Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.06.1968, Blaðsíða 7
x MIÐVIKUDAGUR 5. júní 1968 TIMINN Áskell Einarsson, fyrrverandi bœjarstjóri, Húsavík: Stjérnskipuiagfö stuðli að byggðaskipulagi varanlegs jafnvægis í jtjéðfélaginu SamlMiða sjálfstæSisharáttu hjóðarinnar á öndverðri 19. öld vaknaði krafan um lýðræðislega stjóm arhættj, svei tarf éla gan na. Jónas Hallgrímsson mun fyrstur hafa vakið .máls á þessu efni í voru til meðferðar, jþegar á fyrstu grein í Fjölni 1835. Mál þessi voru til meðferðar þegar á fyrstu þingum hins endurreista Alþingis eftir 1845. Megin deilurnar um sveitarstjórnartil'högunina voru ekki um lýðrétt hreppanna til þess að kjósa sér stjórnendur heldur um hlutiverk sýslanna í sveitafstjórn arskipulaginu. Stefna dönsku stjórnarinnar var sú, að hrepps- félögin fengju beina aðild að ömt unum og valdsviði sveitarstjórnar málefna væri skipt á milli þeirra. Alþingi héllt fram hlut sýtslu- félaganna. Um síðir féllst danska stjórnin á þessi sjónarmið og lagði fram á þingi 1871 frum- varp til tilskipunar um sveitar- stjórnarmálefni á íslandi, sem hlaut samþykki. Samkvæmt sveitarstjórnartilskipunum þann 4. mai 1872 voru stigin þrjú: hrepps'félög, sýslufólög og amts- ráð. Meginvaldsviðið féll nú í hlut sýslunefndanna. en amts- ráðin höfðu yfirstjórn syeitar- stjórnaTmiálefnanna í amtinu. — Hlutverk amtanna, auk þess að vera eftirlitsstofnanir, var að reka sameiginlegar stofnanir fyr- ir amtsumdæmið. Þessi skipan helzt í megindráttum fram yfir 1905. M er landinu sett ný sveit arstjórnarlöggjöf og ömlin voru lögð niður. Höfuðástæðan til þess að ömtin voru lögð niður verður að telja einkum þá, að þessi þáttur í stjórnskipulaginu stóð ekki föstum rótum í þjððarvitund inni á sama hátt og hrepparnir og sýslurnar. Gamla fjórðungs- skipulagið var fyrir löngu liðið undir lok. Lögm^nnsumdæmin og síðar ömtin voru valdsstjórnar- umdæmi, en ekki héraðssambönd. Annað meginatriði mun miklu hafa ráðið um þetta, það er að láta sýslu- og kaupstaðaskipunina skipta landinu í umdæmi, að kjördæmaskipulagið byggðist á því kerfi í megindráttum. Eigi að síður mun við öndverða gerð kjördæmaskipunarinnar hafa verið reynt að gæta þes.s, að ekki yrði verulegt ójafnræði með fjórðungúnum á Alþingi. í stað hinar gömlu hefðar þjóðveldisins að tryggja jafnrétti fjórðunganna var þess í stað tekið upp jafn- ræði héraðanna. Þegar lit.ið er á skiptingu búsetunnar á miðri 19. öld milli héraða.nna má segja að kjördæmaskipun, sem byggð var á henni gæfi í senn nægilega mynd kjósendastyrksins og um- dæmaskipulagsins. Þeir menn, sem lögðu la-nds- hluta-skipulagið að velli 1905 munu hafa treyst því að sýslu- og kaupstaða-skipulagið dygði sem nægilega öflugar umdæmaheildir. Það var fullkomlega eðliieg álykt un miðað við að landkostirnir^ einir stýri búsetuþróuninni innan lands. Siðari þróun um að rýra enn umdæmisheildirnar, sýslufé- lögin og flytja sveitarstjórnar- málin öli f hendur sveitarfélag- -anna höfur smátt og smátt gert hlut sýslufélaganna svo að staða Stjórnstarfið deilist á milli ríkis, landshluta og sveitarfélaga og efli umdæmisskipulagið í landinu þeirra er á veikum grundvel'li. Samhliða fór í kjölfarið sú alda að skipta sveitarfélögunum í smærri eininga-r. Reyndin