Morgunblaðið - 04.04.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.04.2003, Blaðsíða 55
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 2003 55 Gott úrval af drögtum 20% afsláttur af DKNY gallabuxum eva Laugavegi 91, 2. hæð sími 562 0625 DKNY - Gerard Darel - Virmani - Seller - Custo - Paul et Joe - IKKS - Nicole Farhi KRINGLUNNI, S. 568 9017LAUGAVEGI 91, S. 511 1717 Langur laugardagur Opið kl. 11 -17 Nýjar vörur LAUGAVEGI S. 511 1717 KRINGLUNNI S. 568 9017 Langur laugardagur Laugavegi 89, s. 511 1750 Langur laugardagur Diesel skór .................4.990 Bolir .............................990 Xtra.is jakkar ..............7.990 Glys og glingur 50% afsláttur Billi Bi stígvél ......................11.990 Nova Mas kúrekastígvél ...10.990 Nova Mas mokkasíur ..........7.990 Amani stígvél ........................8.990 Sokkastígvél ..........................4.990 LANGUR LAUGARDAGUR OPIÐ KL. 11-17 Menn Flauels jakkaföt .................NÝ SENDING Van Gils jakkaföt ...............19.900 Cargo buxur .....................4.990 4You gallabuxur ................3.990 4You bolir .......................2.990 4You skyrtur ...................2.990 Diesel skór NÝ SENDING .....frá 6.990 Konur Miss Sixty gallabuxur ..........15% afsláttur Saint Tropez rúskinnsjakkar ..10% afsláttur Saint Tropez buxur .............2.990 Follies bolir .....................10% afsláttur Laura Aime bolir ...............2.990 Laura Aime hlýrabolir ............990 Hringadróttinssaga: Tveggja turna tal (Lord of the Rings: The Twin Towers) Millikafli stórvirkis Tolkiens og Jacksons gnæfir yfir aðrar myndir ársins, mikilfengleg sagna- gáfa þeirra skapar eitt magnaðasta ævintýri kvikmyndasögunnar. (S.V.) Smárabíó. Aðlögun (Adaptation) Mjög óvenjuleg, fersk, frumleg og áhugaverð. Sannarlega gleðiefni. (H.L.) Háskólabíó, Sambíóin. Chicago Kynngimögnuð og kynþokkafull söng- og dansamynd þar sem Zelleweger, Zeta-Jones og síðast en ekki síst Richard Gere fara ham- förum í svellandi kvikmyndagerð leikhúss- verksins. (S.V.) Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó, Akur- eyri. Maður án fortíðar (Miles vailla menneisyttä) Minnislausi maðurinn er kúnstug andhetja í vankaðri jaðarveröld hornreka og Hjálpræð- ishermanna – sem er blákaldur raunveruleik- inn í spéspegli meistarans. (S.V.) Háskólabíó. Nói Albínói Frumleg og vel gerð mynd í alla staði sem ger- ist í einangruðu sjávarþorpi þar sem óvenju- legur uppreisnarmaður á í stríði við menn og máttarvöld. Magnað byrjendaverk. (S.V.) Háskólabíó. Píanóleikarinn / The Pianist Roman Polanski og samstarfsfólk hans hafa skapað heildstætt og marghliða kvikmynda- verk, sem vekur áhorfandann enn til umhugs- unar um þetta myrka skeið sögunnar. (H.J.) Háskólabíó. Varðandi Schmidt (About Schmidt) Harla óvenjuleg og athyglisverð umfjöllun um lífsviðhorf manns sem er að hefja eftirlauna- árin og verður að horfast í augu við erfið vandamál tengd þeim aldri. (S.V.) Laugarásbíó. Á síðustu stundu (25th Hour) Sektin þjakar persónur nýjustu myndar Lees sem heldur sig í hópi þriggja New York búa. Eins þeirra bíður löng fangelsisvist að morgni. Fyrst þarf að taka til. Forvitnileg, miskunn- arlaus. (S.V.)  Sambíóin. Gengi New York borgar (Gangs of New York ) Þessi afrakstur draumaverkefnis Martins Scor- sese er þeysireið um sögusvið sem er heillandi og grimmúðlegt í senn – New York borg á róstusömum tímum. Metnaðurinn og hæfileik- arnir hefðu tvímælalaust notið sín betur hefði leikstjórinn farið styrkari höndum um hina áhugaverðari þræði sögunnar, en á heildina litiið er þetta mögnuð kvikmynd. (H.J.)  