Pressan - 27.01.1994, Blaðsíða 18

Pressan - 27.01.1994, Blaðsíða 18
TEIKNING: STEINGRÍMUR EYFJÖRÐ DAGBOKBLAÐAMANNS Brestur ^ m wm tm a með heilsu að hefur líklega ekki borizt langt út fyrir Kópavoginn, en það var gerð svolítil bylting hér á Nýbýlaveginum um daginn. Ég tapaði. I bili. Eftirhátíðaheilsuræktarfárið náði sem sagt loks yfir Fossvogsdalinn. Ritstjórnin eins og hún leggur sig tók upp á því að fara í leikfimi í há- deginu og kom til baka rauðþrútin í framan og slyttin í öxlunum. Nema ég. Ég rölti út í sjoppu eftir sígarettum og reyndi í millitíðinni að sjá til þess að þetta spyrðist ekki út. Ég get fyrirgefið fólki ýmiss kon- ar dómgreindarleysi, en ekki að það eyðileggi sig vísvitandi á óþarfri hreyfingu. En þegar fólk sinnir ekki viðvörunum, sem ég átti vitanlega nóg af handa þeim, er bezt að leyfa því að læra af mistökum sínum. Það var að vísu sárt að horfa upp á fólk, sem manni er að öðru leyti ekkert illa við, ganga í húsið ekkert nema tognanirnar, sinaskeiðabólg- an og slitin liðböndin, en ég stillti mig um að glotta. Klappaði þeim föðurlega á öxlina og sagði þeim að það væri aldrei of seint að hætta. Þau létu sig ekki, komu ögn bak- beinni og minna þrútin næstu daga. Þá greip ég til örþrifaráða til að verja vígið. Ég tilkynnti þeim að blaðamannsferlinum væri lokið; að aldrei í mannkynssögunni hefði neinn fengið góða hugmynd með fimmtíu ldló af lóðum í fanginu. Hótaði þeim að með íþróttaiðkun ættu þau á hættu að verða eins og „Ég tilkynnti þeim að blaðamanns- ferlinum vœri lok- ið; að aldrei í mannkynssögunni hejði Tieinn fengið góða hugmynd með fimmtíu kíló aflóðum ífang- inu. “ Albert Guðmundsson. Sagði þeim að Hallur Hallsson hefði verið í Víkingi síðan hann var minni. Ég benti þeim á að líta í kringum sig þegar þau færu í heilsubúðina næst — það væri ekki einleikið hvað starfsfólk þar væri veikiað og linju- legt: fullvaxnir karlmenn með mussurnar lafandi á öxlunum og þeim fáu sem sprettur grön vex skegg eins og á Halldóri Halldórs- syni. Þetta kom fýrir ekki. Það brast á með sexkornabrauði, tei, megrun- arskinku og persónulegum harm- leikjum. Einn hætti að reykja og er orðinn eins og hver annar hreinlíf- ur úthverfabúi á svipinn. Annar skipti á sígarettum og pípu og hef- ur síðan eytt hálfum vinnudegin- um í að troða, skafa og hreinsa. Þann þriðja varð ég að láta hætta að skrifa um skemmtanalífið þegar Sigurjón Pétursson var 33 ára trésmiður þegar eldri myndin var tekin og stillti sér þá upp í fyrsta sinn til myndatöku við hlið baráttusystkina sinna á borgarstjórnarlistanum 1970. Ungur, grannur og með eyrun sperrt. Aldarfjórðungsseta í borgar- stjórn með