hefur verið sú, að all- ar skipulagsbreytingar á sveitar- stjórna'rkerfinu hafa rýrt stöðu þess,- svo að það er fullkomlega vanmegnugt um að fylla stjórn- skipulegt hlutve-rk sitt. Ekki þarf að efa, að sundurlimun kerfisins var gert í þeim tilgangi að auka lýðræðið í heimamálum. Segja má að þetta hafi tekizt en ekki komið að fulum notum sökum þess, að kerfið sjálft bjó ekki yfir nægilega þróttmiklu stjórnvaldi. sem nægði þessu stjórnstigi. En að baki þes-sarar þróunar má greina orsakir, bæði pólitískar og sögulegar. Aðal veikleiki þ.ióð- félagsins um aldirnar lá í því, að hér myndaðist ekki þéttibýli, þegar á fyrstu öldum byggða-rinn ar. Hér voru engir rótgrónir kaup slaðir, með borgara og handverks mannastéti. Mörg þýðingarmestu þjóðlífssviðin fundust ekki i land inu t.d. æðri stjórnsýsla, hand verk os iðja, verzíun og sigling- ar. Þetta veikti þjóðfélagið mjög og gerði það va.nhæfara tii þess að mæta hinum öru breytingum er athafnafrelsið og sjálfsstjórn- in hlaut að hafa í för með sér Bændastéttin var megin kjarni byggðaskipulagsi.nr, og hún hlauf að reyna að aðhæfa hæði ríkis- skipulag og s'veitarsf.iórnarmál- efni þeirri byggðastef.nu sem við héldi stöðv. hennar og áhrifum. j Eigi að síður hlaut að fara svo, ef unnt ætti' að vera áð koma á fót þjóðskipulagi er nægði sér stöku þjóðfélagi, að efla þyrfii sérstakan landskjarna eða höfuð stað. En á meðan ríkisafskipti takmörkuðust mest við beina i stjór-nsýslu og róttargæzlu stafaði i ekki röskunarhætta af höfuðstaðn j H-m. Sú eyða i þjóðlífmu, að á mót- unartíma stjórnh'átlavenjunnar var ekki tiil staðar gróin innlend bæjarmenning í la-ndshluta kaiip stöðum eins og á Norðurlöndum. sem reiðubúin var að taka liönd- um saman við bændurna, varð þjóðinni dýrkeypt á síðari tim- um. Stjórnskipunarhöfundarnir -dönsku grundvölluðu sveitar- stjórnarfyrirkomulagið á þess-ari grónu hefð. er tíðkaðist víða i Evrópu, að stjórnunin byggðist á mótvægi, jafnrétthárra lands- dæma gegn ríki.svaldinu. Kostir þessa voru þeir. að innan lands- dæmanna mynd-uðust höfuðstaðir stjórnsýslu, þjónustu. viðskipta- og samgöngur. svo að þessir þjóð lífsþættir dreifðust um ríki.s- heildina. Sveitarst.jórnarmálefni íslenzka ríkisins eru ákvörðuð stjórn- skipulag í 76. grein stjórnarskrár innar /og kveður á um, að rctti sveitarfélaganna til að ráða sjálf málefnum sínum með umsjón stjóimarinnar skuli skipað með lögum. Með þessum hætti kveður stjórnarskrám skýrt á um rétt sveitarfélaganna til þess að ráða sjálf málefnum sínum, en umdir umsjón ríkisstj órn arinnar. Það virðist hafa vakið fyrir stjórnlaga höfundum að sveitarstjórnarsviö- ið skyldi lieyra undir ráðuneytið, en ekki verkefnastofnainir ríkis- ins. Sveitarstjórnarskipulagið livíl ir nú á sveitarstjórnarlögum frá árinu 1961. Lög þessi marka sveit arstjórnarskipulagið þannig, að ríkið skuli skiptast í sveitarfólög og kveða lögin á um að hér sé átt við hreppa. og kaupstaði. — Meginákvæði lagan” • -ru stjórn- un.ar- og aðhaV i fyri-r sveitarfélögin og sýs unefndirnar. Lögin geyma engin ákvæði um hva-ða skilyrðum sveitarfélög þurfi að fullnægja til þess að hljóta rétt ti;l þess að verða kaup staðir. en ákvæði eru í lögunum um rctt þéttbýlis til þess að verða sérstakur kauptúnahreppur Hl-ut. verk