Pressan - 27.01.1994, Blaðsíða 11

Pressan - 27.01.1994, Blaðsíða 11
„Hristu af þér slenið“ Hixm 5. febrúar 1994 hefst nýstárlegt fræðslu- og þjálfunarnámskeið sem stendur í tólf vikur. Nám- skeiðið ffæðir okkur um samspil hreyfingar, mata- ræðis, heilsu og veUíðimar. Aukin þekldng leggur grunn að nýjum lífsstíl sem bætir heilsu og eykur velhðan. Njótið lífsins og verið í góðu formi, án þess að hlaða upp aukakílóum. Námskeiðið er fýrir konur og karla á öUum aldri. Tilhögun æfinga miðast við getu hvers og eins. A. Fræðsluhlutinn er m.a. sem hér segir: Fyrirlestrar með umræðum og fyrirspumum á eftir. Dr. Gísli Einarsson Iæknir: Áhrif hreyfingar á vöðva og heilbrigði líkamans. Endurhæfing og uppbygging þreks og þols. Guðrún Þóra Hjaltadóttir næringarráðgjafi: Skynsamlegt mataræði. Gunnar Páll Jóakimsson, MA í íþróttafræðum: Þjálfim, skokk og ganga. Ingólfur Sveinsson geðlæknir: Líkamsrækt og andleg líðan. Ragnar Tómasson: Heilsurækt sem þáttur í nýjum lífsstíl. Sigurður Bjömsson læknir: Samspil mataræðis, hreyfingar og krabbameins. (Fyrirlesari óstaðfestur): Áhrif líkamsræktar/kyrtsetu á hjarta- og æðasjúkdóma. Fjölmörg önnur umræðuefni tekin fyrir og rædd, svo sem klæðnað- ur, meiðsli, skyndihjálp, mataruppskriftir, teygjuæfingar o.fl. Farið yfir leseíni í bókinni „Hristu af þér slenið“. Fyrirlestrar verða á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12 og 13-15 í Gerðubergi, Reykjavík, þrjár helgar í röð, í fyrsta sinn laug- ardaginn 5. febrúar 1994. í hádeginu, á milli fyrirlestra, verðurboðið upp á léttan og hollan mat. B. Verklegi hlutinn, undir umsjón íþróttaþjálfara, er sem hér segir: í byrjun eru þátttakendur vigtaðir, fitumældir, blóðþrýstingur tek- inn, kólesterólmagn í blóði mælt og gengist undir þolpróf. Þrekæftngar eru þrisvar í viku x 15—20 mínútur, í líkamsræktarstöð- inni WorldOlass, Skeifunni 19, Reykjavík. Æfingar gerðar skv. töflum sem utbúnar era fyrir hvern þátttakanda. Mætingatími er frjáls en þjálfarar skrá mætingar. Þolæfingar era þrisvar í viku x 15-20 mínútur. Æft í þrekstiga, á hjóli eða á hlaupabretti í World Class. Skokk og gönguferðir á eigin vegum teljast með. Mætingatími er ffjáls en þjálfarar skrá mætingar. Ath. Konur geta æft í sérstökum kvennatímum á laugardögum og sunnudögum. Þrekæfingar eru að mestu einfaldar grunnæfingar sem miðast við að þátttakendur geti haldið áfram þjálfun á eigin vegum, óháðir æf- ingastöðvum. Engar hraðar eða erfiðar æfingar sem fólk þarf að kvíða. Það er aðeins tekið á að því marki sem hver og einn ræður vel við. C. Símaráðgjöf — einkaviðtöl. Læknir, næringarfræðingur og þjálfari, auk stjórnanda, veita persónubundna ráðgjöf á námskeiðstímanum. D. Kynntar áhugaverðar gönguleiðir í Reykjavík og nágrenni í fylgd leiðsögumanna. Sætagjald ef farið er út úr borginni með hópferðabifreið. Námskeiðsriald er kr. 28.000 og má greiða með raðgreiðslum. (Dreifist á 3-6 mánuði. Veittur er 10% staðgreiðsluafsláttur og 5% afsláttur með greiðslukorti.) Innifalið í námskeiðsgjaldi er, auk þess sem áður er nefnt: ★ Aðgangskort að World Class í þrjá mánuði ★ Dagbók til að færa inn æfingar, vigt o.fl. ★ Heilsuræktarbókin „Hristu af þér slenið“ ★ Afsláttarskírteini við kaup á sportvörum Athugið: Hægt er að kaupa aðgang að fyrir- lestnmum einum (sbr. lið A) fýrir kr. 18.000 Stjórnandi námskeiðanna verður Ragnar Tómas- son, höfimdur bókarinnar „Hristu af þér slenið“. Skráning í World Class í símum 30000 og 35000 og hjá Ragnari kl. 1-14 virka daga í síma 682500 og í síma 672621 kvöld og helgar. Fjölda þátttakenda getur þurft að takmarka. Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR M Auðbrekku 14, sími 64 21 41 með ótrúlegt vöruúrval Sexý nærfatnaður, titrarar, dúkkur, kitlusmokkar og margt fl. íslenskur verðlisti, mjög gott verð. Verð á vörulista 700 kr. + póst- burðargjald, endurgreiðist við fyrstu pöntun. Pantanir í síma 91-870850 eða sendist í pósthólf 8263, 128 Rvk. nóg að senda nafn og heimilisfang. vanskilavexti á húsgjaldið og það hefur dregið mjög mikið úr vanskilum. Einnig ■ sér Félagasjóður um að greiða reikningana á eindaga og það hefur aldrei brugðist." Innheimtir húsgjald Greiðir reikninga á eindaga Dráttarvextir reiknaðir sé þess óskað Yfirlit yfir rekstur félagsins Bókhaldsmappa í kaupbæti L Landsbanki íslands Bankl allra landsmanna b e t ií innhpimtn greiðsluþjónusta „Við látum reikna Þorsteinn Sverrisson, Rofabæ 23

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.