viðkomu í útgerðarráði BÚR og stjórn- um Sambands íslenskra sveitarfélaga, Innkaupa- stofnunar Reykjavíkurborgar, Veitustofnana, Sorp- eyðingar höfuðborgarsvæðisins, Landsvirkjunar, Sparisjóðs Reykjavíkur o.s.frv. hefur gefið honum svip manns sem veit að hann hefur komið ár sinni vel fyrir borð og er tilbúinn að stíga niður úr for- ystusveit baráttunnar og rýma fyrir öðrum yngri með eyrun sperrt og augun opin. ég komst að því að hann nærðist á sódavatni með sítrónu á barnum um helgar. Og lækkaði kaupið hans í leiðinni svona til að undirstrika alvarleika málsins. Eins og í öllum byltingum gildir í þessari að halda ró sinni og tapa ekki trú á mannfólkið, hvurnig sem það lætur. Sitja hérna og láta á engu bera eins og sá sem veit betur. Ég gef þeim mánuð til að uppgötva að blaðamennska og heilsurækt fara ekki saman. Þá, þúsund sígar- ettum og þrjátíu pítsum seinna, stend ég upp, kveiki mér í, tek á móti afsökunarbeiðnum, held yfir þeim svolitla endurhæftngarræðu og veiti þeim aflausn. Ef þau sjá að sér. Karl Th. Birgisson ~b/ PACfl&UlZ&ÍCC-i ySihAZÁ&ZJoÞÍK'A \ „ PLuSIMN1' OO HAKÍí. rmv LÉTTMjóLfcufZ- „M LEiVIKi'SBlWT e/NrroKvA _FVgjR s L!^$T^ir5-frr 'A þ£S'>oktL( hrGGvfi. HAbfHA Úr&AÞ'J | MAAfA ÐAP R/'TÍ OA* p>0 kAupX/IHr;/-; B/NA/ AF vAJPA A/ RBNh/.O jy-i £ l A/ N UT ^AF UYAij oL k 06 rKá'NNo r jSFa/U bA Ht-trr- Jog. i/AtMKr MAPuR. G£r&l R B/e/A/JCQAju sinnAki fölí-um. LJUFHifi/lA HéfL FE-p. FIS/~P£IPFA —” 7 IL ERV 5 0&UP «F I li- c nr MÖMIUUM StM HAFAytZi£> TKAÞKAQ'UZ NlÐ.Utl £vA^ií> OG,ft-)SÍÞ UFP Tyl4£FLÞHLM£t> £>YfS-f<A/^TAfu FJAtSJ00-----------> ■ « - iGÝLfl APWéRJMíj 7£^6/Ar)p^£-íVrA?l V'APl . * . A ( A I-! # AAfc/lTj ) — > \yy Crv"/v/ r»^ v «v 1 IsoNA \A F/MMTUfcS- \MR KomA)aM>Rí iTÞa /KObJAKi Fop- UfM/l /p)ÚN/. 5 F j PTI Q SFR GYLFl VA\2 SANfjUF. FULLTfcúf . , KYNSLÖOAF- HANNVAK SjAR^ARLAUS AN KoNJU rvA/AY OG ^ Tll VíiSKA A H £ i M Í L.) /SJ V C^ó Wfa JlE I 9r Es 'Y t>A VA? hFTTA ■ . KAlÞv*- VB^ULFIIci) HJÁ FjcLÞA " akaklmAnnA %ljT"iit 1 a Hi _ 'A a/a'msKfIDí e ih- WUFYP/N&A VAfc GYLFA KHN/wr AP SfclPULE&fcOA UT- — — SiNJS ------ G;oLP HElMlL / | n«i.—q > m^HVeRS VT6MA fá> U FPfióruw ygfnibixSi- £M A$f/A/S VP-yPl-AÞMV 1 f PENhuGAKA \4uM\/AfL6E&N£YPt> ( OtSjSnap se M /------------> UÁNhL/ttÞI R Itufcfci PFYtvSLo ^IDALP fFA.Y-AKLA j-p>A V/2-&V o£& 'A'SuPVJuSTANÞ{ ÍiÍp,J á*VW**w rFÝmríT- taPTtLMBLANOA LfTTMjSULSFMEa, WJRAÚtN LPTTMJoLl .. «r» A' M ioLKvR-SAMS'óLUNA/i I^USTU Tó L Eft Ekki MA&U fL ^HBLÞVH Hl/A&J K . \iífyyó&o a? vsTi/fí SÖGUR LÝÐVELDISINS #2 18 PRESSAN FIMMTUDAGURINN 27. JANÚAR 1994 © STEINGRÍMUR EYFJÖRÐ & SJÓN

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.