sýslunefndanna er að vera samvinnustofna-nir hreppsfélag- anna og eftirlitsnefnd með störf- um hreppsr.efndanna. Þær eru einskonar síur á miilli .sveitarfélag anna og Félagsmálaráðuneytisins, með aðstoð sýslumannsins. Sú eina rauniverutega lögvernd er stjórnarskráin veitir byggðaskipu laginu er tilvera sveitarfélaganna Skýring kann að vera á þessu sú að tveim árum áður en konungur gaf þjóðinni stjórnarskrá 1874 var samþykkt tilskipun sveitarstjórn armálefna er hlotið hafði fylgi Alþingis. Lögræðisleg sveitar- stjórnarskiipan er nú nær hundrað ára gömul. Fer þv-í ekki illa á að þessir lýðræðisþættir veröi endur skoðaðir saman. Nauðsynlegt. er að i endurskoðaðri stjórnarskrá verði sérstakurj kafli um lands- hlutaskipulagið og sveitarfélögín með nokkuð glöggum ákvæð-uim. Þar þyrfti að vera ákveðið að rikið skuli skuli skiptas-t i land-s- dæmi eða iandlhíutaumdæmi og tala þeirra og mörk ákveðin. Sam kvæmt venju mælti hugsa sér. 6 landsdæmi. Reykjanes (að meða- talinni Reykjavik), Veslurland. Vestfirðir, Norðurland, Au-sfur- land, Suðurland. Landsdæmin skiptast í sveilarfélög þ.e. borgir. kaupstaði, kauplún og hreppa. Þá þarf að vera ákvæði um .sýslufé- lögin að þau verði slitin úr tengslum við dómsvaldið og hlut- verk þ^irra eigi að vera .samvinnu stofnanir innan hcraða milli sveit arfélaganna. en að öðru leyti ekki hafa stjórnskipulegt hlutverk. Ákvæði þurfa að vera um lands- dæmi, þing- o*g framkvæmda- stjórn þeirra. Þá þarf að vera ákvæði um lágmarksrétt sveitar- félaga til áhrifa, t.d. að þau eigi öll rétt á fulltrúa. Einnig þurf-a að vera rammaákvæði um sveitar félögin og þegna þeirra. S'kylt skal hverju landsdæmi að hafa fastar höfuðstöðvar. Megin verkefni landsdæmanna er að annast yfir- stjórn málefna sveitarfélagariná', og ef-tirl-it með þeinn undir æðstii stjórn ríkisstjórnar. Ennfremur skal þeim falið að annast rekstur þeirra verkefnasviða innan um- d-æmLsins, sem eru sameiginleg bæði fýrir sveitarfélögin og ríkið í samvinnu við ríkissljórn og Alþingi. Þá skulu vera ákivæði urn það í stjórnarskránni, að með lögum skuli ákveða, að á verkefna sviðum stofnana ríkisins, og þnirn er kostaðar eru af öllu af rLkisfé- skuli skipt í deildir, eftir um- dæmaskipulaginu. Þa.nnig skal stjórnarskráin kveða á um að skipt skuli milli umdæ'manna þjónustustörfum. Ákv-æði þurfa að vera um dreifingu fjármála- kerfisins til afhæfingar lands- hlutakerfimi Skýlaus ákvæði skulii vera í stjórna-rskránni u-m þjóðhagsáætlanir og skyldu til að gera deiliáætlanir fyrir umdæm- in, þar undir ákvæði um tilgang og áform að skapa öllum þegnum ríkisins, sem jafnasta að-stöðu til atvinnulega, félagslega og annarra þegnréUinda. Ákvæði þurfa að vera í stjórnarskránni um skipt- ingu skattaréttarins í meginefn- um á milli stjórnstiganna. Kemur lil greina að binda hér einnig hlulverk jöfnunarsjóð.sins í stór- um dráttu-m til þess að jafna tekjuöflun sveitarstjórnarstigisins. Rélt or að einnig séu rúm ákivæði um þaö að skylt sé löggjafar- valdi að leita umsagnar og álits iandsdæmanna um liaga-gerð er leggja á þau kvaðir og snerta sér-málin þeirra. Þá heimilist Al- þingi að fela landsumdæmunum skiplingu fjiárveitinga til verk- efna innan þeirra. Á grundvelli þessara almennu ákvæða í stjórn