Pressan - 27.01.1994, Blaðsíða 3

Pressan - 27.01.1994, Blaðsíða 3
I I I : i i } i i > > r Iprófkjöri krata um tvö sæti flokksins á sameiginlegum framboðslista vinstrimanna stendur slagurinn um fjórða sætið einkum á milli Gunnars Gissurar- sonar og Þorláks Helgasonar og er Gunnar almennt talinn hafa yfir- höndina. Um níunda sætið er slag- urinn hins vegar ekki síður harður á milli tveggja ungra manna, Gylfa Þ. Gíslasonar, hins yngri, og Bolla R. Valgarðssonar. Ungdómur flokksins í Reykjavík er klofinn í af- stöðunni til þeirra, en þó virðast fleiri ungir jafnaðarmenn, að minnsta kosti í hinni formlegu for- ystu, hallast á sveif með Bolla. Gylfi er hins vegar talinn njóta mun meiri stuðnings meðal eldri kjarna flokksins sem mun reynast honum drjúgur, enda hefur hann starfað vel á annan tug ára í Alþýðu- flokknum, þótt yngri sé að árum en Bolli, sem er tiltölulega nýfarinn að láta að sér kveða þar... Enn eru ekki öll kurl komin til grafar þótt prófkjöri sálf- stæðismanna á Seltjarnarnesi sé lokið. Framsóknarflokkurinn þar í bæ er að vísu búinn að ákveða að bjóða fram sér, með Siv sína Friðleifsdóttur í broddi fýlkingar, en hinir flokkarnir hafa enn ekki ákveðið hvernig þeir æda að hafa sitt fýrirkomulag. Þó bendir allt til þess að Alþýðuflokkur, Kvennalisti og Alþýðubandalag verði í sam- krulli fýrir næstu bæjarstjórnar- kosningar, en nú án Framsóknar... T'v étt um það bil sem blaðið var að fara í prentun bárust J-Vþær ffegnir að Margrét Rós, stúlkan sem sýndi á sér bijóstin á ffumsýningunni á Kryddlegnum hjörtum í Regnboganum, hefði vakið mikla athygli, einkanlega á Norðurlöndum, fyrir hugrekki sitt. Ekki kannski fyrir það eitt að hafa komið fram nakin, heldur að hafa lagt á sig að birtast með brjóstin ber í slíkum fimbulkulda sem var hér á landi síðastliðið fimmtudags- kvöld. Fregnin af ffamgöngu Margrétar Rósar birtist í fféttatím- um nærri allra Norðurlandasjón- varpsstöðvanna — og reyndar víð- ar í Evrópu — í ffamhaldi af ffétt sem Ríkissjónvarpið birti um þessa ffumsýningaruppákomu, enda al- gengt að sjónvarpsstöðvar um alla Evrópu skiptist á fféttum. Ýmsar sjónvarpsstöðvar á Norðurlöndun- um ætla ekki að láta þar við sitja heldur hafa óskað effir viðtali við stúlkuna, sem þeir nefna núorðið „Isdrottninguna“... Hér er ein sem er komin alla leið til íslands þrátt fýrir að hún hafi aldrei farið al- mennilega af stað i sjálfum höfúð- stöðvunum, eða í breska konung- dæminu. Sagt er að hún eigi rætur að rekja til íslensks sumarhúseig- anda á Spáni sem þekkir vel til þjónustufólksins við bresku hirð- ina. Flestir muna eftir því þegar Fergie var staðin að verki við að sjúga tærnar á kaupsýslumanni Mikaelssonar er enn óljós. Sem kunnugt er varð hann í öðru sæti í prófkjörinu á eftir oddvita flokksins, Gunnari Birgissyni. Bragi er hins vegar upp á kant við aðra flokksfélaga sína, sem mjög unnu gegn honum í próf- kjörinu. Nú er um það rætt að með því að bíða svona lengi sé ætlunin að setja Braga út af list- anum, enda fékk hann ekki bindandi kosningu í annað sæti. Einnig verður honum gert erf- iðara fýrir með hugsanlegt sér- ffamboð ef ffesturinn verður orðinn þetta skammur... Þeir sem sáu grein Vil- hjálms Þ. Vilhjálmssonar borgarstjórnarfiilltrúa í Morgunblaðinu á mánudaginn sáu að hann var að minna á að hann væri í baráttu um efstu nokkrum, enda komst sá verknað- ur í heimspressuna. í ffamhaldi af því máli undruðust margir hve fjölskylda prinsins tók henni vel. Var sérstaklega til þess tekið hvað sjálf drottningin sýndi mikla still- ingu gagnvart tengdadótturinni. Skýringuna á því hafði hirðfólkið þó á reiðum höndum; nokkrum mánuðum áður hafi Fergie nefni- lega komið að Andrew sínum með karlmanni í bólinu. Það segir að minnsta kosti þessi langsótta saga... Mitt í hinni hörðu baráttu um þær u.þ.b. 50 þúsund hræður sem fara reglulega eða jafnvel óreglulega á skemmti- staði borgarinnar gerast menn skyndilega frjóir. Eftir nokkurn tíma stöðnunar ætíar Ingólfscafé að taka af skarið og breyta stemmningunni, en þó er ekki um neina byltingu að ræða. Frá og með næstu helgi verður effi hæðin nefnilega undirlögð mýkri músík en áður o£ verður að koma til móts kampavínsstemmningu sem flæðir í það minnsta yfir alla Evrópu um þessar mundir — og líklegt er að sé að skila sér til íslands. Með þessu móti ætla eigendur Ingólfscafés að ffeista þess að höfða til eldri arins, sem að öllu heima ffam eftir kvöldi ellegar fara á „rómönsuðu“ staðina í bænum uns klukkan fer að nálgast tvö að nóttu... Sjálfstæðismenn í Kópa- vogi ætla að bíða með það fram í marsmánuð að til- kynna ffamboðslista sinn, en prófkjör þeirra var haldið í haust. Ástæða þess að beðið er svo lengi er sú að staða Braga juj’jjídjjJ„uuji“ u m uuj’jj ujj j'jjjiiæj fujju JJ Gæðadýna með dýnuhlíf og fótum 90x200 sm. Áður: 26.190 kr. mDuoim Stærð 140x200 sm. með svampdýnum —'JiLíJUU JíH JiE sæti. Astæðan fýnr hjálmur gerir þetta er að stuðn- ingsmenn Árna Sigfússonar hafa ótvírætt gefið í skyn að samkomulag sé um að Árni fái annað sætið á listanum. Er því haldið fram að Vilhjálmi hafi ekki litist alls kostar á blikuna ef menn væru hættir að hugsa um hann í einu af efstu sætunum... Auðbrekku 3 Kópavogi Skeifunm 13 Fteykjavík Norðurtanga 3 Akureyri Reykjarvíkurvegi 72 Hafnarfirði FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 1994 PRESSAN 3

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.