Íslendingaþættir Tímans - 15.04.1982, Blaðsíða 5

Íslendingaþættir Tímans - 15.04.1982, Blaðsíða 5
Kveðja barnanna Þ6tt lif sitt missi móðurhöndin Winningin Ijúfa aldrci deyr °g kærleiks aldrei bresta böndin biiö eins og vordags geislaþeyr. þökkum mamma, æskunnar árin °H sem aö þerraöir bernskunnar tárin. Blessun veittu bernskunnar vorin brautirnar hálu lifiö allt, só ylur vermir ævinnar sporin wnandi sál, er gustar kalt, 1B> glæða lffsþröttinn. manna Ijósgullin bernsku minninganna. Þ6 hifmsins ský um hugann fiæöi l>jartkæra mööir, soföu rött, siúkdömsþraut og missir mæöi, •fiöðir, viö bjööum góöa nótt. við finnum ástar ylinn þins hjarta ævinnar ljösiö hreinasta, bjarta. Ingþór Sigurbjörnsson. t Þaö fer ekki hjá þvi þegar maöur fær aö Hfa lengi aöfrá manni hverfi, yfir móöuna miklu, vinir og vinnufélagar sem eftirsjá er aö, Laufey Lilliendahl er ein af þeim. Hún andaöist 21. febrúar sl. 1 minu minni var hún athyglisverö k»na enda kynnin löng og góö. Frá því aö foreldrar hennar, Agústa og Carl Lillien- clahl, fluttu frá Vopnafiröi hingaö til Akureyrar meö öll börnin, þá ung, og þar t'l Laufey giftist sinum ágæta manni, Einari Pálssyni, siöar útibússtjóra Landsbanka Islandsá Selfossi, vorum viö oúgrannar. Siöar vorum viö saman i Gagnfræöaskólanum hér á Akureyri, þó ekki I sama bekk og svo unnum viö oúöar sem talsimakonur viö Landsfma- stööina hér, á sama tima. Þegar ég li't um öxl, get ég ekki komiö auga á nokkum skugga i samveru okkar Laufeyjar, þvert á móti finnst mér ég ”afa margt aö þakka henni og reyndar allri fjölskyldu hennar. Allir bræöur hennar þrir, þeir Theodór, Jónas og Alfred, voru sfmritarar viö Landsima- stööina hér. Þaö voru engin vandræöi aö lynda viö ailt þetta fólk. Þeir eru nú ailir !útnir._ A minum unglingsárum vann eg versl- Unar- og skrifstofustörf þar sem Carl Lillendahl, faöir Laufeyjar, var húsbóndi minn. Betri húsbónda var vart hægt að hugsa sér. Alltaf kurteis, tillitssamur og Ijúfur. Þá má ég ekki gleyma Agústu, móöur Laufeyjar, sem oft kom og stytti mér stund ir þegar ég lá veik i nokkrar vikur á yngri árum. Hún var svo skemmtiieg, aö ég veltist um af hlátri i rúmi minu. islendingaþættir Þegar ég hóf vinnu á simstööinni var Laufey þar fyrir. Hún tók mér sem vænta mátti yndislega vel. Þegar ég var búin aö vera þar i mánuö sagöi einhver viö mig: „Ætlar þú ekki aö fara aö læra morse- stafrófiö, svo þú getir sent simskeytin til smástöövanna i umdæminu?” „Hvernig á ég aö fara aö þvi?” spuröi ég. Þá var það Laufey, sem svaraöi mér, sagðist skyldi kenna mér aö lesa úr morse-letrinu. Hún kenndi mér svo vel, aö þaö uröu engin vandræöi úr þessu. f. 15. júif 1902 d. 25. mars 1982 Heiöursmaöurinn Kristján frá Lýsuhól er nú látinn. Hann var fæddur 15. júli 1902 aö Fremri-Þorsteinsstööum f Haukadal. Dalasýslu. Kristján dvaldi hjá móður sinni til fermingaraldurs. Eftir þaö varö hann aö bjarga sér á eigin vegum. Vinnu- mennska á ýmsum stööum i Dölum og á Snæfellsnesi var hans starf næstu árin. Margar frásagnir hans frá þessum árum eru mér kunnar og er næsta ótrúlegt hve bágur aöbúnaöur og kröpp kjör voru staöreynd á fyrstu áratugum þessara ald- ar. Ariö 1930 giftist Kristján Sigriöi Lárus- dóttur. Hófu þau búskap aö Þorgeirsfelli i Staöarsveit. Bjuggu þau þar i' nokkur ár. Þá flytjast þau suöur til Keflavikur og stundaöi Kristján þar ýmsa vinnu. En sveitin heillaöi ávallt. Aftur fluttu þau f Staöarsveit og nú aö Lýsuhóli. Þar byggöi Kristján nýtt ibúöarhús og undi hag sin- um hiö besta. Sigriöur kona Kristjáns lést 1. 12. 1970. Eftir lát konu sinnar flutti hann til Ólafs- vikur. Þar vann hann hjá fiskvinnslunni Bakka meðan kraftar entust. Þau Sigriöur og Kristján eignuöust þrjú börn. Þau eru: Hulda búsett i Ólafsvfk, Stefán giftur Guöbjörgu ólafsdóttur bú- sett i Reykjavik og Einar giftur Björgu Magnúsdóttur. Þau búa i Ólafsvik. Hjá þeim átti Kristján heima eftir aö hann flutti til ólafsvikur. Tryggö og trú- mennska voru rlkir þættir i fari þess látna. Ég og fjölskylda min urðum alveg sérstaklega aönjótandi þessara eöliskosta hans. Einlæga vináttu til fjölskyldu okkar allt til siöustu stundar er mér ljúft aö þakka. Dauöinn kom þeim látna ekki aö óvör- Laufey var gæfukona, þaö heyröi ég oft á henni. Hún átti indælan mann, sem hún kunni vel aö meta, börnin hennar reynd- usthenni mjög vel. Þau eru: Gestur, ljós- myndari, Agústa stúdent og kennari, gift Guðjóni Styrkárssyni, hrl. og Páll, vél- stjóri. Viö hjónin sendum börnum hennar, tengdasyni og bamabömum innilegar samúðarkveöjur. Guð blessi minningu Laufeyjar. Fanney Guömundsdóttir. um. Hann haföi rætt um alla hluti og hvernig hann óskaöi aö hafa þá aö sér iátnum. Sýnir þaö okkur aö hann var maöur sem vildi hafa reglu á öllu jafnvel eftir sinn dag. Þaö var ánægja og mikill lærdómur fyrir okkur sem yngri erum aö fá aö kynn- ast þessum heiðursmanni. Viö eigum góöar minningar um sam- fylgdina viö Kristján Einarsson. Þær munum viö geyma. Börnum og öörum ættingjum sendum viö innilegar samúöarkveöjur. Gylfi, Guörún og fjölskyida 5 Kristján Jóhann Einarsson

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.