Heimilistíminn - 20.03.1975, Síða 11

Heimilistíminn - 20.03.1975, Síða 11
BÓTA bvottur í baðherberginu ^lestir geta vandræOalaust þurrkaO blússu, nærföt og sokka I baöherberginu, en ef stórþvottur eöa meiri háttar hand- þvottur þarf aö hanga þar lfka, fer aö veröa litiö rdm fyrir mannfólkiö, ef nota á baðherbergið til einhvers annars líka. Hér er ódýr þurrkgrind tii aö setja yfir baöker I litlu baöherbergi. Boruö eru göt á herðatré og spotti þræddur I gegnum gormana á venjuieg- um þvottaklemmum og I götin á herða- trénu á milii klemmanna og þar er hnýtt- ur hnútur á. 1 enda stangarinnar eru bor- uö göt, þvert I gegn, um þaö bil 2 cm frá endanum og þegar stöngin er sett upp, eru götin látin ganga niður á vinkilskrúfu, sem skrúfuö er I vegginn. Þetta er auðvelt aö taka niður, þegar einhver ætlar i baö. n

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.