Morgunblaðið - 15.03.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.03.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 2005 9 FRÉTTIR Matseðill www.graennkostur.is Þri. 15/3: Spínathleifur m/kókóssósu, fersku salati & hýðishrís grjónum. Mið. 16/3: Afrískur pottréttur & buff m/fersku salati & hýðishrísgrjónum. Fim. 17/3: Vorbakstur m/sinneps sósu, fersku salati & hýðishrísgrjónum. Fös. 18/3: Fylltar paprikur að hætti Sollu m/fersku salati & hýðishrísgrjónum. Lau. 19/3: 10 ára afmæli Græns kosts! Réttur dagsins á sama verði og fyrir 10 árum: Karrýpottur og gott buff m/fersku salati og hýðishrísgrjónum. Sun. 20/3: Kenjar kokksins? Mikið og fallegt úrval af pottaplöntum Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) Sími 551 2040 Silkitré og silkiblóm Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Ull og silki Litir: Beinhvítt og svart Nærfatnaður frá Vetur 2005 Opnum kl. 9.00 virka daga Laugavegi 34, sími 551 4301 Skyrtur kr. 1.990 Silkibindi kr. 2.200 Einlit bindi kr. 900 (margir litir) Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Köflóttar peysur heilar og renndar Töff föt í miklu úrvali frá s i m p l y www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16. Str. 36-56 Ótrúlegt verð Kr. 45.595 á mann M.v. Hjón með 2 börn á California íbúðahóteli. 20. maí, 5 dagar. Netverð með 10.000 kr. afslætti. Kr. 55.190 á mann M.v. tvíbýli á California Garden m/hálfu fæði 27. maí, 5 dagar (fös-mið). Netverð með 10.000 kr. afslætti. 10.000 kr. afsláttur ef þú bókar strax. Tryggðu þér lægsta verðið. Salou Nú bókar þú beintá netinu á www.ter ranova.is NÝTT – sólarperlan suður af Barcelona Salou er fallegur bær á Costa Dorada ströndinni, um 100 km sunnan við Barcelona. Þar er Port Aventura, stærsti og glæsilegasti skemmtigarður Spánar. Bærinn skartar stórkostlegum ströndum, fjölbreyttri aðstöðu og einstöku veðurfari. Ströndin er breið og aðgrunn með fínum gylltum sandi og því tilvalin fyrir barna- fjölskyldur. Menning, verslanir og litríkt næturlíf taka síðan við þegar sólböðum líkur. Salou er sérstaklega skemmtilegur sumarleyfisstaður fyrir fjölskyldur. Löng helgi eða fullvaxið frí 5 dagar – notaleg endurhleðsla í sólinni 12 dagar - fullvaxið frí ... og lengur ef þú vilt Stangarhyl 3 · 110 Reykjavík Sími: 591 9000 · www.terranova.is Akureyri Sími: 461 1099 MasterCard Mundu ferðaávísunina! Stórar og rúmgóðar íbúðir í boði fyrir barnafjölskyldur E N N E M M / S IA / N M 15 3 62 Nýi ClaMal vor- og sumarlistinn kominn út Freemans - ClaMal Reykjavíkurvegi 66 220 Hafnarfjörður www.clamal.is sími 565 3900 FERNS KONAR VERÐ Í GANGI 1.000 - 2.000 - 3.000 - 4.000 Allir sem koma og versla á útsölunni fá frítt eintak af nýja listanum. Heimakynningar um allt land Glæsileg dönsk hönnun Dömustærðir 36-46 Stærri dömustærðir 44-58 Barnaföt 4-14 ára Minnum á útsölulok í verslun ClaMal Allir velkomnir Málstofa á vegum Landverndar og Lagastofnunar Háskóla Íslands, miðvikudaginn 16. mars kl. 12:15-14:00 í Lögbergi. Ole Kristian Fauchald, dósent við Óslóarháskóla og sérfræðingur í umhverfisrétti, flytur erindi um reynslu Norðmanna af umhverfisréttarákvæði norsku stjórnar- skrárinnar frá 1992. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Að loknu framsöguerindi verða pallborðsumræður með þátttöku: Jóns Kristjánssonar ráðherra og formanns stjórnarskrárnefndar, Sigurðar Líndal prófessors, Hjörleifs Guttormssonar náttúrufræðings og Aðalheiðar Jóhannsdóttur lektors við lagadeild HÍ. UMHVERFISRÉTTUR OG STJÓRNARSKRÁIN SEXTÍU ár eru liðin í dag frá því Flugmálastjórn Íslands hóf starf- semi sína og 1. júlí 1945 var fyrsti flugmálastjórinn skipaður, Erling Ellingsen. Af þessu tilefni verður efnt til sýningar í Tjarnarsal Ráð- húss Reykjavíkur sem verður opin almenningi frá morgundeginum til 23. mars milli kl. 12 og 19 daglega. Á sýningunni verða svipmyndir úr sögu Flugmálastjórnar, gamlar og nýjar ljósmyndir og kvikmynd- ir. Einnig verða sýningargestir fræddir um flugumferðarstjórn á íslenska flugstjórnarsvæðinu. Um það fljúga kringum 90 þúsund flugvélar á hverju ári og eru það um 25–30% af allri flugumferð yfir Atlantshafið. Flugmálastjórn 60 ára GUÐMUNDUR Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss, hefur beðið Morgunblaðið að birta eftirfarandi yfirlýsingu: „Að gefnu tilefni vil ég taka það fram að rangt er eftir mér haft í DV á dögunum þar sem ég á að hafa sagt sam- keppnina í lágvöruverðsversl- unum vera eins og keppni um það hver sé heimskasta KON- AN. Ummæli þessi eru auð- vitað með öllu óskiljanleg enda sagði ég við blaðamann- inn á DV að staðan á mark- aðnum væri að verða eins og keppni í því hver væri heimskasti KAUPMAÐUR- INN, þar sem ég léki eitt af aðalhlutverkunum. Ummælin í DV hafa vakið töluverða at- hygli og því sé ég ástæðu til að óska eftir því við Morgun- blaðið að koma þessari yfir- lýsingu á framfæri.“ Yfirlýsing Fréttasíminn 904 1100 ÞAÐ heyrir til undantekninga að rjúpur sjáist í byggðinni við Mý- vatn. Þessar þrjár létu þó ekkert aftra sér frá því að spássera innan- um birkihríslur í sólskini og ný- föllnum snjó. Trúlega telja þær að staðið verði við þriggja ára friðun sem þeim var lofað fyrir tveimur árum og því sé öllu óhætt þetta ár- ið. Ekkert vita þær um vélráð manna sem vilja þær feigar strax á næsta hausti. Nú til margra ára hafa rjúpur helst ekki sést í byggð- um hér en fréttaritara er í barns- minni þegar rjúpur voru sem hænsn í stórum flokkum á hús- þökum og í görðum á vetrum, utan veiðitíma. Það var ákaflega notaleg sjón. Nú hafast þær hvergi við í ná- lægð manna nema þá í Hrísey. Öllu óhætt þetta árið Morgunblaðið/Birkir Fanndal Mývatnssveit. Morgunblaðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.