Regnboginn. Hringurinn (The Ring) Þéttur, óvenjulegur hrollur, blessunarlega laus við blóðslabb og ódýrar brellur sem virkjar ímyndunarafl áhorfenda. (S.V.)  Sambíóin. Hvergi í Afríku (Nirgendwo in Afrika) Vel leikin og gerð, oftast forvitnileg, þýsk Ósk- arsverðlaunamynd um óvenjulegar eftirhreytur Helfararinnar. (S.V.)  Háskólabíó. Gullplánetan (Treasure Island) Skemmtilegar og frumlegar persónur í geggj- uðu umhverfi þeysast um himingeiminn í spennandi og dramatískri leit að gulli. Fyrir alla fjölskylduna. (H.L.)  Sambíóin. Skot (Crush) Bæði skemmtilega háðsk og mjög dramatísk mynd sem fjallar um sanna vináttu. Vel skrif- uð, margslungin og vel leikin kvikmynd sem kemur á óvart. (H.L.)  Sambíóin, Háskólabíó. Solaris Mjúk mynd. Svífandi, heillandi sem sogar mann til sín. Spennan hefði þó mátt vera meiri, átökin sterkari. Þá hefði Solaris verið virkilega sterk mynd. (H.L)  Smárabíó. Tveggja vikna uppsagnar- frestur (Two Weeks Notice) Samleikur þeirra Hugh Grants og Söndru Bul- lock er frábær í þessari velheppnuðu róm- antísku gamanmynd. Myndin er ferskt innlegg í annars þreytta kvikmyndagrein. (H.J.)  Sambíóin Reykjavík, Keflavík, Akureyri. Veiðin (The Hunted) Friedkin og áhöfn eiga fínan dag, útkoman spennandi afþreying byggð á bjargi góðrar sögu um hámenntaðan atvinnumorðingja sem fer út af sporinu (Del Toro), og lærimeistara hans (Lee Jones), sem getur einn stöðvað drápsmanninn. (S.V.)  Sambíóin Reykjavík og Akureyri. 1. apríll Galgopaleg og alltaf frekar skemmtileg mynd um hóp ungmenna sem tengjast í gegnum meinfýsið 1. aprílgabb. Gerð fyrir skiptimynt, sem gerir hana forvitnilegri. (S.V.)  Landsbyggðin. Didda og dauði kötturinn Didda er níu ára gömul Keflavíkurmær sem gengur á milli bols og höfuðs á glæpalýð í bítlabænum. Góður leikur, hollt, gott og gam- aldags barnagaman. (S.V.)  Háskólabíó, Sambíóin. Frida Á heildina litið krafmikil og litrík kvikmynd sem veitir ævintýrakennt yfirlit um ævi Fridu Kahlo, en áhuginn á að kafa nægilega djúpt í list eða hugmyndaheim listakonunnar víkur fyrir áherslu á dramatík og holdlegar ástríður. (H.J.)  Regnboginn. Manhattan-mær (Maid in Manhattan) Haganlega gerð rómantísk gamanmynd með sjarmerandi leikurum, þar sem sígild Ösku- buskusaga er færð inn í nútímalegt og örlítið pólitískt rétthugsandisamhengi. Myndin er vel gerð og heldur sig innan hallærismarkanna. (H.J.)  Laugarásbíó, Smárabíó og Borgarbíó, Ak- ureyri. Njósnakrakkarnir 2 (Spy Kids 2) Njósnakrakkarnir, foreldrar þeirra, afar og ömmur í miklum Bond-hasar og laufléttri fjöl- skylduskemmtun. (S.V.)  Laugarásbíó, Smárabíó, Borgarbíó Akureyri. Ofurhugi (Daredevil) Affleck er borginmannlegur í titilhlutverki ófrumlegs ofurmennis en brellur og útlit vand- að og skemmtanagildið vel yfir meðallagi. (S.V.)  Smárabíó, Laugarásbíó. Endalokin 2 (Final Destination 2) Vel gerð framhaldsmynd um hóp fólks með Dauðann á hælunum. Meinið að við sáum þetta mest allt í mynd # 1. (S.V.) Laugarásbíó, Regnboginn, Borgarbíó, Akur- eyri. Kalli á þakinu Ágætis smábarnamynd gerð eftir sögu Astrid Lindgren, um skemmtilegan karl sem kann að fljúga. (H.L.) Laugarásbíó, Smárabíó, Borgarbíó, Ak. Þrumubrækur (Thunderpants) Falleg saga um strák sem bjargar heiminum með prumpufýlu sinni. (H.L.) Sambíóin. Öldugangur (Blue Crush) Öldugangur er dæmigerð keppnismynd, dálít- ið klaufaleg í framvindu, en hefur þó sinn sjarma, ekki síst vegna þeirrar tilveru sem hún gefur innsýn í og tilkomumikilla brimbrettaat- riða. (H.J.) Sambíóin. BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn „Mjög óvenjuleg, fersk, frumleg og áhugaverð. Sannarlega gleðiefni.“ Atriði úr Aðlögun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.