, verður að stóla á meir en heppnina í sínum næstu j leikjum eiga þeir að fá stig úr þessu móti, liðið er létt og leik andi, en ekki nógu afgerandi. Dóm ari í leiknum var Halldór Back- mann og dæmdi oft furðulega og ekkert samræmi var í dómum i hans. Guðmundur bætir met sitt enn Guðmundur Hermannsson, hinn 43 ára kúluvarpari, vinnur nú hvert stórafrekið öðru meira í gredn Sinni. Á EÓP-mótinu á föstu- dag setti hann enn einu sinni nýtt íslandsmet, vanpaði lengst 18,45 metra, og voru allar tilraunir hans í keppninni um eða yfir 18 metra. Nokkrum dögum áður hafði hann bætt íslandsmet sitt um 24 sm. Guðmundur hefur nú bætt met Gunnars H-uséby um tæpa tvo metra, en það var 16,74, sett í Brussel 1950 og var jaf-nframt Evrópumet. STUTTAR FRÉTTIR ic í kvöld fer fram í nýju laugunu-m í Laugardalnum S-undmeistaramót Reykjavikur. Þetta er í fyrsta skipti, se.m Reykjavíkurmeistaramótið fer fram í þessari laug, en fyrir-hug að er að hald-a það þar fram v-egis. Keppt er í 10 spennacidi su-nd grein-um og er allt bezta sund- fólk landsins meðal keppenda. Búast má við mjög spennandi keppni í mörgum grei-num og e-flaust ve-rða m-örg met slegin. Bezta sundfólkið okk-ar æfir nú mjög vel eða um 18 tím-a í viku enda er landskeppni við íra, Unglingameistara-mót Norður- landa og Olympiuleikir á þessu ári. dr Undanúrslitaleikirnir í Evrópubikarkeppni landsliða verður háð á Ítalíu í kvöld. í Róm leika ftalía og Sovétríkin, en leikur Englands og Júgó- slavíu verður háður í Flórenz. Þau lönd, se-m sigra, leika síð- an til úrsl-ita siðar í vik-unni, en hin leitoa um þriðja sætið í þessari keppni, sem hófst með und-a-nkeppni fyrir tveim- ur árum. ★ Enstoa 1-andsliðið í knatt spyrnu lék í Þýzkalandi á laug ardag og voru aðeins fjórir af ens'ku heimsmeisturunum með í liðinu. Leiknum lauk með sigri Þýzkala-nds 1:0 við gifur- lega fagnaðarlæti 80 búsund áhorfend-a og var fögn-uðurinn skiljanlegu-r, þar sem þetta er í fyrsta sinn, sem Þjóðverjar ★ A vigslusundmóti Lau-gar dalssu-ndlaugari-nnar nýju á laugardaginn setti Ellen Yngva dóttir nýtt íslandsmet í 100 m. bringus-u-ndi, synti á 1:24,0 mín. en eldra metið átti Hrafn-hildur Guðmu-ndsdóttir og var það 1:24,6 min. Tímamynd Róbert. sigra Engllendinga í iand-sleik í knattspyrnu. E-in-a mark leiks- ins var skorað 8 min. fyrir leiks lok. Becken-bauer spyrnti frek- ar laust á markið, en miðvörð- ur Englands, Labone, varð í vegi fyrir knetti-num og rann han-n fram -hjá Banks í m-arkið. ★ Borizt hefur -boð frá Danska handknattleikssamband in-u um að senda 2 þjálfara á ná-mskeið 1. stigs, sem fram f-ara i Vejle á tíma-bilinu 3.—7. júlí eða 23.-27. júlí. -Geta þátt takendur valið um, favor-t tima bilið þei-r kjósa fremur. Þeir þjálfarar, sem hug hafa á að s-ækja námskeið þessi til- kyn-ni það stjórn H.S.Í. fyrir ll. jú-ní n. k. ---------- Aiþjóðaskákmótið í Reykjavík: Öllum létti þegar Friðrik mætti til leiks Hsím, þriðjudag .