Morgunblaðið - 03.09.2004, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 03.09.2004, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÞÝSKU tæknótröllin í Scooter ætla að heimsækja klakann öðru sinni og munu halda tónleika í Laugardals- höllinni laugardaginn 25. sept- ember næstkomandi. Sveitin kom hingað til lands í fyrsta skipti í apríl í fyrra og hélt vel heppnaða tónleika í Laugardalshöll. Það vel heppnaða reyndar að sveitin sótti fast um að fá að hefja tónleikaferðalag vegna spánnýrrar plötu hér á landi, að sögn Ásgeirs Kolbeinssonar tón- leikahaldara sem einnig stóð að komu sveitarinnar í fyrra. Ásgeir er sem kunnugt er starfsmaður hjá Popp Tíví og FM957. Ný plata Scooter heitir Mind the Gap og kemur út í endaðan október. Smáskífulag af plötunni, „Shake That!“ fer hins vegar í spilun á FM957 í næstu viku svo og mynd- band sem sýnt verður á Popp Tíví. Ásgeir segir meðlimi Scooter hafa verið hæstánægða með dvöl sína hér síðast og þeir hafi haft sam- band við sig varðandi tónleikana væntanlegu. „Þeir tóku ferðmannarúntinn með trukki, fóru upp á jökul og allt þetta og voru einstaklega hrifnir af landi og þjóð. Þeir voru alveg í skýj- unum með þessa heimsókn.“ Ásgeir segir að þeir félagar lofi enn kröftugri tónleikum en síðast. „Vegna nýju plötunnar er allt nýtt; nýir dansarar, ný sviðsmynd og ný ljósasýning. Það verða víst speglar úti um allt fyrir eitthvert meiri háttar leysigeisladæmi. Þeir eru í miklu stuði og hlakka til að koma aftur.“ Miðasala á tónleikana hefst þriðjudaginn 14. september. Miða- verð er 3.900 krónur í stæði en 4.400 í stúku, líkt og var í fyrra. Hægt verður að fá afsláttarmiða en þeir verða auglýstir nánar síðar. Tónleikar | Scooter snýr aftur Tónleikar 25. september Morgunblaðið/Árni Sæberg Scooter vakti mikla lukku í Höllinni í fyrra. www.scootertechno.com Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8, og 10.20. B.i 14 ára. Sýnd kl. 5.40. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl tal. Þeir hefðu átt að láta hann í friði. i f tt l t í f i i. Sló rækilega í gegn í USA Sló rækilega í gegn í USA Jason Bourne er kominn aftur og leitar hefnda í frábærum hasartrylli. Meiri hraði, meiri spenna og ofsafengin átakaatriði. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 3.30, 5.40, OG 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. b.i. 12 ára MEÐ ÍS LENSKU TALI ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 B.i 14 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.20. B.i 14 ára.  G.E. Ísland í bítið/Stöð 2  Kvikmyndir.com S.K., Skonrokk Jason Bourne er kominn aftur og leitar hefnda í frábærum hasartrylli. Meiri hraði, meiri spenna og ofsafengin átakaatriði. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 14 ára. „Skemmtilegasta og besta mynd sem ég hef séð lengi!“ Ó.H.T. Rás 2 HL MBL S.K., Skonrokk  G.E. Ísland í bítið/Stöð 2  Kvikmyndir.com S.K., Skonrokk Sýnd kl. 5.30 og 7.15. SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA. I I I I Í I I .SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA. I I I I Í I I . 49.000 gestir KRINGLAN kl. 10. S.V. Mbl.  HP. Kvikmyndir.com S.V. Mbl.  HP. Kvikmyndir.com Kemur steiktasta grínmynd ársins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.