Pressan - 27.01.1994, Blaðsíða 20

Pressan - 27.01.1994, Blaðsíða 20
Mikson-málið teygir enn anga sína víða um heim. Einn undirmanna Miksons í eist- nesku öryggislögreglunni, Harry nokkur Mánnil, sem PRESSAN hafði upp á í Venzúela og birti viðtal við f y r i r hartnær tveimur á r u m , virðist nú vera kominn í v o n d m á 1 . Hann hefur verið settur á „syarta listann“ hjá banda- ríska dómsmálaráðuneyt- inu, sem þýðir að honum er meinað að koma til Banda- ríkjanna vegna aðildar sinn- ar að stríðsglæpum. Mánnil þessi er hagffæðingur, vel efnaður og hefur haldið sig nokkuð í velmegandi kreð- sum alþjóðastjórnmála. Þannig situr hann í stjórn stofnunar sem nefhist á ensku The Baltic Institute for Strategic and Interna- tional Studies ásamt mekt- armönnum á borð við Zbigniew Brzezinski og Henry Kissinger. Reyndar ekki lengur, því Kissinger sagði af sér í stjórn stofnun- arinnar í síðustu viku þegar hann heyrði af því hvaða skoðun bandaríska dóms- málaráðuneytið hafði á Mánnil og fortíð hans... Menn bíða nú spenntir eftir því hvort þriðja fram- ^i^^boðið kemur fram í Reykja- vík og hafa menn helst horft til Alberts Guðmundssonar í þeim efnum. Jón Magnús- son lögffæðingur var í haust oft nefndur sem hugsanleg- ur ffambjóðandi Alþýðu- flokksins en það datt endan- lega upp fýrir þegar kratar fóru í samflot með hin- u m minni- h 1 u t a - flokkun- u m . Margir f r j á 1 s - 1 y n d i r menn eru þó enn á því að Jón eigi að bjóða sig ffam og vitað er að margir hafa leit- að til hans um framboð, einkum óánægðir sjálfstæð- ismenn. Sjálfur mun Jón ekki vera alveg afhuga slíku ffamboði. Ólíklegt er að það ráðist á næstu vikum en framboðsffestur rennur út mánuði fyrir kosningar... Stórsöngvarinn Egill Ól- afsson virðist vaða í til- boðum. Norska vetrar- ólympíunefndin bauð hon- um að syngja við opnun vetrarólympíuleikanna í Lillehammer, sem talið er talsverður heiður. Vitanlega var listamaðurinn ánægður með þá upphefð en varð því miður að afþakka boðið. Ástæðan er annir á öðrum sviðum, einkum í tengslum við sýningar á Evu Lunu í Borgarleikhúsinu... Sérstakt tilboðsverð til þeirra sem kaupa sumarleyfisferðina fyrir 1. mars! é * Verð gildir eingöngu í beinu flugi Flugleiða. **Miðað við tvo fuflorðna ogtvöböm (2ja-ll ára). Ferð keypt fyrir 1. mars. ***Flogið til Kaupmannahafnar og áfram með SAS. TIL OC MEf> 28. FEBRUAR CILDIR ÞETTA EINSTAKA VERÐ. KAUPAAANNAHÖFN ÓSLÓ STOKKHÓLMUR CAUTABORC FÆREYJAR LONDON ÚLASGOW AMSTTRDAM LÚXEMBORC * PARIS FRÁ 28/4 1994 HAMBORC FRANKFURT VIN FRÁ 25/6 1994 __♦ ♦ ZURICH FRÁ 7/5 1994 MILÁNO FRÁ 16/7 1994 BARCELONA FRÁ17/6 1994 Malmö, Bergen, Stavanger, Kristiansand, Norrkobing, Jönkobing, Kalmar, Vexjo, Vesterás og Orebro. Verð til 28. febrúar 1994: 28.900. Verð frá 1. mars til 30. apríl: 30.900. FERÐIR.SKULU FARNARÁTÍMABILINU 15. APRIL TIL 30. SEPTEMBER1994. Lágmarksdvöl 7 dagar. Hámarksdvöl 1 mánuður. Ákveðnir brottfarardagar. Bókunarfyrirvari 21 dagur. Staðfestingargjald er 5.000 kr. 33% barnaafsláttur (2ja-ll ára). Böm yngri en2ja ára greiða 10%. VERÐm 28.FEB. 23.900 23.900 25.900 25.900 14^00 23.900" 17.900" 23.900" 25.900" 25.900" 25.900" 27.900" 27.900" 27.900" 27.900" 27.900" VERÐFRA 1.AVU»nL 30.APRÍL 26.900 26.900 27.900 27.900 15.900 26.900 20.900 26.900 27.900 27.900 27.900 29.900 29.900 29.900 29.900 29.900 t '¥Luð.ElÐA l3.fEBRUAR ö^vto« l.tUqf Söluaðilar Flugleiða: Ferðabær Ferðamiðstöð Austurlands Ferðaskrifstofan AIís Ferðaskrifstofa Islands Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar Ferðaskrifstofa Húsavíkur Ferðaskrifstofa Kjartans Helgasonar Ferðaskrifstofa Reykjavíkur Ferðaskrifstofa stúdenta Ferðaskrifstofan Príma Ferðaskrifstofan Ratvís Norræna ferðaskrifstofan Samvinnuferðir Landsýn Urval-Utsýn Umboðsmenn Flugleiða um allt land, söluskrifstofur félagsins á Laugavegi 7, í Kringlunni, á Hótel Esju og í Leifsstöð og í síma 690300 Csvarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8-18) k mr, (1 taATLAS/* i i i i i i~r~r Flugvallarskattar eru ekki innifaldir í verði. ísland 1.310 kr., Þýskaland 255 kr., Danmörk 710 kr., Holland 245 kr., Ítalía595 kr., Frakkland 215 kr., Noregur 590 kr., Færeyjar 3.270 kr. TTITI ri"l 'I I I I I l'l I I I I I I I I I I I I I I I I TITnTT'TT FLUGLEIDIR Traustur tslenskurferðafélagi m WM-jafNSKX:!

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.