24 stundir


24 stundir - 05.04.2008, Qupperneq 64

24 stundir - 05.04.2008, Qupperneq 64
24stundir „SERINA“ SÆNGURVERASETT Glæsileg sængur verasett fáanleg með tveimur mismunandi mynstrum. FYLLIÐ POKANN FULLAR BÚÐIR AF FLOTTUM VÖRUM Á FRÁBÆRU VERÐI! CANVASSKÓR Fást í bleiku eða bláu. Stærðir 28-34 1.490,- Stærðir 35-40 1.690,- „CANVAS” SKÓR Flottir skór á alla fjölskylduna. St. 35-46. Einnig barnastærðir 28-34, verð 1.490,- 1.690,- FULLORÐINSSTÆRÐ 1.490,- BARNASTÆRÐ „SUPREME“ RÚM Glæsilegt rúm með PU áklæði. Margar stærðir fáanlegar á frábæru verði! Stærð: 90 x 200 sm. Verð:.... 24.900,- Stærð: 120 x 200 sm. Verð:.. 26.900,- Stærð: 140 x 200 sm. Verð:.. 29.900,- Stærð: 153 x 203 sm. Verð:.. 34.900,- 26.900,- STÆRÐ 120X200 SM. VERÐ ÁN DÝNU „POLO” HILLUR Flottar, hvítar hillur til að festa á vegg eða hafa frístandandi á gólfi. 4 stk. saman í pakka. 7.990,- 4 STK. SAMAN: „ROONEY“ TÖLVUBORÐ Sniðugt tölvuborð úr áli með mdf plötu sem hægt er að færa til. Tilvalið þar sem plássið er lítið. Litur: Dökkgrár. Stærð: B:74 x H:89 x L:117 sm. 9.990,- VERÐ AÐEINS PLUS T10 YFIRDÝNA Eggjabakkalöguð dýna úr kaldsvampi sem eykur þægindi og vellíðan. Einnifáanleg í stærð 140x200 sm. Verð aðeins: 3.990,- 2.990,- ST. 90X200 SM. „HØIE UNIQUE“ SÆNG OG KODDI Vönduð thermosæng fyllt með 2 x 600 gr. af holtrefjum. Stærð 140 x 200 sm. Sængurtaska fylgir. Koddi fylltur með 500 gr. af holtrefjum.Stærð: 50 x 70 sm. 4.990,- SÆNG OG KODDI: 1.990,- VERÐ AÐEINS ? Í kvöld á að „heiðra“ minninguVilla Vill söngvara enn eina ferðinameð því að syngja hann í kaf. Það færnáttúrlega ekkert að heyrast í Villasjálfum. Það væri of smekklegt. Þaðverður sungið yfir hans lög. Þetta ersvona eins og að heiðra listmálara meðþví að mála yfir myndirnar hans. Ef tilgangurinn er virkilega að heiðra minningu Villa en ekki að græða seðla á vinsældum hans þá væri bara haldin kvöldvaka þar sem lög Villa væru spil- uð í HANS flutningi og myndum af honum varpað upp á tjald af hans ferli. En meinið er að þá væri ekki hægt að selja miðann á 4.900 kr. eins og nú er gert. Þetta er nefnilega gróða- dæmi en ekki „heiðrun“. Hræsni í sinni ömurlegustu mynd. Hvers konar fólk borgar sig inn á svona vibba? Svo verður þetta endurvinnsludjönk líklega gefið út á plötu til að græða ennþá meira og spilað í tætlur af smekkleys- ingjum útvarpsstöðvanna og ennþá smekklausari vitleysingar kaupa þetta. Og eftir situr Villi Vill með sárt ennið, nú eða Haukur Morthens eða Ellý, nú eða hver sem í hlut á, og heyrast ekki meir í útvarpinu nema á tyllidögum. Það er nefnilega búið að „heiðra“ þau í kaf. Það er ekki verið að heiðra minn- ingu þessara söngvara heldur míga á leiði þeirra og nýta sér frægð þeirra í sérgróðaskyni. Þetta er líkrán og graf- arspræn. Það er nefnilega gríðarleg eftirspurn eftir eftirhermudrullumeiki á Íslandi. Dapurt. Líkræningjar og grafarsprænar Sverrir Stormsker hefur lítið álit á endur- vinnslupoppurum YFIR STRIKIÐ Eru kaupendur smekklausari en popparar? 24 LÍFIÐ 24 stundir hafa fengið nokkur brot úr nýju myndbandi Merzedes Club sem meðlimirnir segja mjög kynþokkafullt. Gægst í nýtt mynd- band Merzedes Club »56 Eurobandið hefur ráðið fjóra reynda bakraddasöngvara í stað dansaranna sem var sparkað í vikunni. Umdeildustu bakraddir landsins »62 Magni Ásgeirsson er byrjaður að æfa með kór FSu fyrir Queen- söngskemmtun sem haldin verður í maí. Magni byrjaður að æfa Queen-lögin »62 ● Vantar milljón „Það þarf svo lítið til að geta gert svo mikið. Þessi söfn- un er fyrir mun- aðarleysingjahæli í Líberíu,“ segir Kolfinna Bald- vinsdóttir um ljósmyndasýningu Iceaid- samtakanna í Ytri-Njarðvík. „Okk- ur vantar bara eina milljón til að ljúka verkinu.“ Myndirnar tók Ír- inn Pátraik Grant, stjórnarmaður í Iceaid. Kolfinna er nú fram- kvæmdastjóri Iceaid eftir að bróðir hennar, Glúmur, fór úr því starfi yfir til Þróunarsamvinnustofnunar á dögunum. ● Rútusöngur „Stemningin er sí- vaxandi,“ segir Óttarr Proppé sem um þessar mundir ferðast með rútu um landið ásamt fé- lögum sínum í Dr. Spock, Sign og Benny Crespo’s Gang. „Það er almenn gleði í hópnum. Rútan er skemmtilega tvískipt. Í henni eru tvö setusvæði með svefnsvæðum á milli, þannig að menn skiptast á að syngja öðru megin og vera rólegir hinum meg- in. Eftir giggin er sungið báðum megin, því þá eru menn búnir að spila, og kyssast og faðmast, og svo er sungið í allri rútunni.“ ● Höfðingjar Hafnarfjörður verður 100 ára á árinu og í tilefni af því verður haldin vegleg afmæl- ishátíð í bænum dagana 29. maí til 1. júní. Fyrirtækið Practical hefur verið valið til þess að sjá um hugmyndavinnu, um- sjón og undirbúning afmælishelg- arinnar í samstarfi við starfsmenn bæjarins. „Hafnfirðingar eru höfð- ingar heim að sækja og við ætlum að vekja athygli á því,“ segir Marín Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Practical. Ritstjórn Sími: 510 3700 ritstjorn@24stundir.is Auglýsingar Sími: 510 3700 auglysingar@24stundir.is Hvað ætlar þú að gera í dag? - kemur þér við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.