24 stundir - 05.04.2008, Síða 30

24 stundir - 05.04.2008, Síða 30
LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008ATVINNA30 stundir                              !    " #     $  %   " &      ' (  )    *+ %" )           " , )+%      $  %     %      - . ' ! /' 012 3    % 3     4 . "   21" 3 ' 0115"     %        "   6 .  %  *    % 7       8    $  $      7        Í starfi sínu geta flestir átt von á því að þurfa að flytja fyrirlestur, kynna nýja tækni eða verkefni fyrir samstarfsfólki sínu eða jafn- vel biðja yfirmanninn um launahækkun. Slíkt getur verið stressandi og þá reynir á að vera vel undirbúinn og nýta sér góð ráð sem til eru. Í fyrsta lagi skaltu vera viss um hvað þú ert að gera, ertu t.d. að kynna eitthvað eða mæla með einhverju? Þá er mikilvægt að hafa áheyrenda- hópinn á hreinu, vita hversu mikinn tíma þú hefur og hvenær dags þú átt að flytja ræðuna eða fyrirlesturinn. Skipuleggðu og æfðu mál þitt þannig að það fylli 75 pró- sent tímans sem þér hefur verið falinn, ef þú klárar fyrr kippir sér enginn upp við það en að klára of seint getur reynt á taugar áheyrendanna. Ef þú býst við spurningum áheyrenda skaltu miða við að tala um helming tímans og gefa áheyrendum síðan orð ið, en haltu spurningum þó innan tímamarka. Þegar þú undirbýrð mál þitt skaltu hafa í huga það sem þú verður að vita, ættir að vita og gætir vitað. Haltu upplýs- ingum innan tímamarka og áhugasviðs áheyrenda. Notaðu persónulega reynslu og dæmisögur ef við á til að tengja saman mál þitt og búðu til stutta minnispunkta á litla miða sem þú getur haft til hliðsjónar. Æfðu þig fyrirfram bæði í einrúmi og fyrir framan aðra og reyndu að læra sem mest utan að til að geta horft fram til áheyrendanna. Vertu vel undirbúinn 107.000 eintök á dag - ókeypis Auglýsingasíminn er 510 3744 - kemur þér við Auglýstu FRÍTT í gefins dálknum alla daga. Smáauglýsingadeild sma@24stundir.is S:5103737

x

24 stundir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.