arskránni þarf síðar að selja al- menn la-ndsumdæma- og sveitar- stjórnarlöggjög. í stjórnarskránni þurfa að vera fyrirmæii um að umdæmisiskipula-gið nái einnig til dómsvaidsins og kirkjuskipunar- innar. Nauðsynlegt er að í stjórnar skránni séu .stefnuákvæði um að ski pan f ramkvæm d averkef n a skuli sætt eðlilegrar dreifingar framkvæmdum eftir skilyrðum og til að tryggja sem jafnasta og eðlilegasta húsetu í landiriu. Til greina kemur að hafa ákvæði í stjórnarskránni til þess að jafna menntunaraðslöðuna og þá með umdæmin i huga. Eins og gefur að skilja þá er ekki hægt að marka byggðastefn- unni bá:s með stjórnarskrárákvæð uim, nema um m-eginréttindalínur er snerta stjórnskipulagið. Mark miðun hennar verður að sjálf- sögðu að ná með almennri lög- gjöf, efriahagsaðgerðum og starfi fólksins sjálfs í landi-nu. ELgi að síður hefur meginstefna stjórn- skipunarlagan-na gru-ndvallanþýð- ingu sérstaklega í þjóðfélagi sem á næstu áratugum mun verða stjórnað með skipu-ltagshyggju. En einmilt það gerir knýjandi að aðhæfa grund-vallarlögin mark- miðum. Hinar nýju stéttir þróun- arstigá Ifjóðfélagsins ha-fa orsak- Askell Einarsson að íbúðaröskunina. Það sýnir og sa-nnar að vonlaust er að rétta við hlut rireifðu byggðanna, nema takiat að skapa vaxtarskil-yrði fyrir þjónustustarf-semina og iðn þróunina þar jöfnum höndum. Takizt það ekki, skiptist landið í t-vö þjóðt’íf, vanþróað hráefnis- framleiðsluþjóðfélag úti um byggðirnar og ört vaxandi þróað neyzl-uþjóðfélag við Faxaflóa. Af leiðingar þ-e-ssa eru ljósar og stofna að byggðaeyðingu í land- i-nu, sem opnar möguleika þjóða landiþre-ngslana að nema landið við hliðina á okkur. H\e lengi mundi okkur þá takast að halda velli í iandinu? Tilgangur tillagna þessara er okki sá, að breyta íslandi í sund- urþykkt sambandsríki, heldur að- eins dreifa svo um þjóðfélagið forystustéttunum, að samsvari þörf og þróun landskos-ta-nna til þjóðarjafnvægis. Við þá, sem ekki sjá gildi þessara tillagna, sem hér hafa verið reifaðar, fyrir lands- hyggðina, er rétt að minna á að þróun í ált til ’umdæmaskipulags er þegar hafin í landinu. Reykja- víkurborg er þegar búi-n að til- einka sér og að ná undir fram- kræmdasvið sitt stofnunum, er varða samskiptasvið hennar og ríkisins. Borgarstj'órinni í Reykja- vík lýsti því á blaðamannafundi fyrir nokkrum vikum, að hann teldi rétt, að borgin tæki upp samstarf við aðlig-gjandi sveitar- saimstarfssviða eþirra og þýða félög um samvirka stjórn margra það að í vaxandi mæli drægju þe-ssi samtök til sín stofnanir frá félögum. Jaifnframt talaði hann um sam-ei'ginlega yfirstjórn stór- ríkinu er þjóna þessum sveitar- borgarinnar. Það þarf engan að undra þótt þetta komi fram, sem er eðlileg afleiði-ng og tímabær nauðsyn. Þannig hefur þróunin verið erlcndis. Þetta gildir það að Reykjavíkursvæðið verður bú- ið að ná með um 60% fbúa þjóðar i-nnar u-mdæmisréttindi gagnvart ríkinu á ineðan landshggðin er sun-druð. Mörg dæmi má ne-fna um til- hneigingu Reykjavíkur til þess að gerast jaf-nréttihár samstarfsaðili við ríkið og færa til sín sameigin legu þjóinu-stusviðin, en gleggst er þó la'ndsvirkjunin um þetta. Sökum þessa verður ekki hjá setið til aðgerða lengur og marka Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.