— Þriðja umferð Fiske-skákmótsins, sem nú stendur yfir í Reykjavik, var tefld í kvöld, og þegar íslenzki stórmeistarinn Friðrik Ólafsson, sem ekki hafði teflt í tveim ur fyrstu umferðunum, mætti til leiks, mátti greina að keppendum jafnt sem forráða- m-önnum mótsins, létti mjög. Friðrik lauk lögfræðiprófi s.l. föstudag og fór síðan út á land til hvíldar, ásamt eiginkonu og dóttur. Á leið til Reykjavíkur bilaði bifreið hans og tókst honum ekki að koma skilaboðum um forföll. Friðrik var því talinn falla á tíma í 2. um- ferð gegn Jóni Kristjánssyni. Hins vegar fjallaði dómnefnd um þetta í gær, en Friðrik kom til Reykjavíkur um nóttina, og taldi að hann hefði lögleg forföll, og mun því tefla skákina við ón Kristinsson. „Það er ekki alveg ákveðið, en senniléga mun ég tefla báðar skákirnar við þá Benóný og Jón á laugardaginn, en þá er frídag- ur“, sagði Friðrik við blaðamenn Tíman-s, þe-gar hann hafði leikið sínum fyrsta leik geg.n Vasjúko-v, Sovétríkjunu-m, en Friðrik lék e4, sern er afar fátítt hjá hon-um í byrjun á hvitt og hugsaði so-vézki stórmeistarinn sig um í tíu min- útur áðu-r en hann svaraði með e5. Fiske-skákmótið hófst í Tjarnar búð á sunnudaginn, og bauð for- maður Taflfélags Reykjavíkur, , t . wmMi Stórmeistararnir Szabo og Vasjukof eigast við. Tímamynd GE. Hólmsteinn Sigurðs-son, gesti vel komna. Siðan flutti menntamála- ráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason ávarp, og ban-dariski sendiherrann á í-s-landi, Carl Rolwaag rakti sö-gu Daniel, Willi-ard Fiske, en mótið er helgað minnin-gu þes-sa mikla velgerðarma-nns íslenzkrar skák- listar. Þá opnaði Geir Hallgrims- son, borgarstjóri, mótið formleg-a með því að leika fyrsta leik í skák ungverska stórmeistarans og ald- urforseta mótsins Laslo Szabo. sem hafði hvítt gegn Vasjúkov, en þeirri skák lauk með jafntefli. Aðeins sex af átta skákum þe-ss- arar fyrstu u-mferðar voru tef-ldar Eins og áður segir hafði Friðrik fengið frí gegn Benóný Bene- dikts-syni, og svo forfallaðist Frey steinn Þorbergsson á síðustu stundu en han-n átti að tefla við hinn unga íslandsmeistara í skák. Guðmund Sigurjónsson. Fyrstu skák mótsins lauk með sigri Bandaríkjamannsins Byrne. sem tefldi við Jóhann Örn Sigur- jónsson og vann Byrne í 29. leik. Hinn Banda-rikjamaðurinn í mót- inu, Addison, vann Jón Kri-stins- son og sovézki stórmeistarinn og píanóleikarinn Taimanov, vann Andrés Fjeldsted. Mest kom þó á óvart, að Reykjavíkurmeistar- inn Bra-gi Kristjánsson, vann Inga R. Jóhannsson, sem er alþjóðleg- ur meistari, en Inga varð það á að leika a-f sér drottningunni í tímahraki. Austur-þýzki stór- meistarinn Uhl-man og Ostojic, sem er núverandi skákmei-stari Júgóslavíti, gerð-u j-afntefli. Önnur u-mferð mótsins, sem tef'ld var á mánuda-gskvöld, var virki-lega umferð hin-na er- lendu meistara. Bragi Kristinsson tefldi æsandi skák við Taimanov ogeyddiíþað miklum tíma. Svo var að lokum komið, að Bragi varð að leika 12 leikjum á þrem- ur minútum og fléttaði hinn fingra lipri Leningradbúa þá um hann mátf-lækju, sem Bragi hafnaði í. T-aimanov hafði þar með unnið aðra skák sína á mótinu. Byrne tefldi mjög örugglega gegn Guð- m-undi Sigurjónssyni og varaðist Guðmundur ekki brögð mótherja síns og má-tti nokkuð fljótt gef- ast upp. Benóný fékk fljótlega tapað tafl gegn Va-sjúkov — síð- an gjörtapað — en þráaðist við að gefa, þar til í 40. leik. Þá va-nn Jóhann Örn Sigurjónsson Andrés Fjeldsted í skemmtilegri skák af Jóhanns há-lfu. Ingi R. Jóhannsson og Sza-bo sömdu fl-jót- irramhalti a bls 14 Jón Kristinsson og Addison, en Bandaríkjamaðurinn þá skák.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.