24 stundir


24 stundir - 05.04.2008, Qupperneq 52

24 stundir - 05.04.2008, Qupperneq 52
52 LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 24stundir Mikki Mús Dýragarðurinn MÉR ÞYKIR STÓR BRJÓSTSYKUR SVO GÓÐUR HJÁLP! ÞJÓFUR! TAKK, MIKKI MINN EINS GOTT AÐ ÉG KEYPTI MÉR EKKI LAKKRÍS! Það er vitað mál að Skoppa og Skrítla geta haldið athygli yngstu barnanna, en það kom ánægjulega á óvart að hinir fullorðnu sátu líka bergnumdir á frumsýningunni á Skoppu og Skrítlu í söngleik – stundum skortir á það á barnasýn- ingum. Shakespeare og Hrói höttur Skoppa og Skrítla fara í heims- reisu í þessari annarri sýningu sinni og heimsækja fjögur lönd í þremur heimsálfum. Þar læra þær sitthvað um menninguna í lönd- unum – sérstaklega var eftirminni- leg senan frá Englandi þar sem William Shakespeare og Hrói hött- ur reyndu að finna samstarfs- grundvöll! Linda Ásgeirsdóttir og Hrefna Hallgrímsdóttir þurfa þó ekki einar að túlka heilu þjóðirnar, sér til trausts og halds hafa þær þrjá unga dansara sem bregða sér í allra kvik- inda líki. Unga fólkið kom fram af mikilli fagmennsku og færni og gæddi sýninguna auknu lífi. Handrit Hrefnu var mjög skemmtilegt og er það aðdáunar- vert hvað hún er óhrædd að kynna börnunum framandi hluti. Sýning- in er auglýst fyrir 9 mánaða og eldri en engu að síður fengu börnin að kynnast bæði Svanavatninu og bandarískum tollvörðum! Og eng- um virtist fræðslan um megn. Tón- list og textar voru líka til fyrir- myndar. Leikmyndin var að vísu furðu- lega ljót – helst mætti halda að hún væri hönnuð til þess að hægt væri að ferðast með sýninguna, en þar sem Skoppa og Skrítla virðast ekki á förum úr Kúlunni alveg á næst- unni var synd að sjá ekki skemmti- legri umgjörð. Búningar voru þó skemmtilegir. Verkið er í leikstjórn Þórhalls Sigurðssonar og þær Hrefna Hall- grímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir leika vinkonurnar tvær. Stórskemmtileg og lifandi sýning fyrir þau allra yngstu Góð fyrsta leikhúsreynsla Gaman í öllum heims- hornum Stöllurnar rifja m.a. upp ferð sína til Tógó. LÉTT OG SKEMMTILEGT KRAKKAKROSSGÁTA Við vitum öll að það er skemmti- legra að rusla til en að taka til. Við verðum þó alltaf að ganga frá eftir okkur því ekki er hægt að búa í ruslahaug. Hægt er að gera tiltektina skemmtilegri með því að hlusta á skemmtilega tónlist á meðan. Byrjið á því að ganga frá stóru leikföngunum og setjið svo það litla í dallana þar sem það á heima. Að lokum skaltu fá þér blauta tusku og þurrka af hús- gögnunum. Tónlist hressir og kætir Við verðum alltaf að taka til Vissir þú að kyn krókódíla ákvarðast af hitastiginu í hreiðrinu þar sem eggið liggur? Því heitara sem eggið er því meiri líkur eru á karlkyns krókódíl. Vissir þú að kýr geta sofið stand- andi? Vissir þú að sumir froskar geta sogað augað niður í kok og notað það til að ýta matnum niður í mag- ann? Vissir þú að fílar mala eins og kettir? Vissir þú að rannsóknir benda til þess að risaeðlur hafi lifað í 75-300 ár? Vissir þú að hægt er að sjá aldur fiska á hreistrinu? Þeir safna vaxt- arhringjum líkt og tré sem segja til um aldur þeirra. Vissir þú að til eru dýr sem lýsa af sjálfu sér. Í Brasilíu er til dæmis til ormur sem er með rautt ljós á höfðinu og grænt ljós á líkaman- um. Heimurinn er fullur af furðufyrirbærum Sjálflýsandi skordýr 1 2 4 3 KRAKKAGAMAN lifsstill@24stundir.is a Kennarinn: Ég vona að ég hafi ekki séð þig kíkja á prófið hans Jóns. Neminn: Ég vona það líka. Hjá okkur fáið þið mikið úrval af kerrum og vögnum fyrir börnin Skeifunni 8 - s. 568 2200 - Smáralind - s. 534 2200 www.babysam.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.